Dagur - 28.01.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 28.01.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. janúar 1959 D A G U R 3 liiiitiiiiiiilliiiiiiilitii Eítir langvarandi veikindi andaðist á Akureyri 23. [). m. SIGMUND SONNENFELD verkfræðingur. Ákveðið er, að jarðarförin fari fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Kurt Sonnenfeld, Elisabeth Sonncnfeld, Ursula Sonnenfeld. Ilugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR, Ránargötu 4. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Rannvcig Jónsdóttir. Bændur athugið! Nýkomið: BRYNNINGARTÆKI Eiin freniur LJÓSÁSETT á Fergusondráttarvélar VÉLA- OG BUSÁHALDADEILD Útsala Iiefst föstuclagiiin 30. |). ma á margs konar PRJÓNAFATNAÐI o. fl. Mikiil afsláttur. liomið og gjörið góð kaujp. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) BORGARBÍÓ S f M I 1 5 0 0 j Heimsfræg kvikmynd É SYNDIR FEÐRANNaI ("Rebel Without a Cause) i Sérstaklega viðburðárík og; ; spennandi, amerísk kvikmynd, j tekin í litum og Við tjáum innilegar þakkir öllum þeim, er minntust af hlýj- um hug bróður og föðurbróður okkar, BENEDIKTS EINARSSONAR, söðlasmiðs, Ytri-Bægisá, á 80 ára aímælisdegi hans hinn 4. þ. m., sem forsjónin Iét einnig verða dánardag hans. Einnig þökkum við samúð og hjálpfýsi okkur aúðsýnda við andlát hans og jarðarför, er fór fram á Akureyri 12. þ. m., og alla þá góðvild og greiðasemi, cr Benedikt varð aðnjótandi á lífsleiðinni. Sigríður Einarsdóttir, Bjöm Halldórsson. ■I r ÚTGERÐARFELAGS AKUREYRINGA H.F. tekur á móti þorski lil frystingar af færa- og línubátmn. Myndin er byggð á sögu eftir j Nicholas Ray, og birtist hún [ sem framhaldssaga í danska j vikuritinu Hjemmet, undir j nafninu „Vildt blod“. — Þessi: mynd hefur alls staðar verið j j sýnd við metaðsókn. — Aðal- j ; hlutverkið leikur, á ógleym- ; i anlegan hátt, átrúnaðargoðið: i James Dean, j en hann fórst í bílslysi fyrir ; j fáum árum. Sölfuð þunnildi höfum M*ð til sölu. - Eim frernur saltaðar kinnar, gellur og simdmaga. Utgerðarfélag Akureyringa Ii.f. j Ennnfremur: Natalie Wood og Sal Mineo. i Bönnuð yngi-i en 16 ára. FRÁ LANÐSSÍMANUM «ii|lllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllIIIlllllIII1111111111* Stúlka gctur fengið starf við landssímastöðina á Akur- *iiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiimiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiii_ eyri frá h. marz n. k. e NÝJA - BÍÓ Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og : menntunar, sendist mér fyrir 15. fehrúar n. k. E Aðgönguniiðasala opin frá 7—9 | SÍMASTJÓRINN. j í kvöld: \ Snotrar stúlkur 02 Húseign til sölu Húseignin Túngata 2, Akureyri, ásamt eignarlóð við Geislagötu er til sölu. — Upplýsingar gefur HREINN ÓSKARSSON, Asveg 26. hraustir drengir Viðburðarík og horkuspenn- andi ný, fi'önsk litmynd í ■ jp ■Usjtiw með Eddie „Lerniny" i Constantine. j — Bönnuð innan 16 ái’a. — j 1 "iiiitiin■11111111111iiiiiiiiii1111iiiniiiiiiiiiii111111111111111* Skautar til sölu Nýlegir-skautar á skóm nr. 37 til sölu. Uppl. i síma 1527, eftir kl. 4. Íbíið óskast Mig vantar litla íbúð í vor, lielzt fyrir 14. maí. / ó han n es Fm i Isso n, Strandgötu 35. Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar tekur til starfa 1. febrúar n. k. Kennari mun verða, fyrst um sinn, Flosi Ólafsson, leikari, frá Reykjavík. Væntan- legir nemendur geta fengið nánari upplýsingar í símum 1697 og 1772 eftir kl. 6. SKOLANEFNDIN. íhúð til sölu Foklield neðri hæð í húsi til sölu. — Upplýsingar veitir Tómas Björnsson. Sínri: 1155. KENNI: Ensku, þýzku, dönsku og reikning. Les mcð skóla- íólki. Uppl. í síma 1366, kl. 7-9. Jón Eiriksson, cand mag. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu. Til greina getur komið iðnnám. Afgr. vísar á. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Fimskipafélags íslands verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1959 og licfst kl. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsiná skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir lienni, og legg- ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn- inga til 31. des. 1958 og efnahagsreikning mcð at- lnigasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinn- ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til hreytinga á samþykktum félagsins (e£ tillögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umhoðsmönnum hlutliafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn geta feng- ið eyðublöð fyrir unihoð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað cr cftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í liendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 13. janúar 1959. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.