Dagur - 28.01.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 28.01.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 28.' janúar 1959 r MJÓLKURBRÚSAR SKIÐABUXUR ÞÝZK SAUMAVÉL 3 og 5 lítra, (kvenna) (handsnúin) mjög vantlaðir, dökkbláar. seld á tækifærisverði. Einnig nýkomnir. Verð kr. 150.00. SAUMAVÉLAMÓTOR. VÖRUHÚSIÐ H.F. VÖRUHÚSIÐ H.F. Páll Sigurgeirsson. Einlit ULLAREFNI í kjóla. — Nýjasta tízka. Ódýr og góð efni í eftirmiðdagskjóla Gluggatjaldaefni fjölbreytt úrval. Enn fremur hið margeftirspurða ÓLAFSFIRÐíNGAÞORRABLÓT verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 7. febrúar kl. 7 e. h. Fjölmargar nýjungar í skemmtiatriðum, svo sem: Tízkufyrirbæri, Lásadans, Hrollvekja, o. m. fl. Ólafsfirðingar og gestir! Missið ekki af góðu hófi. — Tryggið ykkur rniða í tíma — talið ykkur saman í síma. Miðar og borð afgreidd á sama stað fimmtudaginn 5. febrúar kl. 7—9 e. h. Gullfiska- og Nakar-garn ANNA & FREYJA Piisafilfið komið VERZLUNIN SNÓT TIL SÖLU: Lítill trillubátur með 5—7 ha. Sleipnervél. — Enn fremur Ariel mótorhjól í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 1644, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. I KJÓLAEFNI einlit. „ P 0 P LIN “ í blússur og stakka. DAMASK röndótt og rósótt. Verð frá kr. 25.50. SOKKATEYGJA VEFNAÐARVÖRUDEILD atviniiulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 4. febrúar næstkomandi í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. hceð. Akureyri, 23. janúar 1959. VINNUMIÐLUN AKUREYRARBÆJAR. í dag hefur verið í fógetarétti Akureyrar kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður um vangoldin iðgjöld til Sjtikrasamlags Akureyrar árið 1958. Samkvæmt úrskurð- inum má lögtak fram fara fyrir þessum gjöldum þegar 8 dagar eru liðnir frá birtingu þessarar auglýsingar á kostnað gjaldenda en á ábyrgð samlagsins. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 23. janúar 1959. S I G U R Ð EJ R M. HELGASON — settur — Ársbátíð BÍLSTJÓRAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldin í Alþýðulnisinu laugardaginn 31. janúar kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar afgreiddir á sama stað fimmtudaginn 29. jánúar kl. 8—10 e. h. og föstudaginn 30. janúar kl. 5—7 e. h. (Ekki samkvæmisklæðnaður). SKEMMTINEFNDIN. P. S. Stöðvarnar lokaðar kl. 6 e. h. 31. janúar til kl. 1 e. h. 1. febrúar. Herbergi til leigu F.inhleypur maður getur fengið herbergi á leigu á góðum stað í bænum. Reglusemi áskilin. Uppl. i síma 2370. SPILAKVÖLD Skemmtiklúbbur Léttis hefur SPILAK\fÖLD í Alþýðu- húsinu sunnudagskvöld kl. 8.30. skemmtlnefndin. Óskilafé í Hálslireppi liaustið 1958 1. Hvítur lambhrútur, koll- óttur. Mark: Blaðstýft fr., biti aftan bæði eyru. 2. Grár lambhrútur, hyrntur. Mark: Tvístýft aftan hægra stýft, fjöður fr. vinstra. 3. Hvítur lambhrútur, hyrnt- ur. Mark: Markleysa hægra sneitt aftan, biti fr. vinstra. 4. Hvítur lambhrútur, hyrnt- ur. Mark: Stýft hægra; markleysa vinstra. Lainba- merki nr. 143. 5. Hvít ær, kollótt: Markleysa bæði eyru. 6. Hvít gimbur, kollótt. Mark: Sýlt í stúf liægra; stýft, fjöður aftan vinstra, 7. Hvít gimbur, hyrnt. Mark: Sýlt hægra; líkast hálftaf framan vinstra. Lantba- merki nr. 85, 8. Hvítur lambhrútur, hyrnt- ur: Markleysa bæði eyru. Lambamerki nr. 500. HREPPSTJÓRINN. IÐJU - féíags verksmiðjíifólks verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Skýrsla árshátíðarnefndar. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Ú T S A L A hefst í dag á KARLMANNA og ÐRENGJA- FÖTUM. - Mikill afsláttur. ÚLTÍMA H. F. Hafnarstrati 100. — SUni 1495. Lausf starf Bókhaldara vantar á bæjarskrifstofuna. Aðalstarf hans verður vélabókhald. Verzlunarskólanám eða æfing við bókhaldsstörf eru skilyrði til starfsins. Bæjarritari veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrest- ur til 15. febrúar næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri 27. janúar 1959. MAGNÚS E. GUÐ JÓNSSON iifur-fægiiögur Kominn. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Freyvangur DANSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 31. janúar kl. 10 eftir liádegi. JÚPITER-KVARTETTINN leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Húsinu lokað kl. lll/£. — Bannað innan 16 ára. Kvenfélagið ALDAN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.