Dagur - 04.03.1959, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 4. marz 1959
LoffkæSdðr
Dieseldráf
Deutz Dieseldráttarvélarnar eru framleiddar í stærðunum 13 Ha — D 25 — D 25 S
— D 40 — 50 Ha. Áætlað verð dráttarvélanna, er sem hér segir:
Bentz Dieséldrátarvél 13 ha kr. 32.800.00 m/sláttuvél kr. 38.500.00
Deutz Dieseldráttarvél B 25 kr. 44.000.00 m/sláttuvél ltr. 48.500.00
Deutz Dieseldráttarvél Ð 25 S kr. 45.G00.00 m/sláttuvél kr. 50.100.00
Deutz Dieseldráttarvél D 40 S kr. 61.800.00 m/sláttuvél kr. 68.860.00
Lofthkældu Deutz Dieseldráttarvélarnar hafa verið fluttar hingað til lands á
undanförnum árum í hundraðatali og hafa vinsældir þeirra aukizt með hverju ári. —
Reynsla íslenzkra bænda af þessum vélum hefur staðfest alla kosti loftkældra diesel-
véla. Sparneytni þeirra hefur verið næsta ótrúleg og gagnsetning ætíð örugg.
Með Deutz dráttarvélum útvegum vér öll algeng verkfæri og vinnuvélar.
Sendið fyrirspurnir og pantanir yðar, sem allra fyrst.
VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F.
AKUREYRI.
FERMINGARFÖT
Við eigum eftir að kaupa okkur FERMINGARFÖTIN.
Það gemm við á SAUM4ST0FU GEFJUNAR.
SAUMASTOFA GEFJUNAR
RÁÐHÚSTORGI 7.
r
SELJUM ODYRT
HÁLSBINDI á kr. 5.00, 15.00, 25.00, 35.00
SLAUFUR á kr. 10.00 og 15.00
HÁLSTREFLA á kr. 40.00 til 47.50
KARLM. HATTA á kr. 145.00 (stór númer)
NÁTTFATAEFNI, sérStakl. sterkt, kr. 16 m.
GABERDINE (brúnt, grænt) kr. 55 í kvenpils
STORES BLÚNDUR og KÖGUR
fallegar — ódýrar.
STAKK ATEY G JA
FLAUELSTEYGJA í belti mjög vönduð
o. m. m. fl. af ódýrum varningi.
VÖRUHUSIÐ H.F.
Dansskóli H. Á.
Námskeið fyrir börn 4—6 ára,
fnllorðna byrjendur og full-
orðna framhald hefjast í Lands-
bankasalnum sunnud. 15. marz.
Nánar auglýst í næsta blaði.
Ath. Aðeins þessi einu nám-
skeið verða haldin.
Heiðar Ástvaldsson.
K JÓLA
Ný sending væntanleg
Nýtízku snið.
MARKAÐURINN
SÍMI 1261
TILKYNNING
Frá og með mánudeginum 9. marz næstk. sjáum við
okkur ekki fært, að senda heim fisk eða aðrar vörur
fyrir minna en 50.00 kr. — Iljá okkur fáið þér úrval a£
FISK- og KJÖTVÖRUM, ásamt öllum algengustu NÝ-
LENDUVÖRUM.
KJÖT & FISKUR
Strandgötu 23. — Sími 1473.
Helga-magra stræti 10. — Sími 2423.