Dagur - 18.03.1959, Side 2
2
Ð A G U R
Miðvikudaginn 18. niarz 1959
TIL PÁSKANNA:
BÖKUNARVÖRUR:
Hveiti, amerísk í 1. vigt og 10 lbs. pokum
Strásykur, fínn, Cuba
Flóru gerduft í 1. vigt og baukum, mjög ódýrt
Royal ger í baukum
Kokosmjöl, Súkkat, Skrautsykur, Vanillusykur
Kako í pk. og 1. vigt, Kartöflumjöl
Sýróp, ljóst og dökkt, Vanilledropar
Citrondropar, Möndludropar, Kardemommu-
dropar, Flóru sultur, margar tegundir
Suðusúkkulaði, Hjúpsúkkulaði
Ávaxtahlaup í pökkum, Ananassulta
Hrísmjöl í pk., Assis-appelsínumarmelaðe
Smjörlíki, Kokossmjör
Kardemonunur, heilar og steyttar
Niðursoðnir ávextir: Þurrkaðir ávextir-'
Perur . Ferskjur Rúsínur, steinl.
Sveskjur, gamalt
verð . Döðlur
Gráfíkjur, 2 teg.
Apricosur
jarðarber
Plómur . Ananas
PÁSKAEGG,
Assis-appelsínusafi, Tómatsafi, Citronusafi
Hindberjasaft, Kirsuberjasaft
Alls konar kex í pökkum og 1. vigt.
Sælgætisvörur, Tóbaksvörur
HEIMSENDINGAR DAGLEGA
NÝLENDUYÖRUDEILÐ K.E.A.
OG ÚTIBÚIN.
I / ■ »t 4 M /
NYKOMIÐ:
Perlon hárgreiður
óbrjótanlegar.
Fást í öllum búðum vorum.
NYLENDUVORUDF.ILD
Góifteppi - Gólfdreglðr
Höfum fyrirliggjandi sýnishorn af
gólfteppuin frá
VEFARANUM h.f., Reykjavík.
Vinsamlegast athugið verð og gæði
VEFN AÐ AR V ÖRUDEILD
Kærkomnar fermingðrgjafir!
Myndavélar — Myndaalbúm
Silungastengur
Kastlijól, með stýringu, Record
Svefnpokar — Bakpokar — Tjöld
Burstasett
Skíði — Skautar — Skíðastafir
Sjónaukar
Reiðlijól, með ljósaútbúnaði.
Verð kr. 1553.00.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
GAMANLEIKURINN
„Karólína snýr sér að leiklistinni“
eftir Harald Á. Sigurðsson
verður svndur í Samkomuluisi Svalbarðsstrandar sunnu-
daginn 22. marz kl. 9 e. h.
Dans á eftir. — Veitingar.
o
U. M. F. ÆSKAN.
SPILAKVOLD!
Munið spilakvöld ,,Léttis“ í Alþýðuhúsinu sunnudao
inn 22. marz kl. 8.30 e. h.
SKEMMTINEFNDIN.
IRLÐ OSKAST
ó)ska eftir 3ja eða 4ra lierbergja íhúð til leigu frá 14.
maí næstkomandi.
MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.
Sími 2333.
Útlent
Hvítká!
KJOTBUÐ
Það nýjasta er
Berlínarpylsur
afbragðsgóðar.
KJOTBUÐ
Saltkjöfshakk
KJOTBUÐ
K V E N S K 0 R
nýjar tegundir,
með háum, kvart og lágum
hælum.
KARLMANNASKÓR
gott úrval,
innlendir og útlendir.
Verð frá kr. 199.00.
STRIGASKÓR
uppreimaðir.
Nr. 31-45.
Verð frá kr. 31.25.
Hvaniibergsbræður
NÚ ER ÞAÐ PÁSKAMATURI
fjölbreyffur cg góður a§ vanda
DILKAKJÖT:
Fíeil lær
Béinskorin lær
Beinskorin lær
fyllt með ávöxtum
Hamborgarlær
Lærsneiðar
Heill liryggur
Hamborgarhryggur
Kótelettur
Beinskorinn frampartur
Smásteik
Súpukjöt
Léttsaítað kjöt
Saltkjötshakk
SVIÐ:
verkuð og óverkuð
NÝTT HVÍTKÁL
FOLALDAKJÖT:
Steik m. beini og beinl.
Buff barið og óbarið
Gullasch
Saltað beinlaust
Hakk
SVÍNAKJÖT:
Lærsteik með beini
Lærsteik beinlaus
Hryggur
Hamborgarbryggur
Kótelettur
Karbonade
Bacon
HREINDÝRAKJÖT:
Steik með beini
Steik beinlaus
NÝTT RAUÐKÁL
NAUTAKJÖT:
Steik með beini
Steik beinlaus
Gullascli niðurskorið
Buff barið og óbarið
Beinlausir fuglar
Wienarsnittur
Hakk
HANGIKJÖT
Heil lær
Beinskorin lær
Heilir frampartar
Beinskornir frampartar
Feitar síður
LIFUR
HJÖRTU
NÝRU
Bara panta, svo kemur það.
Því fyrr, því betra, fyrir okkur, fyrir ykkur.
KJÖTBÚÐ ,
Símar 1700 og 1717.