Dagur - 25.03.1959, Síða 3

Dagur - 25.03.1959, Síða 3
D A G U R 3 Miðvikudaginn 25. marz 1959 •vuj Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, ÓLAFAR KRISTÍNAR ELfASDÓTTUR, Hóli. Sigríður Jónsdóttir, Kristján Jónsson. Móðir okkar og tengdamóðir, HÓLMFRÍÐUR LARSEN, verður jarðsungin næstkomandi laugardag kl. 2 eftir hádegi. Sigríður Þorvaldsdóttir, Ólafur, Hermann, Svanfríður og Kristjana Larsen. Sængurveradamask hvítt, bleikt, blátt, grænt. VEFNAB ARV ORUDEILD Á laugardag er ekki tekið á móti pöntuniim til beiinsendingar. KJOTBUÐ Sambandsþim 3 U.M.S. E. Þing U. M; S. Éyjafjarðar verður haldið á Dalvík laug- ardaginn 4. apríl og sunnudaginn 5. apríl n. k. Hefst kl. 2 e. h. fyrri daginn. STJÓRNIN. Áugiýsing um lausa sföðu Yfirlögregluþjónsstarfið á Akureyri er laust til umsókn- ar. Laun eru samkvæmt launasamþykkt Akureyrarkaup- staðar. Starfið verður veitt frá 1. júní n. k. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs eigi síðar en laugardaginn 25. apríl 1959. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Glæsilegt spilakvöld hjá Iðju í kvöld (miðvikudaginn 25. þ. m.) verður spilakvöld hjá Iðju í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 — Sex spila verðlaun. Þar á meðal: Borðlampi, andlitsbaðari frá K.E.A., hanzk- ar og slæða frá Drífu, Jeris hárolía frá Herrabúðinni. Félagar og allir velunnarar fjölmennið. STJÓRN IÐJUKLÚBBSINS. IBUÐ TIL SOLU Til sölu eru 3 herbergi og eldhús í Nofðurgötu 10 (neðstu hæð). Til sýnis frá kl. 5—7 e. h. næstu daga. KÁRI BALDURSSON. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiink BORGARBfÓ | S í M I 1 5 0 0 É í kvöld kl. 9: 1 SUMAKÁSTIR 1 Bráðskemmtileg og fjörug \ ný, amerísk músik- og gam- É anmynd. Framhald af mynd- É inni „Rock pretty baby“, sem = sýnd var við miklar vinsældir É í fyrra. Síðasta kvöldsýning. É ■ 11111111111111111111111111111111| IIIIIHII11111111111111111111111111 NÝJA - BÍÓ \ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 1 2. dag páska kl. 5 og 9: Bráðskemmtileg og fögur É bandarísk kvikmynd, gerð É eftir vinsælasta songleik 'É seinni tíma. = Aðalhlutverk: É Shirley Jones, é Gordon Mac Rae, É Red Steiger é og flokkur listdansara é frá Broadway. É 2. dag páska kl. 3: é i Synir skyttuliðanna \ j eftir sögu Alexanders Dumas. É : Skemmtileg, amerísk - mynd í é j litum. é GLEÐILEGA PÁSKA! 1 ÖlMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllT I . BORGARBÍÓ S f M I 1 5 0 0 ANNAN PASKADAG kl. 9: É Heimsfræg stórniynd: Land faraóanna ("Land of the Pharaohs.) Geysispennandi og stórfengleg ný, amerísk stórmynd. Fiam- leiðandi og leikstjóri: Milljóna mæringurinn Howard Ilavvks. Kvikmyndahandrit: William Faulkner. Aðalhlutverk: Jack Hawkins og Joan Collins. Myndin er tekin í litum og^ Ein dýrasta og tilkomumesta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Bönnuð yngri en 12 ára. Þrír menn í snjónum (Drei Manner im Schnee.) Sprenghlægileg og skemmtileg þýzk-austurrísk gamanmynd, byggð á hinni afar vinsælu sögu Eridh Kastner, sem kom- ið hefur út í bókarformi undir nafninu: Gestir í Miklagarði, og leikin var hér í vetur við miklar vinsældir undir nafn- inu: Forríkur fátæklingur. — Aðalhlutverk : Paul Dahlke, Giinter Luders, Claus Biederstaed. Sýnd annan páskadag kl. 3 og 5. <S> HÚSEIGENDUR Ilöfum fyrirliggjandi úrval af beztu fáan- legum olíukynditækjum svo sem: GILBARCO-OLÍUBRENNARA í 7 stærðum og ýmsar gerðir af MIÐSTÖÐVARKÖTLUM fyrir sjálfvirka brennara. Einnig hina þekktu TÆKNIKATLA í 3 stærð- um, svo og OLIUGEYMA í ýmsum stærðum. Einungis fagmenn annast uppsetningu tækj- anna. - Munið, að það borgar sig bezt að kaupa það bezta. OhusöEudeild K.E.Á. Sími 1860 og 1700. Freývangur DANSLEIKÚR verður að Freyvangi mánudaginn 30. marz kl. 10 eftir hádegi. o JÚPITER-KVARTETTINN leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Húsinu lokað kl. lll^. — Bannað innan 16 ára. Héraðssatnba?id eyfirzkra kvenna. Yíiríóstru og fóstrur vantar að dagheimilinu Pálinholti. Skriflegúr ' umsóknir og meðmæli sendíst fyrir'10. apríl til Jónínu Steinþórsdóttur, Hrafnagilsstræti 12, Akureyri. STJÓRN PÁLMHOLTS. Foreldrar og aðrir ættingjar. Munið að gefa fermingarbörnunum fallega LÍKANIÐ af AKU REYRARKIRKJU. það verð- ur eftirminnileg gjöf. — Fæst í BLÓMABÚD K.E.A. - VERZLUN L.ONDON SKARTGRIPAVERZL. FRANCH MIKKELSEN TILKYNNING NR. 22/1959. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrenrislum: í heildsölu pr. kg................. kr. 30.75 í smásölu pr. kg................... — 36.00 Reykjavík 14. rnarz 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.