Dagur - 25.03.1959, Qupperneq 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 25. marz 1959
m-----------------------«
Til fermingargjafa:
UNDIRKJÓLAR
NÁTTKJÓLAR
HANZKAR
HÁLSKLÚTAR
GJAFAKASSAR
(Helena Rubenstein)
MARKAÐURINN
SÍMI 1261
K Á P U R
NÝ SENDING.
Fjölbreytt úrval.
MARKAÐURINN
SÍMI 1261
Nokkrar saumasfúlkur vantar
Upplýsingar gefnr Jón Þórarinsson, Brekkugötu 3 B.
Sími 2438.
SLÁTTUTÆTARAR
Undantarin ár Iiafa sláttutætarar mtt sér
mjög til 'rúms hérlendis, og cr mikill
vinnusparnaður að notkun þeirra. Hér
hafa þeir einnig verið reyndir og gefið
góða raun.
Ef nauðsynleg leyfi fást,
getum við útvegað sláttu-
tætara til afgreiðslu fyrir
slátt.
Útvegum sláttutætara frá Gehl-
fyrirtækinu í Ameríku, en frá
því höfum við útvegað saxblás-
ara í mörg ár. — Einnig útveg-
um við „Taarup“-sláttutætara
frá Danmörku, scm hafa verið
rcyndir á Hólum í Hjaltadal,
Miklaholfshelli og Hallkelshól-
um í Árnessýslu, ennfremur í
Þingeyjarsýslu.
Hafið samband við okkur hið allra fyrsta, ef áhugi er á
sláttutætarakaupum
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFELAGA
- VÉLADEILD -
TILKYNNING
Undirritaður hefur fengið leyfi til að halda hér í bæ
nppboð á-alis kyns listmuniim, bókum og fágætum mun?'
um. Þeir, sem óska eftir að koma munum að á væntan-
legu uppboði, gjöri svo vel að hafa samband við mig
sem fyrst.
ÁSGEIR JAKOBSSON, símar 1515 og 1444.
Fermingarskeyfi skátanna
verða eins og áður vinsælust og ódýrust. Þau fást í ■
FILMUNNI JEIafnarstræti 92), scm hér segir:
Á laugardaginn 25. marz kl. 9 til 9.
Á páskadag kl. 1 til 7.
Á fermingardaginn kl. 9 til 4.
Eins og að undanförnu sjáum við um heimsendingar
skeytanna og smá fermingargjafir ef þess er óskað.
SKÁTARNIR Á AKUREYRI.
Sólgarður
Gamanleikurinn „KARLINN 1 KASSANUM" verður
sýndur á annan í páskum, 30. marz kl. 9 e. h.
DANS Á EFTIR.
Ungmennafélag Saurbœjarhrepps.
Frá
við Ráðhústorg.
NÝTT DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelett-
ur, karbonade.
X ■■
Dilkaliamborgarliryggur, dilkahamborgarlær
NAUTAKJÖT: Buff, gullash.
SVÍNAKJÖT: Lærsteik, kótelettur, karbonade, ham-
borgarhryggur.
KÁLFAKJÖT - KJÚKLINGAR - HÆNSNI
ÚRVALS HANGÍKJÖT: Lær, frampartar - SVIÐ
U
\_