Dagur - 02.04.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sínii 1166.
DAGUK
kemur næst ut miðviku-
daginn 8. apríí.
XLII. árg.
Akureyri, fimmtudaginn 2. apríl 1958
17. tbl.
Pfiagar
Á fundi Bændafélags Þingeyinga að Laugum 28. marz 1959,
var samþykkt eftirfarandi tillaga, með öllum atkvæðum:
Bændafélag Þingeyinga telur að hinar nýju tillögur í kjör-
dæmamálinu hljóti að leiða til ófarnaðar í íslenzkum stjórn-
málum, ef að lögum verða og bendir á eftirfarandi:
1. Tillögurnar brjóta niður þúsund ára sjálfstæði og réttindi
héraðanna og raska þar með grundvallarhugsjón hins íslenzka
lýðræðis.
2. Persónulegt samhand þingmanna og kjósenda rofnar, örð-
ugra verður fyrir þingmenn að ráðgast við kjósendur, og er
þetta einnig skerðing á lýðræði.
3. Hlutfallskjör um allt Iand dregur valdið um val fram-
bjóðanda úr hönduni kjósenda og leggur það í hendur flokks-
stjórna í Reykjavík. Þetta tvennt er í senn, dráttur valds frá
landsbyggðinni og skerðing á lýðræði.
4. Einhliða fjölgun þingmanna í Reykjavík og í þéttbýlinu
við Faxaflóa sunnanverðan, hlýtur að Ieiða til enn sterkari
valdaaðstöðu þess landshluta og enn meira misvægis í Jands-
byggðinni. Jafna má áhrifamátt kjósenda víðs vegar um land
með fjölgun einmenniskjördæma.
5. Það er ahnennt viðurkennt, að hlutfallskjör lyfti undir
smáflokka og auki glundroða í stjórnmálum.
Bændafélag Þingeyinga telur, að formaður milliþinganefnd-
ar í stjórnarskrármálinu hafi brugðizt trausti Alþingis og al-
þjóðar, með því að bera einn þátt málsins fram sem flokksmál,
í stað þess að kalla ncfndina saman. Bændafélagið skorar því
á Alþingi, að fella kjördæmatillögurnar, ef fram koma, en
kjósa nýja ncfnd í stjórnarskrármálið er hafi skilað áliti fyrir
árslok 1960. Stjórnarskrármálið verði síðan Iagt fyrir þjóð-
fund er kosinn sé með það mál eitt fyrir auguni.
Bændafélag Þingeyinga skorar fastlega á alla bændur
landsins, hvar í flokki sem þeir standa, að beita sér af alefíi á
móti nýju kjördæmatillögunum, og standa örugglega á verði
fyrir rétti héraða sinna og allrar landsbyggðarinnar gegn
þessari freklegu árás Reykjavíkurvaldsins.
Fyrir hönd stjórnarinnar,
JÓN SIGURÐSSON.
lertgu yfir
Bruni að Yíðivöllum
í Skagafirði
Á fimmtudaginn var brann
bærinn að VíSivöllum í Skaga-
firði. Bæjarhús voru úr timbri og
torfi og 'brunnu þau á skömmum
tíma, en gömlu baðstofuna sakaði
ekki. Litlu varð bjargað af inn-
búi. Bóndinn á Víðivöllum er
Gísli Jónsson.
Biskupskjör
Biskupskjöri lauk- í gær og
munu atkvæðin verða talin í dag
í kirkjumálaráðuneytinu.
Sjóskrímsli
Tíminn flytur þær fréttir í gær,
að í Djúpafii'ði og Þorskafirði sé
sæskepna ein mikil, sem gangi á
land, elti fólk og brjótist inn í
hús. Eftir lýsingu sé hér um að
ræða „prima aprilliana", öðru
nafni risa-sælurðalappa.
Léttlyndir eru þeir 1. apríl!
Fyrsta veiðiferðin
Nokkrir Eyfirðingar fóru nýlega
í silungsveiðiferð, þá fyrstu hér
um slóðir í ár. Þeir héldu til
Hraunsvatns og huggðust dorga
upp um ísinn. Einn dró silungs-
bröndu en hinir urðu ekki varir.
■ ■
„ismn aiorei ems nærri lanoi s
30 ár og hann er
segir Gustav Egset skipstjóri á norska sel-
fangaranum Gronde frá Álasimdi
Þétt ísröndin er 100 sjómílur réttvísandi norður af Gríms-
ey. Selurinn er skotinn á ísnum. Skinnið á 150 norskar krón-
ur. 46 norskir selfangarar að veiðum norður af fslandi.
Hingað kom á skírdag norski
selfangai'inn Gronde frá Ála-
sundi með brotinn skiptitein í
skrúfuöxli og var tekinn í slipp
til viðgerðar. Gronde er 107 smá-
lesta tréskip og séi'lega treyst
fyrir siglingar í ís. Blaðið náði
sem snöggvast tali af skipstjóran-
um, Gustav Egset, og spurði
hann um nokkur atriði selveið-
anna. Fer viðtalið hér á eftir.
Hvað eru margir á skipi þínu?
Við erum 16, segir skipstjórinn,
og þegar hann er spurður að því,
hvort ekki sé vandkvæðum
bundið að fá sjómenn til slíkra
svaðilfara, svarar hann því svo,
að það sé öðru nær, því að svo
virðist, sem allir vilji fara í
þessar veiðiferðir og séu þær þó
kaldsamar og erfiðar og síður en
svo hættulausar.
Hvenær hefst selveiðin?
Við Nbrðmennirni-r leggjum af
stað 13. mai'z, en ekki má byrja
að veiða sel fyrr en 20. maiy,.
Veiðitíminn er til 5. maí. 46 eða
47 noi'skir selfangarar eru á
þessari vertíð nú.
Hvar veiðið þið?
Við fylgjum ísröndinni allt
suður á móti Grímsey og norður
eftir. En ísinn er mjög breytileg-
ur frá ári til árs.
Er það rétt, að ísinn Iiggi nær
Iandinu nú en oft áður?
Jó, það er mjög greinilegt, seg-
ir Noi'ðmaðurinn. Eg hef nú
stundað selveiðar í 30 ár sam-
fleytt og ísinn hefur aldrei vei'ið
eins næri'i íslandi og nú. ísröndin
er um 100 sjómílur x-éttvísandi
norður af Gn’msey og liggur
noi'ðaUstur, nokkru fyrir vestan
Jan Mayn. Suðaustur frá aðalísn-
um liggur íshroði á töluverðu
Gustav Egset.
svæði alllangt fyrir sunnan Jan
Mayn. Til samanburðar skal þess
getið, að í fyrravetur, þegar við
einnig vörum í sel við ísröndina,
voru aðeins 60—70 sjómílur til
Grænlands. Og hinn reyndi sjó-
maður lætur í ljósi ótta yfir því,
hve ísbreiðan er ískyggilega
nærri ef til norðvestanáttar
dragi.
Hvaða sel veiðið þið einkiun?
Við veiðum litla Grænlandssel-
irui. Skinnin eru hið verðmætasta
og má x-eikna þau á 150 norskar
Framhald á 7. siðu.
Voru 10 daga á leiðinni og komu til Akureyrar á þriðju-
dagsnófí - Síuff viðfai við ferðagarpana Krisfján og
Msgnús Hallgrímssyni Ák. og Þórð Benedikfsson Rvík
Það voru kátir menn og hi'essi-
legir, sem litu inn á skrifstofur
blaðsins á þriðjudaginn og alls
ólíkir langþi'eyttum ferðamönn-
um, að skegginu einu undan-
skildu. Þessir menn voru: Krist-
ján ljósmyndai'i Hallgn'msson á
Akureyri, Magnús bróðir hans og
upp og var þá ausandi vatnsveð-
ur. En í þetta skipti tókst betur
til og vai'ð enginn fai'artálmi á
leið okkar.
Hvað bar helzt til tíðinda á
jöklinum?
Ekkert sérstakt. Veður voru
ótal möi'g, sólskin, þoka, hi'íð,
DAGtf**
Miðfcll. — Fyrsti tjaldstaður. — (Xjósmynd: Kr. Hallgrímsson.)
Þórður Benediktsson, Reykjavík,
vei’kfi'æðinemai'. Allir eru menn
þessir þaulvanir fjallaferðum, og
eru nýkomnir sunnan yfir
Vatnajökul.
f hvaða tilefni var ferð þessi
faiin?
Aðeins sem skemmtiferð og til
að fá hreint loft í lungun og
styi'kja líkamann.
Er ekki annar árstími hcppi-
legri til svona ferðalaga?
Skólamennirnh-* eru skjótir til
svai-s og segja, að þeir vei'ði að
vinna það sem þeir geti á surnrin.
Páskaleyfið sé heppilegast og
marzmánuður einmitt bezti tím-
inn til að þi'eyta skiðagöngu á
jöklum uppi, því að þá sé skíða-
færi oft gott.
Ferðasagan í stórum dráttum?
Við lögðum af stað frá Rvík
föstudaginn 20. marz með flugvél
til Fagurhólsmýrar í Öræfurn,
þaðan á bifi'eið til Skaftafells í
sömu sveit.
Næsta dag var svo lagt af stað
og haldið í Marzárdal á dráttar-
vél. Þaðan var ætlunin að ganga
á Vatnajökul og norður í Bái'ðar-
dal. Við fórum uxn Miðfell. Á
öðrum degi miðjum vorum við
komnir í 1100 metra hæð og
næstum komnir upp á jökulinn
þegar leiðin lokaðist með öllu og
urðum við fi'á að hverfa og þótti
súi't í brotið, því að ekki var
nema um 200 metra spölur eftir.'
ITéldum sömu leið til baka. Um
hádegi 23. vm' aftur lafft
rigning, renningur, rok og allt
þar á milli. Við gengum á daginn
þetta 20—40 km., spiluðum og
skröfuðum á kvöldin og sváfuin á
nóttunni. Allt eftir áætlun.
Og ekki orðið trölla varir?
Nei, en við hefðum ekkert haft
á móti því að fá fjórða mann í
spil. Við spiluðum mest
„manna“.
Ilöfðuð þið góðan útbúnað?
Já,. að sjólfsögðu, sögðu þeir.
Við höfðum gott tjald, vindsæng-
ur, hitunai'tæki og nægan mat og
bárum allt á bakinu. Af jöklinum
stefndum við á Dyngjufjalladal
og síðan gengum við niður dalinn
og bárum skíðin, því að autt var
í dalbotninn noi'ðanverðum.
Hvenær komuð þið til byggða?
í Svartárkot annan páska-
dag, kl. 6 e. h., og þar vax' vel á
móti okkur tekið af þeim bænd-
um ITerði og Hermanni og þeirra
fólki. Þaðan komum við svo með
bifreið í nótt — þriðjudagsnótt.
— Fei’ðin tók 10 daga þessa leið
milli byggða. Hún var ánægjuleg
og í alla staði hin bezta.
Blaðið þakkar stutt og grein-
argóð svöi'.
Óneitanlega er það lcarlmann-
legt, að nota fi'ídagana til að
sigrast á hálendi landsins á tveim
jafnfljótum. Og þi'átt fyrir ein-
dregin mótmæli þeix'i'a þremenn-
inga má fullyrða, að slík ferð er
töluverð þrekraun, jafnvel fyrir
p-jnr: orf Wnti, 'P’.. T\