Dagur - 27.05.1959, Side 6

Dagur - 27.05.1959, Side 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 27. maí 1959 DERHUFUR (,,KASKETTER“) nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ H.F. Nýtt! Nýtt! MAIS gufusoðinn. Kr. 18.00 heildósin. VÖRUHÚSIÐ H.F. Gagnf ræðaskó! inn á Akureyri Skólaíium verður slitið mánudaginn 1. júní næstkom- andi kl. 5 síðdegis. ]ÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. BIFREIÐIN A-206 ER TIL SÖLII í því ástandi, sem hún nú er í, e£ viðunandi tilboð fást. Tilboðum sé skilað fyrir hádegi 29. þ. m. til Áka Krist- jánssonar, Hafnarstræti 71, eða Kr. P. Guðmundssonar, Geislagötu 5. EINBÝLISHÚS TIL LEIGU Til leigu er einbýlishús. — Leiga á húsgögnum kemur til greina. — Afgr. vísar á. Rykfrakkar poplin - stuttir og síðir. Mikið úrval. VEFNAÐ ARV ÖRUDEILD ÁBURÐUR Þeir, sem pantað hafa áburð hjá okkur, þurfa að sækja hann fyrir 6. júní næstkomandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Sportf atnaður Vinnufatnaður alls konar, í fjölbreyttu úrvali. VEFNAÐ ARV ORUDEUD Lelandia-rakstrarvé! Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu nýja Lelandia-rakstrarvél. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝ EPLI Verð kr. 17.00 kg. VÖRUHÚSIÐ H.F. Seljum sérstaklega ÓDÝRT: Karlm. sokkar frá kr. 8.75 Karlm. vinnuskyrtur frá kr. 105 Sportbolir frá kr. 17.00 Nærföt drg. frá kr. 8.90 stk. Nærföt karlm. frá kr. 16.00 stk. Vinnuföt smávegis gölluð Hálsbindi frá kr. 5.00 Karlm. hattar frá kr. 145.00 stór númer Barnaleistar frá kr. 5.00 Nestisdósir frá kr. 15.75 Tannburstar frá kr. 2.75 stk. Rakblöð frá 25 aur. stk. Spil frá kr. 17.50 Tóbakspípur frá kr. 27.00 Þvottaduft frá kr. 3.25 pk. VÖRUHÚSIÐ H.F. TIL SOLU Rússa-jeppi, smíðaár 1957, fjögurra dyra. — Uppl. hjá Jónasi Hallgrimssyni, Rílaverkstæðinu Dalvík. Bíll til sölu, keyrður 8000 km. Skipti á góðum jeppa koma til Ingólfur Lárusson, Sjöfn. Lítill prammi, svartur og hvítur, slitnaði uppfrá ,/Lelrugarþipum‘.‘ kl. 12'láugardhgskvöldið 23, maí. Sást reka út á fjörðinn. Ef einhverjir hefðu orðið prammans varir, vinsamleg- ast látið mig vita. l Kristján Geirmundsson, ! sími 1597. Bíll til sölu ! Morris 10, ’46. — Einnig 17 feta trillubátur. — Hvort tveggja í góðu ástandi. Uppl. í síma 1961. Dráttarvél, með sláttuvél, óskast til kaups, helzt fyrir 10. júní. Friðrik Árnason, Kollúgerði II. Harmonika til sölu (Weltmister). Verð 4000.00 kr., óskast útborgað strax. — Uppl. í Ránargötu 7, eftir kl. 5 á daginn. Ragnar Elison. STRASYKUR, fínn MOLASYKUR, grófur FLORSYKUR, ágætur PÚÐURSYKUR, dökkur. VÖRUHÚSIÐ H.F. Hörfræ — Hunang Þrúgusykur Þurrger — Þaratöflur Hvítlaukstöflur Hrökkbrauð i'ir nýmöluðu Lýsistöflur. VÖRUHÚSIÐ H.F, SUMARHATTAR væntanlegir næstu daga. VERZLUNIN LONDON VELKRANI TIL SOLU Krananum fylgir dragskúffuútbúnaðúr og ámoksturs- tæki. Upplýsingar gefur Finnbogi S. Jónasson, Kaup- félagi Eyfirðinga, Akuréyri. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Ytri-Bakka, Arnar- neshreppi, þriðjud. 2. júní n. k. og hefst kl. 14.00. — Selt verður: Múgavél, dráttarvélarkerra, auk ýmissa annarra hluta til búreksturs og heimilisnota. — Upp- boðsskilmálar birtir á staðnum. JÓN ÓLAFSSON. Gróðurhúsin Brúnalaug TILKYNN A: Seljum í portinu bak við Bifreiðast. Bifröst, fimmtudag og föstudag næstkomandi, sumarbíómaplöntur, garðrós- ir og kálplöntur. — Athugið! Aðeins þessa tvo daga. — GRÓÐURHÚSIN BRÚNALAUG. LAÚSSTAÐA Staða heilsuverndarhjúkrunarkonu við Barnaskóla Ak- ureyrar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalög- um. Umsóknarfrestur til 26. júní. Umsóknir sendist til formanns fræðsluráðs, Brynjólfs Sveinssonar, mennta- skólakennara, Akureyri. FRÆÐSLURÁÐ AKUREYRAR. SÆNSKIR HJOLBARDAR frá Gislaved nýkomnir i eftirtöldum stærðum: 560 x 13 640 x 13 560 x 15 590 x 15 820 x 15 600 x 16 600 x 16 (snjódekk) 650 x 16 400 x 19 9 x 24 10 x 28 Verðið er mjög hagkvæmt. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.