Dagur - 27.05.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 27. maí 1959
D A G U R
7
4>
- UNGA 1 íil.Kll)... |
Framhald aj 2. siðu.
allt landið að einu kjördæmi,
enda má finna þeirri fullyrð-
ingu stað í yfirlýsingum ým-
issa flokksforingja, sem nú
standa að breytingunni. Þeir
iíta ekki á breytingarnar sem
endanlegt skipulag, heldur
sem áfanga að öðru takmarki.
Að lokuni, Ingvar. Ilvað vilt
þú segja um aðalhagsmunamál
okkar, landhelgismálið?
Sú þingsályktunartillaga,
sem Alþingi samþykkti í land-
helgismálinu, nú í þinglokin,
íinnst mér að rétti Alþingi
töluvert úr þeim keng, sem
stjórnin hefir beygt þáð í, og
nú tel eg að komið sé til kasta
stjórnarinnar að liefja róttæk-
ari aðgerðir í málinu en hún
hefir til þessa gert. Það er
ekkert efamál að íslendingar
eru sem einn maður í þessu
lífshagsmunamáli. Eg álít að
þjóðin í heild mundi standa
einhuga um jafnvel hinar rót-
tækustu aðgerðir, sem stjórn-
in hefir á valdi sínu að grípa %
til. — Eitt er að minnsta kosti
víst, að nauðsynlegt er að efla
fréttaþjónustu í sambandi við
þetta mál, því að svo virðist
sem Bretar einoki algjörlega
fréttastofnanir, blöð og útvarp,
þannig að málstaður íslands
drukknar með öllu. — Mest
veJtur þó á því, að bandalags-
þjóðir okkar taki afstöðu í
málinu, og þegar hafa margar
þeirra viðurkennt rétt okkar í
verki, en hins vegar hafa þær
ekki gert sitt í því að telja
Breta á, eða knýja þá til, að
viðurkenna fiskyeiðilandhelg-
ina. — Kann því að vera að
nauðsynlegt sé fyrir okkur að
cndurskoða afsiöðu okkar til
Atlanshafsbándala'gsins vegna
þessa máls, og ef það knýr
bandalagsþjóðir okkar ekki til
virkrar samstöðu, er vafamál
að annað fremur dugi. Til-
slökun á rétti okkar kemur að
sjálfsögðú ekki til greina.
- Kappreiðaraar
Framhald af 8. síðu.
r X >. »
Silfri, eigandi Kigdlfur Magn-
ússon. Dómsorð: Viljugur, snið-
fastur töltari. Aldur 12 vetra.
Keppt var um bikar í flokki
kJárhesta.
KAPPREIÐAR.
250 m. foíahlaup.
Þota, 6 vetra. Eigandi Símon
EJlertsson. Tími 19.8 sek. (Sami
tími og íslandsmet.)
Jörp, 6 vetra. Eigandi Helgi
Jónsson. Tími 19.8 sek.
Neisti, 6 vetra. Eigandi Guðm.
Sncrrason. Tími 20.2 sek.
300 m. stökk.
Gammur, 9 vetra. Eigandi Sig-
urbjörn Sveinsson. Tími 23.3 sek.
Ljóska, 8 vetra. Eigendur Helgi
Kristinsson og Vilhelm Jensen.
Tími 23.6 sek.
Perla, 10 vetra. Eigandi Svavar
Jóhannesson. Tími 23.6 sek.
350 m. stökk.
Gulur, 9 vetra. Eigandi Axel
Jóhannesson. Tími 26.5 sek.
Logi, 7 vetra. Eigandi Alfreð
Ar nljótsson. Tími 26.6 sek.
Svanur, 10 vetra. Eigandi Helgi
Árnason. Tími 27.1 sek.
Haukur. Eigandi Pétur Stein-
dórsscn. Sami tími.
CREPKVENSOKKAR
hnéháir,
rauðir, grænir, bláir og
svartir.
Til sölu strax:
Kýr, snúningsvél, kerra, ný
kerrugrind, reipi, amboð og
fleira.
Baldur Halldórsson,
Rauðhúsum,
Saurbæjarhreppi.
TIL SÖLU
FORD JUNIOR, smíðaár
1947.
Uppl. í síma 1459.
Tapað
Svart tékklieftaveski tapað-
ist á annan í iivítasunnu sl.
líklega í brekkunni ofan við
íþróttavöllinn. Skilvís finn-
andi vinsamleara beðinn að
o
lningja í síma 1528. — Góð
fundarlaun.
Barnavagn til sölu
í Gránufélagsgötu 43.
Barnavagn,
vel méð farinn, til sölu.
Oddeyrargötu 32,
■ efstu liæð.
Reyniviðarplöntur
velvaxnar og þróttmiklar,
til sölu.
A dam Magnússon,
Bjarkarstíg 2.
//.Sími 1226. 2
Krakkar!
10—12 ára krakki, telpa eða
drengur, óskast í sumar til
starfa í sveit.
Afgr. vísar á.
TÍL SÖLU
6 manna Chevrolet, smíða-
ár 1940 og Willy’s jeppi,
smíðaár 1946.
KRISTINN JÓNSSON,
Einarsstöðum,
Reykjadal.
NÝTT!
Gráar nærbuxur
karlm. og drengja.
íÞRÓTTAFÖT
6 stærðir.
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
UllllllinillllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIHIIIII 11»
NÝJA-BÍÓ
\ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 j
Mynd vikunnar: i
i Maðurinn, sem varð I
að steini |
| ÓHUGNANLEG
I HRYLLINGSMYND. |
É Bönnuð fyrir börn innan 16 \
i ára, fólki eldra en 70 ára er i
í ráðlagt að sjá ekki þessa i
i mynd, auk þess öllum frá 16 É
i —70 ára með veikt hjarta eða |
I slæmar taugar ráðlagt að sjá |
ekki þessa mynd. \
ÉAðalblutverk: i
Charlette Austin og I
WiIIiani Hudson. |
i Næsta mynd: i
{ Kona læknisins {
i Ný, þýzk stórmynd, sem sýnd i
i var í Hafnarfjarðarbíó ckki i
i alls fyrir löngu við fádæma i
Í aðsókn, enda öllum ráðlagt i
að sjá hana. i
i Aðalhlutverk hin heimsfræga, \
Í þýzka leikkona i
MARIA SCHELL og |
É IVAN DESNY. í
«••1111111 iii111111111111111111111111111111111111111111111111111111117
•11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111«
{ BORGARBÍÓ
i SÍMI 1 500 Í
Í í kvöld kl. 9: i
| GRÆNA LYFTAN |
Í (Der Mustergatte.) i
\ Afbragðs fjörug og skemmti- i
Í leg, ný, þýzk gamanmynd, \
\ gerð eftir hinu vinsæla og vel i
Í þekkta leikriti með sama i
i nafni. \
ÍAðalhlutverk:
Harald Juhnke, [
Í Inge Egger, j
Í Theo Lingen. i
i Danskur texti. i
7l 11111111IIIIMMIIIM IIIIII MMMMMMMMMMMMMMMMMMIMI^
Til leigu
stofa og eldhús.
Uppl. i sima 2351.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju næstkomandi sunnudag
kl. 10.30 f. h. — Sálmar nr.: 355
— 508 — 341 — 443 — 671. P. S.
Sumartími fyrir guðsþjónustur
í Akureyrarkirkju er kl. 10.30
árdegis. Nú eru þegar byrjaðar
messur á þeim tíma. Göngum í
kirkju að sunnudagsmorgni, það
er blessunarríkt, eilífðarmálin
eru þýðingarmest.
Fermingarbörn og Æsknlýðs-
félagar! Látið ekki dragast að til-
kynna þátttöku ykkar í æsku-
lýðsmóti þjóðkirkjunnar á Laug-
um í Reykjadal. — U.ndirbún-
ingsnefnd.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Kaupangi, sunnudag-
inn 31. maí kl. 2 e. h. (Ferming.)
Frá Ungmennasambandi Eyja-
fjarðar. Ungmennafélagar! Gróð-
ursetning trjáplantna fer fram í
landi Miðhálsstaða í Öxnadal
31. maí kl. 2 e. h. Mætið vel. —
Stjórnin.
Frá Kvenfélaginu Hlíf. Ósóttur
er vinningur í innanfélags happ-
drætti félagsins, sem dregið var í
sumardaginn fyrsta, nr. 450
(kaffidúkur). Vitjist til Mattbild-
ar Stefánsdóttur, Brekkugötu 2.
Jónas frá Rrekknaokti biður
fyrir kveðju til ritstjóra „íslend-
ings“ og „jó“ litla. Vegna annríkis
blýtur fyllra svar að bíða næsta
blaðs.
Bifreiðaskoðunin. Bifreiðaskoð-
uninni er að ljúka. Síðasti augl.
skoðunardagur er í dag, miðviku-
dag.
Látið börnin læra sund. Nám-
skeið hefjast mánudaginn 1. júní
n.k. — Sundlaug Akureyrar. —
Sími 2260. •
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Inga
Þ. Svavarsdóttir, skrifstofumær
hjá POB, og Guðmundur Þor-
steinsson, húsasmíðanemi.
I. O. G. T. — Templarar! Mun-
ið skógræktarferðina annað
kvöld, fimmtudaginn 28. þ. m. —
Mætið við Varðborg kl. 7 e. h. —
Fjölmennið, og mætið stundvís-
lega.
Barnajburðarrúm
með smelltu skýli og yfir-
breiðslu, í mörgum i'alleg-
um litum.
Póstséridum.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H. F.
Ódýrar kartöflur
II. flokkur
á kr. 42.50 pokinn.
Heimsent.
KJÖTBÚÐ
TIL SÖLU
Raflia eldavél, eldri gerð,
og drengjareiðhjól. — Selst
ódýrt.
TIL SOLU
Vegna brottflutnings eiganda er Nýja-Efnalaugin á
Akureyri til sölu. — Upplýsingar á staðnum. — Tilboð
merkt „Efnalaúg" leggist inn á afgr. Dags, Akureyri.
, . t . t t i * •/ ( r ' .
SVART OG HVÍTT
HVÍTAR SKYRTUR og SVÖRT BINDI
SVARTAR SKYRTUR og IIVÍT BINDI
HVÍTAR HÚFUR
SVARTAR BUXUR, allar stærSr
J EEP-H JÓLB ARD AR
(sænskir)
600x16, finskornir, kr. 730.oo.
600x16, grófskornir, kr. 760.oo.
VÉLA- OG BÚSAHALDAÐEILD