Dagur - 30.05.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Dagum
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 3. >*fc
XLII. árg.
Akureyri, laugardaginn 30. maí 1959
29. tbl.
Fulltrúar á aðalíundi Kaupfélags Eyfirðinga árið 1959. Myndin tekin framan við Hótel KEA. — (Ljósmynd: E. D.).
iiaar vörusala Kaupfélags Eyíiriinganamum300millj.ásl.ári
Á aðalfundinum, sem haldinn var 27. og 28. þ. m: áttu' sæti 1 84 fulltrúar frá 24 félagsd. auk stjórnar og framkvæmdastj.
i Á miðvikudagsmorguri var
gestkvæmt í bænum ög allar bif-
feiðir, sem hingað áttu leið, vöru
þétt setnar fulltrúum' á aðalfund
Kaupfélags Eyfifðinga. En hinn
árlegi aðalfundur er einn stærsti
fundur ársins hér um slóðir og
um iriargt merkilegur að jafnaði.
Hinir mörgu gestir hvaðanæfa
af félagssvæðinu fengu sér morg-
unhressingu að Hótel KEA,. sem
rrýlega var opnað eftir miklar
endurbætur og getur nú tekið á
móti smærri og stærri ferða-
mannahópum af hinum mesta
myndarskap. En síðan var haldið
á. fundarstaðinn, Nýja-Bíó.
Fundarsetning.
Brynjólfur Sveinsson stjórriar-
riefndarformaður KEA bauð gesti
velkomna með stuttu ávarpi og
sétti fundinn, sem er 72. aðal-
fundur Kaupfélags Eyfirðinga.
Hann gat þess, að fulltrúar væru
184 og voru flestir þeirra eða
varamenn mættir þá þegar.
Eiríkur Sigurðsson skólastjóri
var kosinn fundarstjóri, en Helgi
Símonarsonar til vara. Fundar-
ritarar voru Torfi Guðlaugsson,
Dalvík, og Jónas Halldórsson,
Rifkelsstöðum. Eftir að kjörbréf
OA0V*
SVAVVAS JOHANNIDIS
heimsótti fundinn.
höfðu verið lesin upp og grein
gerð fyrir fulltrúatölu úr hverri
deild, flutti Brynjólfur Sveinsson
skýrslu stjórnarinnar.
Skýrsla stjórnaririnar.
Formaður stjórnarinnar gat
þess meðal annars, að félags-
stjórnin hefði samþykkt að leggja
kr. 100.000.00 í snjóbíl til sjúkra-
flutniriga er greiðist á tveimur
árum. Þá samþykkti stjórnin að
KEA gerðist aðili að stofnun út-
gerðarfélags á Dalvík í formi
hlutafélags. Aðrir hluthafar eru
DalvíkUrhreppur og tveir út-
gerðarmenn þar ytra. 250 smá-
lesta stálskip, Björgvin, smíðað í
Austur-Þýzkalandi, er eign hins
nýstofnaðá félags og hefur verið
gert út frá Dalvík frá áramótum.
Helztu framkvæmdir eru: Lok-
ið niðursetningu véla í frystihús-
inu á Dalvík/innréttuð kaffistofa
á Dalvík í gamla verzlunarhús-
inu, lokið við byggirigu neðri
hæðar nýju frystigeymslunnar á
Oddeyri og nokkur hluti efri
hæðar gerður fokheldur, lokið að
rniklu leyti við byggingu
geymslu- og verkstæðishúss við
Skipasmíðastöðina, gerð fokheld
yiðbótarbygging við vélaverk-
stæðið Odda, lokið byggingu
verzlunarhúss í Grímsey og búð-
in opnuð 22. nóv. sl. Hafin fram-
leiðsla málningarvara í Sjöfn,
vélar settar upp til að vinna feit-
an fisk í Hrísey, skóverzlun fé-
lagsins var flutt í nýja búð í
Hafnarstræti 95, gagngerð við-
gerð hafin á Hótel KEA.
- Framkvæmdaáætlun: Að ljúka
við efri hæð fiystihússins á Odd-
eyri, hefja byggingu á vöru-
geymslu á Gleráreyrum og vei-zl-
áformað að stækka hraðfrysti-
húsið á Dalvík og hefja undir-
búning að byggingu verzlunar-
húss á Grenivík, halda áfram
undirbuningi að byggingu mjólk-
urstöðvar á Gleráreyrum og
Ijúka við byggingu beitugeymslu
á Hauganesi.
Þá gat stjórnarformaður þess,
að varið hefði verið um 6 millj.
króna til fjárfestingarfram-
kvæmda á árinu og væri allt að
JAKOB FRÍMANNSSON
f ramkvæmd ast jóri.
helmingur þeirrar upphæðar
fjárfesting hjá útibúunum við
fjörðinn. — Aðal-fjárfesíing árs-
ins væri vegna endurbyggingar
frystihúsanna á Dalvík og Akur-
eyri. Sífellt bærust óskir frá fé-
lagsmönnum og deildum félagsins
um framkvæmdir, sem því miður
BRYNJOLFUR SVEINSSON
formaður KEA.
væri ekki hægt að sinna nema að
iitlu leyti •
Skýrsla framkvæmdastjcra.
Jakob Frímannsson fram-
kvæmdastjóri KEA flutti yfiriits-
mikla og greinargóða skýrslu um
rekstur félagsins á liðnu ári. —
Meðal annars sagði hann, að
heildarvörusala félagsins, þegar
með er talin sala allra verksmiðjá
og starfsgreina félagsins ásamt
afurðasölu frá mjólkursamlagi,
sláturhúsreikningi, frystihúsum
og öðrum framleiðslustöðvum,
hefði numið nær 300 milljónum
króna á síðasta ári, eða um 60
milljónum meira en árið 1957. —
Framkvæmdastjórinn rakti síðan
reksturniðurstöður hinna ein-
stöku deilda, sem eru yfir 60
talsins, sem hér er of langt mál
að rekja. Yfirleitt sýndu deild-
irnar meiri sölu en næsta ár á
undan og mjög margar þeirra
fremur hagstæða niðurstöðu, en
mismunandi.
Vörurýrnun varð ekki nema
0,24% að meðaltaii í 6 aðalvöru-
söludeildum félagsins. — Launa-
kostnáður hækkaði ekki prósent-
vís, þrátt fyrir nokkra hækkun
launa.
Um afurðasölu málin hefur áð-
ur yerið ritað hér nokuð, í frétt-
um af félagsráðsfundi. Fram-
kvæmdastjóri sagði, að töluvert
væri enn óselt af ull, um helm-
ingur alls kindakjöts hjá félaginu
er selt úr landi, mest til Bret-
lands, en nú síðast einnig til
Bandaríkjanna. Af stórgripakjöti
lægju fyrir allmiklar birgðir.
Annars fl. kýrkjöt yrði nú flutt
út einhvern næsta dag. ,
Rekstur hraðfrystihússins á
Dalvík hefði gengið fremur illa,
en væri nú mjög batnandi vegna
vaxandi hráefnis síðan nýja tog-
skipið kom til sögunnar.
I Hrisey hefði hraðfrystihúsið
gengið mjög sæmilega.
Jakob Frímannsson skýrði síð-
an frá rekstri hinna ýmsu hluta-
félaga kaupfélagsins, sem það á
eitt eða að verulegum hluta. Eitt
þeirra ágætu fyrirtækja er Út-
gerðarfélag KEA, sem jafnan
hefur skilað hagstæðum rekstri, á
verulegt fjármagn í varasjóði
sínum og mjóg er um talað að
auka hvað skipakost snertir. En
hér er að sjálfsögðu ekki rúm til
að rekja hið mikla yfirleit fram-
kvæmdastjórans að neinu ráði,
enda áður að miklu kunnugt af
ræðum framkvæmdast]óra á
deildariundum félagsins.
Reikningar og endurskoðun.
Reikningar félagsins voru sam-
þykktir einróma að lokinni ræðu
framkvæmdastjóra.
Endurskoðendur voru þeir
Hólmgeir Þorsteinsson og Ár-
mann Helgason.
Undir þessum dagskrárlið
kvaddi Hólmgeir Þorsteinsson
sér hljóðs, kvað ekkert athuga-
vert við reikninga félagsins og
sagðist nú vera búinn að fást við
endurskoðunina í 30 ár og færi
vel á því nú að láta af störfum.
Þakkáði hann kaupfélagsstjórum
Framhahl á 8. siðu.
£>Aþufk,
EIRÍKUR SIGURÐSSON
fundarstjcri. ,'