Dagur - 30.05.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 30.05.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 30. maí 1959 D A G U R 3 Bazar og kaffisala hjá Sjálfsbjörg Næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. efnir Sjálfsbjörg á Akureyri til bazars í Alþýðuhúsinu. Munirnir eru gerðir á föndurkvöldum fé- lagsins í vetur og eru hinir smekklegustu og ódýrir. Félagið Sjálfsbjörg hefur af miklum dugnaði unnið að bætt- um hag hinna fötluðu og er áhuginn ótrúlega mikill og ár- angur án efa mjög mikils virði. Félagið hyggst nú hefja bygg- ingu félags- og vinnuheimilis nú í sumar og er því í mikilli fjár- þörf. Ágóði af bazarnum rennur til fyrirhugaðrar byggingar. Afgreiðslustúlka Stúlku vantar til afgreiðslu- starfa. Hátt kaup. DIDDA-BAR, sími 2273. ATVINNA! Kona vön sláturgerð óskast nú þegar. Vinnutími eftir samkomulagi. KJÖT & FJSKUR. Sími 2273. Glæsilegt úrval af sundbolum nýkomið. Yerzlunin Ásbyrgi .....BLÁGRÁU ullarnærbuxurnar á karímenn og drengi alltaf fyrirliggjandi. Póstsendum. VERZLUN RAGNHEIÐAR O. BJÖRNSSON Sínii 1364 TIL SÖLU tveir páfagaukar (par). Búr getur fylgt. Uppl. í síma 1758. TIL SÖLU: Sófi og tveir stoppaðir stól- ar (notað). — Upplýsingar í Ránargötu 23, sími 2188. Kaupakona óskast nú þegar í nágrenni bæjar- ins. — Upplýsingar veitir Vinnumiðlunarskrifstofan Akureyri, sími 1169. Tapað Svart „Raleigh“ karlm. reið hjól var tekið í Aðalstræti 14. þ. m. Finnandi skili því vinsaml. á lögreglustöðina eða í Aðalstræti 18. Bæjarbúar hafa sýnt hinu unga félagi mikla og verðuga vinsemd og munu þeir eflaust muna eftir bazarnum á sunnudaginn. Örfá kveðjuorð í dag verður jarðsungin að Möðruvöllum í Hörgárdal ekkjan Steinunn Jónatansdóttir, Árgerði, Glerárþorpi. Hún andaðist að heimili sínu þann 21. þ. m., tæp- lega 92 ára gömul. Síðustu árin var Steinunn heitin að mestu við rúmið og naut þá umönnunar barna sinna og Pálínar Jónas- dóttur, sem önnuðust hana með stakri kostgæfni. Eg vil fyrir mína hönd, konu minnar og barna, senda hinni látnu sæmd- arkonu þakkir fyrir hennar hjartahlýju í okkar garð, börnum hennar og öðrum ástvinum send- um við samúðarkveðjur. V. H. Auglýsingar eru góð þjónusta við viðskiptamenn og þær borga sig. Sími Dags er 1166. TIL SÖLU Silver Cross barnavagn í Skipagötu 1, II. hæð. SUNDBUXUR Karlm. og drengja mjög ódýrar, nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ H.F. Ótrúleg! en satf! TEPPI á aðeins kr. 104.00. Ágæt í bílsæti og hvar sem er. Fallegir borðdúkar úr plasti, kr. 29.50. Glæsilegt tirval af kvenbeltum nýkomið. Dömu-seðlaveski ( amerísk) Sportfatnaður alls konar. ---o----• Gallabuxur með rennilás á vösum. Nýjar vörur daglega. KLÆÐAVERZLUN SIGURÖAR GUÐMUNDSSONAR H.F. NÝJA - BfÓ i Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i Mynd vikunnar: i ; Maðurinn, sem varð j að steini [ | ÓHUGNANLEG 1 I HRYLLINGSMYND. [ É Bönnuð fyrir börn innan 16 | i ára, fólki eldra en 70 ára er | í ráðlagt að sjá ekki þessa | i mynd, auk þess öllum frá 16 | i —70 ára með veikt hjarta eða | i slæmar taugar ráðlagt að sjá i i ekki þessa mynd. | iAðalhlutverk: i 1 Charlette Austin og i i William Hudson. i Næsta mynd: i Kona læknisins | i Ný, þýzk stórmynd, sem sýnd i i var í Hafnarfjarðarbíó ekki i i alls fyrir löngu við fádæma i i aðsókn, enda öllum ráðlagt i Í að sjá liana. i i Aðalhlutverk hin heimsfræga, i Í þýzka leikkona i MARIA SCHELL og í | IVAN DESNY. i Um helgina: i j Teiknimyndasyrpan | I KÁTIR KARLAR ) s • iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiui* Matreiðsla Tvær konur vanar matar- gerð óskast yfir sumarmán- uðina. Hátt kaup. DIDDA-BAR, sími 2273. TIL SÖLU er 5 hestafla Ariel mótor- hjól. — Upplýsingar gefur Albert 'Valdunarsson, B.S.A. Verkstæði h.f. TILSÖLU Willy’s Station bifreið, ný upp tekin. Skipti á jeppa korna til greina. SÍMl 2270. TIL SÖLU lítill stofuskápur í Sólvöll- um I, að sunnan. Húsnæði óskast Tvö til þrjú herbergi og eld hús óskast sem fyrst. Ein- hver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Sigurður Jónsson, sími 2085. Gaddavír nýkominn. Birgðir takmarkaðar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. f . . ! & Hjartans þakkir fceri ég börnum mmum, vinum og f vandamönnum, sem glöddu mig með góðum gjöfum, f <|’ heimsóknum og heillaskeytum á sextugsafmceli mínu 10. f' f maí siðastliðinn. — Guð blcssi ykkur öll. ® £5 f JÓHANN JÓNSSON, Sandvík. | * f . .1 Minar hugheilustu þakkir til allra nœr og f]cer, er ^ © minníust min með vináttu og hlýhug á ýmsan hátt 27. ® 'I' p. m. — Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. f Í GUÐM. HALLDORSSON, málari. |- I t •í)-f-*-f'íJ-f^:-i^i'fsS'^'f-*-f^S'í^í£-w5'f-«-(^)'fs^-(^S'fsS-wS'f-»-f^)'f^i'--s^)'fsfe-^'S*-í- * « £ Öllum peim konum í Saurbæjar- og Hrafnagilshrepp, f- sem glöddu mig við burtför mina úr Eyjafirði, þakka ég f A af alhug auðsýndan velvilja og allar áinœgjustundir, sem f ég hef átt með þeim. — Lifið heilar. t | SIGRÚN HJÁLMARSDÓTTIR, Ijósmóðir. „ £ ® Finnskir kvenstrigaskór! Tökum upp á mánudag mjög gott úrval. Hagstætt verð. Valbjarkarhúsgögn SVEFNHERBERGISSETT, 3 gerðir BORÐSTOFUSETT, 3 gerðir SÓFASETT SVEFNSÓFAR SÓFABORÐ INNSKOTSBORÐ SKRIFBORH .-SAT.< .. ... BOKAHILLUR GARÐSTÓLAR o. fl. o. fl. VALBJÖRK H.F. Geislagötu 5. — Sími 2420. TILIÍYNNING UM LÓÐAHREINSUN Heilbrigðisnefndin vill hér með brýna það alvarlega fyrir einstaklingum og stofnunum, að hreinsa lóðir sín- ar og lendnr hið allra fyrsta og skal því lokið eigi síðar en 10. júní n. k. Sérstaklega vill nefndin beina því til hlutaðeigenda, að margar byggingar og lóðir á athafna- svæðinu á Oddeyri eru mjög vanhirtar og verður að bæta úr þessu án tafar. Eftir 10. júní verða lóðir þeirra, sem eigi hafa gert skyldu sína í þessu efni, hreinsaðar af starfsmönnum bæj- arins á kostnað lóðarhafa, sbr. 118. gr. heilbrigðissam- þykktar bæjarins. IIEILBRIGÐISN EFN D.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.