Dagur - 20.06.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 20.06.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 20. júní 1959 D A G U R 7 Japanar ætla að byggja kjarn orkuknúinn fiskibáf A ALÞJÓÐARÁÐSTEFNU Mat- væla- og landbúnaSarstpfnunarinn- ar (FAO) í Róm í byrjun aprílmán- aðar, þar sent rúmlega 300 l'iski- skipasmiðir báru santan bækur sín- ar, lögðu Japanar fram áætlun og uppdrátt að fiskibáti, sem knúinn vcrður kjarnorkú. Báturinn verður 3—4 þús. tonn. I honum verður dicselmótor, sem grípa má til, e£ Jriirf krefur. Á þessum báti verða 100 menn, helmingurinn fiskimenn og hinn helmingurinn vísinda- menn. Af Jreim munu 20 vinna að Framhald af 5. síða. einmenningskjördæmi líka í Reykjavík. Fjölmennur hópur kjósenda vill þetta líka. í ræðum og skrifum Bjarna Ben. verður maður var uggs um, að ekki sé rétt stefnt af hálfu bæjarflokk- anna í kjördæmamálinu. Þar kemur fram ótti hans um Jrá upplausn, sem fylgir í kjölfar hlutfallskosninga, vegna flokka- fjölda og réttmætur skilningur á Jrví, að úr því að sterkustu lýð- ræðisríki heimsins hafa ein- menningskjördæmi muni elzta lýðveldinu ekki hklegt til far- sældar, að breyta um sitt kerfi að ástæðulausu. Ruglaðir af áróðri Reykjavíkur. Lýðræðisflokkar hinna frjálsu þjóða eru alls staðar í hættu. í hverju landi er refskákin leikin af andstæðingum lýðræðisins, af fullkominni lævísi til að byrja með, en opnum h’nífum og byssu kjöftum í lokin. Þeir hafa ótrú- lega snilli til að bera. Inn í ís- lenzka lýðræðisflokka hafa Joeir teygt arma sína. Alþýðuflokkn- um hafa þeir sundrað a. m. k. tvisvar og nú hafa þeir sefjað Sjálfstæðisflokkinn svo, að hann er farinn að trúa því, að Bjarna Ben. undanskildum, að Jrað verði flokknum til framdráttar að allir alþingismenn á íslandi verði kosnir hlutfallskosningu. Jafnvel gamhr, reyndir og gegnir þing- menn eins og Pétur Ottesen, Jón Pálmason og Jón á Reynistað trúa á slíkt, ruglaðir af áróðri Reykjavíkurvaldsins, rétt eins og kjördæmamálið væri fram borið sem áhugamál borgfirzkra, hún- vetnskra og skagfirzkra bænda. Þessir öldnu bændahöfðingjar eiu að víkja af Alþingi eftir langa setu. Fjármálakerfi ríkis- ins riðar til falls. Þeim sézt yfir lausn þeirra vandamála. Höfuð- áhugamál þessara þriggja öldur- menna virðist ekki vera einungis að leggja niður gömlu sveita- kjördæmin og lögfesta hlutfalls- kosningar, heldur og að fjölga alþingisinönnum í Reykjavík og auka bæjavaldið í landinu. athugunum og tilraunum, en 30 annast kjarnorkustöðina, sem knýr bátinn álram. Enn sent komið er hefur ekki verið hafizt handa um byggingu þessa nýstárlega skips. Skipasmíðadeild háskólans í Tokíó gerir sér vonir um að fá ríkisstyrk til að bvggja bátinn. Atushi l agaki prófessor, er lagði fram áætlunina í Róm, sagði að Jiað væri álit sérfróðra manna í Japan, að hraðskreiðir, kjarnorku- knúnir fiskibátar yrðu komnir í notkun íyrír árið 1970. borgari situr í túni Alþingis og hinna fjölniörgu ríkisstofnana, annað hvort neytandi brauðs af þeirra stalli eða löngu fullmettur. íslenzkur kjósandi veit, að það sem réði stefnunni í kjördæma- málinu, var EKKI það aíl, sem nauðsynlegast er hverju þjóðfé- lagi, umhyggjan um velferð ríkis og þegna. Það sem réði voru of- stækisfullar tilraunir bæjarflokk anna til þess að sölsa undir sig aukin flokksvöld og minnka áhrif sveitanna. íslenzkir bændur greiða at- kvæði .4 MÓTI hverjum þeim frambjóðanda sunnudaginn 28. júní, sem mælir með nýju kjör- dæmabyltingunni. Bændur hafa ekki hug á hinum opna faðmi Reykjavíkurvaldsins — með Ungverjaland í baksýn. Ófeigsstöðum, 17. júní 1959. Baldur Baldvinsson. Léleg þjónusta Fosshóli síðdegis í gær. Karl Friðriksson fulltrúi vega- málastjórnar á Akureyri neitaði í dag að láta hreinsa snjó af Fljótsheiði. Þar hefur bóndinn á Ihgjaldsgtöðiarvi unnið í dag með dráttarvél við það að draga 4 bíla úr fönn, sem fastir sátu í snjón- um. Fulltrúinn nefndi ferðamenn eins og 130 manna hóp borg- firzkra bænda, flækinga, sem gætu valið sér aðra leið. Þingey- ingar eru sárreiðir yfir seinlæti og neitun Karls Friðrikssonar og telja hann ekki starfinu vaxinn. -Ráðstefnan 1960 Frarnhald af 8. síðu. formælenda kjördæmabyltingar á Islandi ætti okkur að vera hag- kvæmt að eiga hluta í „stórum“ fulltrúa Norðurlandanna eða svo- lítinn hluta í Jieim öllum, ef íleiri væru! Auglýsingar skapa viðskipta- möguleika og auðvelda þá. — Borgfirðingar fjöl- menna til Norðurlands Á fimmtudaginn lögðu borg- firzkir bændur af stað í bænda- för til Norðurlands. Munu þeir vera allt að 130 og eru í fjórum stórum fólksflutningabifreiðum. Gistu þeir fyrstu nóttina að Hól- um í Hjaltadal, en komu hingað til Akureyrar í gær og snæddu hádegisverð í boði Kaupfélags Eyfirðinga og skoðuðu Gróðrar- stöðina o. fl. Þaðan var ráðgert að halda til Mývatnssveitar og gista, en fara síðan austur á Hérað. í bakaleiðinni munu borgfirzku bændurnir hafa hér viðdvöl. Arthur Gook látinn Artliur Gook trúboði lézt 18. þ. m., 76 ára að aldri. Hans er minnzt með virðingu og þökk allra, sem til hans þekktu. - Réttlæti - Ranglæti Framhald af 5. siðu. réttlæti síðan farið var að skrifa um kjördæmamálið og er þá höfðatölureglan talin eini rétti grundvöllurinn og gleymist þá aðstöðumunurinn í þessu landi. Eftir því sem fólkið færist til í landinu og fjölgar, er ekki óeðli- legt þó að fulltrúatala breytist, en gleymum því ekki, að af- skekktari staðirnir hafa verri að- stöðu til áhrifa. Eg tel því rétt, að sýslur og bæjarfélög, sem hvort um sig eru félagslegar og fjárhagslegar heildir, hafi sinn þingfulltrúa. - Jón á Ákri hræddur Framhald af 1. siðu. tveir fylgdu honum á þeirri göngu. Var þá fundi fram haldið og fór allt vel fram eftir þetta og snerust umræður um kjördæma- málið. Eini Alþýðuflokksmaðurinn, sem kvaddi sér hljóðs á fundi þessum úr hópi kjósenda, Pétur Sigurðsson, Skeggjastöðum, mælti á móti kjördæmabreyting- unni. Hin hraklega útreið Jóns á Akri virðist gefa til kynna að litlar sigurvonir hins aldraða þingmanns séu ekki ástæðulaus- ar og að straumhvörf muni verða þar í sýslu vegna árásar þrí- flokkanna á kjördæmaskipan landsins. Fullvíst er, að í íjöllunum inn af Skagaheiði hafa orðið fjár- skaðar, sennilega miklir, og þeg- ar er vitað um 5 hryssur, sem ekki þoldu hretið. í gær var hvítt af snjó niður í sjó. Útihátíðahöld féllu niður, en fóru fram innanhúss. Blaðið hefur verið beðið að geta Jress að sóknarprestarnir fara úr bænum, á prestastefnuna, 18. júní. — Séra Stefán Snævarr á Völlum í Svarfaðardal annast prestsþjónustu í fjarveru þeirra. Leiðréttingar. Það var Áfeng- isvarnanefnd en ekki Rotaryfélag Olafsfjarðar, sem veitti skóla- börnum verðlaun og frá er sagt í 31. tölubl. — Þá misritaðist föð- urnafn Sólveigar Kristinsdóttur frá Möðrufelli í sama blaði, er sagt var frá sjónleiknum Maður og kona. Þar var hún talin Kristjánsdóttir, sem er rangt, og leiðréttist hér með. Dánardægur. — Nýlátinn er í Sjúkrahúsi Akraness Sverrir Áskelsson, málarameistari,aðeins 43 ára að aldri. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Kristjáns- dóttur og Áskels Snorrasonar, tónskálds, Rauðumýri 22 hér í bæ. — Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. — Sverrir var ágæt- lega verki farinn, hagmæltur vel og hinn bezti drengur. Af óviðráðanleguni ástæðum er samkomu Framsóknarfélaganna, sem halda átti að Hótel KEA n.k. sunnudag, frestað. Vinabæjarfólk frá Ála- simdi í heimsókn Hingað til Akureyrar er komið erlent íólk frá vinabæjum Ak- ureyrar á Norðurlöndum. Þótt kuldalegt væri hér við komu hinna erlendu gesta, hafa veður nú mildast á ný. — Nánar verður sagt frá heimsókn þessari í næsta blaði. NÝJA - BÍÓ \ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 I j Um helgina: | HOLDIÐ ER VEIKT | í Metro Goldwyn Mayer-kvik- | I mynd í Technicolor-Iitum, j | gerð undir stjórn Joe Paster- í = nak. — Samin af Helen | j Deutsch og byggð á skáldsögu j i eftir Auguste Bailly. Söngvar [ 1 eftir Nicholas Brodszky og = Jack Lawrance. j IAðalhlutverk; j Lana Turner, j j Pier Angeli, Carlos Thompson. - £ '"miimimmimiiiiiiimiiimiiimmiimimiimmmm •mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiiiii* í BORGARBÍÓ I S í M I 1 5 0 0 Í Um helgina: I FLUGFREYJAN | j ("Máddhcn ohne Grenzen.) i j Mjög spennandi og vel leikin, j i ný þýzk kvikmynd, byggð á f j samnefndri skáldsögu, sem j j birtist í danska ritinu Familie f f Jounalen, undir nafninu: j „Piger paa Vingerne“. Dansk- f ur texti. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helena Eyjólfsdóttir, söngkona, Stór- holti 19, Reykjavík, og Finnur Eydal, hljóðfæraleikari, Hlíðar- götu 8, Akureyri. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Jónsdóttir, star-fsstúlka í POB, og Sigurður Sæberg Þorsteinsson, afgreiðslumaður. — Sama dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sjöfn Friðriksdóttir, kennari, Vífilsgötu 23, Reykjavík, og stúdent Skúli J. Sigurðsson frá Hemlu á Rangárvöllum. — Sama dag opinberuðu ítrúlofun sína ungfrú Guðný Kristinsdóttir, Espihóli, Hrafnagilshreppi, og Jón V. Jóhannesson, Hóli, Höfðahverfi. Hjúskapur. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum í Grundarþing- um ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Akureyri (dóttir Guð- mundar Karls Péturssonar yfir- læknis), og Friðjón Guðröðarson stud. juris (sonur Guðröðar Jónssonar kaupfélagsstjóra) frá Neskaupstað, Norðfirði. Hjóna- vígslan fór fram í Munkajrverár- kirkju. Hjúskapur. 13. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Hólmfríður Ólafsdóttir, Aðalstræti 3, Akur- eyri, og Jakob Jónsson. bifreiða- stjóri, Hríseyjargötu 13, Akur- eyri. — 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Ólöf Halblaub og Bragi Ásgeirsson, bifvélavirki. — Heimili Ireirra verður að Möðru- Vallastræti 6, Akureyri. Systkinahrúðkaup. 10. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrii Þórdís Þorleifsdóttir, Ránargötu 20, Ak- ureyri, og Gunnar Þorsteinsson, Aðalstræti 24, Akureyri. Einnig Magnús Birgir Þorleifsson, Rán- argötu 20, Akureyri, og Minný Bóasdóttir, Hofgerði 13, Kópa- vogi. Systrahrúðkaup. 13. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Herdís Helga Halldórsdóttir, Lækjár- bakka, Akureyri, og Karl Sig- urðsson, Ingjaldsstöðum, Reyk- dælahreppi, S.-Þing. Einnig ung- frú Kristjana Halldórsdóttir, Lækjarbakka, Akureyri, og Gestur Kristján Jónsson, Ulfs- bæ, Bárðardal. Elzta kona í Grímsey, Inga Jóhannesdóttir, er 85 ára í dag, 20. júní. Góð auglýsing gefur góðan arð. Dagur er nicst lesna blaðið á Norðurlandi. Nonnahúsið verður opið fram- vegis á sunnudögum kl. 2.30— 4 e. h. - Móðir kona meyja Framhald af 4. siðu. vatni saman við. Kaffið er hitað þangað til suðan kemur upp, en þá er það tekið af plötunni. Þetta er endurtekið þrisvar sinnum. — Kaffið er borið fram í litlum bollum og drukkið svart og syk- urlaust. Niðurlagsorð til kjósenda. Hver einasti kjósandi veit, að það, sem okkur vantar, er ekki fjölgun alþingismanna. Hver kjósandi veit líka, að sízt af öllu er sanngjarnt að fjölga þeim í Revkjavík, þar sem næstum hver Hagancsvík 18. júní. Hér gerði hörkuveður á þriðju- daginn og snjóaði á ný. Ekki er vitað um fjárskaða nú, en búast má við að fé hafi fennt. í fyrra hretinu fórst fé. Menn eru hálf beygðir af þessu tíðaríari. Reynihíið 18. júní. Lemjandi hvassviðri 17. júm með slyddu og tveggja sti frosti um kveldið. Nokkur lömb fundust í fönn í gær, en búast má við, að fé hafi farizt, þótt enn sé ekki vitað. Aðalhlutverk: Arabiskt ísmokka. Sonja Ziemann, Ivan Desny, Barbara Rútting. Munið þessa mynd. Það er lagað úr tveimur boll- um af sterku, ísköldu kaffi, 5 tesk. af sírópi og Vz 1. af mokka- ís. Þetta er hrært vel saman, þangað til lögurinn verður jafn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.