Dagur - 24.06.1959, Side 8

Dagur - 24.06.1959, Side 8
8 Miðvikudaginn 24. júní 1959 Bagxjr Borgfirzku bændurnir staddir á Akureyri á austurleið. Ljósmyndin tekin á Kaupvangsstræti. — ('Ljósmynd: E. D.). Sjállsfæðisflokkurinn vildi semja um landhelgismáliS Ogætileg orð Gunnars Thoroddsen í Vestur r Isafjarðarsýslu staðfestu þetta Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri gaf þær upplýsingar á fundum í Vestur-ísafjarðarsýslu, að hægt hefði verið að semja við Breta á síðastliðnu sumri um landhelgismálið og fá Breta til að fallast á friðun landgrunnsins undan Véstfjörðum og myndu samningar hafa tekizt, ef Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðuflokk urinn hefðu þá farið með völd. Það hefði strandað á Framsókn- arflokknum og Alþýðubandalag- inu. Gunnar var að því spurður, hvort ekki hefði fylgt afsláttur á landhelginni á öðrum stöðum og hvort það væri stefna Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokksins að semja um landhelgismálið við Breta, en hann svaraði því engu orði. Yfirlýsing Gunnars Thorodd- sens verður vart skilin á annan veg en þann, að íhald og kratar bafi í raun og veru verið reiðu- búnir að SEMJA RÉTTINN AF ÍSLENDINGUM. Lítill efi er á því, að Bretar hafa vitað um samningsvilja einhverra aðila á íslandi áður en þeir tóku þá ákvörðun að beita ofbeldi á íslandsmiðum. Sundruð þjóð, eins og Morg- unblaðið var gleggst dæmi um í fyrrasumar — allt til 1. sept. — þurfti ekki að áliti Bretans, nema lítilsháttar högg í andlitið til þess að láta undan siga. ÍHALDIÐ GUGNAÐI. Þetta fór þó á annan veg. — Fólkið í landinu, fólk allra stjórnmálaflokka, krafðist ein- huga og dugandi forystu um að neita allri undanlátssemi við hið Síðasta tölublað „fslendings“ gerir ritstjóra Dags þann heiður að birta mynd af honum á for- síðu og væri ómaklegt að geta þess að engu. í sama blaði er mynd af Jóni Sigurðssyni holað niður á öftustu síðu. Að vísu myndu venjulegir brezka stórveldi. Undan þeim ofurþunga gugnaði íhaldið og hæiir sér nú af þjóðhollustu í landhelgismólinu. Já, minnumst þess vel, að íhaldið hafnaði samvinnu við aðra stjórnmála- flokka í fyrrasumar í þessu máli. Miklar líkur eru til þess, að hin óþjóðholla afstaða íhaldsins hafi í landhelgismálinu beinlínis ráðið úrslitum, um aðBretartóku sína örlagaríku ákvörðun um valdabeitingu gegn ísléndingum. Fi-amganga Framsóknarflokks- ins í þessu máli er aftur á móti þjóðinni allri til sóma og viður- kennd af öllum dómbærum mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn liggur undir þungum áfellis- blaðamenn hafa valið fyrstu síðu til birtingar myndar af Jóni for- seta, sem allir eru ásáttir um að kalla sóma íslands, sverð þess og skjöld. En að sjálfsögðu ræður smekkur hvers og eins í því efni. Ennfremur ber að þakka end- Urprentun úr Degi og væri ósk- andi að framhald yrði á því. Hins vegar verður ritstjóra „íslend- ings“ mislagðar hendur þegar hann leggur út af ofurvaldi Reykjavíkur, sem líkt hefur ver- ið við draug. Mjög hefur það reynt á taugar íhaldsins að Reykjavíkurvaldinu skyldi ekki skárra nafn gefið og er það engin furða. Ritstjóri „íslendings" og skoðanabræður hans hafa nefni- lega látið glepjast af Reykjavík- urvaldinu og gerzt þrælar þess eða draugsins, hvort orðið sem notað er. Draugurinn segir þeim fyrir verkum og þeir hlýða. Þessir af- vegaleiddu menn vinna að því dag og nótt, að fóikið á lands- byggðinni verði sem sundraðast á kjördegi. Þá er kosið um það sem draugurinn kennir: Leggja niður kjördæmin, búa til fá og stór kjördæmi. Og þótt draugur- inn sé andfúll, lætur íhaldsfólk hann hvísla því í eyra sér, að þetta sé gert fyrir landsfólkið. dómi fyrir undanlátssemi og öf- uguggahátt i einu mesta deilu- máli okkar íslendinga og stærsta hagsmunamáli. Hver sá, sem kastar atkvæði sínu á íhaldið, styrkir þann flokkinn, sem líklegastur er til svikráða í landhelgisdeilunni við Breta. Hér hefur verið varað við þeirri flónsku íhaldsins að ætla að gera U. A. h.f. að pólitísku máli nú fyrir kosningarnar. U. A. er ekkert flokksfyrir- tæki og það er bæjarfélaginu að- eins til skaða að draga málefni þess inn í flokkspólitískar um- ræður. Naumast þarf að benda á, hvað það er einnig óhagstætt íhaldinu að saga þess sé rifjuð upp. Sú saga er ekki einu sinni hálmstrá fyrir flokkinn, sem aðeins gerir sig broslegan. Alveg sérstaka furðu vekur það, að lesa í „íslendingi“ um hreystiverk Jónasar Rafnars í því sambandi! Eins og allir vita, var hag U. A. þann veg komið undir fyrrverandi framkvæmda- stjórn, að félagið var á gjald- þrotsbarmi. Oánægja almennings í garð framkvæmdastjórnar Ú. A. var orðin svo megn í bænum, að ekki á sér neina hliðstæðu hér um slóðir. Allir þekkja hvað síðan hefur gerzt. Félagið losaði sig við nokkra ábyrga starfsmenn Ú. A., sem mest voru umdeildir, en réði Biskupsvígsla Séra Sigurbjörn Einarsson var vígður 'til biskups á sunnudaginn var. Fór sú virðulega athöfn fram í Dómkirkjunni. Fráfarandi biskup, herra Ásmundur Guð- mundsson, vígði eftirmann sinn, en séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup lýsti vígslu. s Fyrsta embættisverk hins ný- vígða biskups var það að vígja Ingþór Indriðason guðfræði- kandidat til présts Herðubreið- arsafnaðar í Manitoba í Kanada. Söngmenn frá Keflavík Á mánudagskvöldið hafði Karlakór Keflavíkur, undir stjórn Herberts Hriberschek, söngskemmun hér í bæ við góða aðsókn. Einsöngvarar voru: Böðvar Pálsson, Hreinn Líndal og Sverr- ir Olsen. Undirleikari var Ragnheiður Skúladótitr. Áheyrendur tóku kórnum ágætlega, svo sem vert var um svo góðan söng. DAGUR kunnan atorkumann, Gísla Kon- ráðsson, til að taka við fram- kvæmdastjórn, félagið var end- urreist með samningum og eftir- gjöfum skulda samkv. tillögum Jakobs Frímannssonar. Síðan hafa önnur atvik gefið byr í seglin. Vinstri stjórnin lagði grundvöll að því, að tog- araútgerð landsmanna gæti orðið sæmilegur atvinnuvegur, mikill afli barst á land og um manninn, sem heldur stjórnartaumum fyr- irtækisins í hendi sér, er ekki deilt. Fyrirtækið varð sem ný stofnun og skilaði hagstæðum rekstri síðasta ár. Öílum er velgengni Ú. A. hið mesta fagnaðarefni. En íhaldið reynir að eigna sér heiðurinn af þessu öllu saman, og þó helzt þeim manninum, sem það hossar hæst þessa dggana, nefnilega Jónasi Rafnar! Án þess að gera lítinn hlut Jónasar Rafnars, en minni í sambandi við Ú. A., verður bæði íhald og aðrir að horfa fram hjá honum, þegar þeir vilja koma auga á þá menn, sem björguðu Ú. A. á úrslitastund og stjórna því nú með öryggi. Skammdegisstjómm Foringjar Alþýðuflokksins verða að taka á sitt bak allan syndabagga stjórnarinnar. I kosningahríðinni mun íhaldið hætta að Iyfta undir pokaharnið. Þetta er rétt mælt. Krata- foringjarnir ciga og verða að gjalda svika sinna við kjósendur og alla þjóðina. Þeir eiga að stráfalla um allt land, svo að enginn standi uppi. Þjóðinni er það lífsnauðsyn að eiga sterk- an og öflugan, frjálslyndan og lýðræðislegan verkamanna- flokk, alveg óháðan auðvaldsflokki stórra atvinnurekenda. Nýir menn verða að taka við forystu í málum verkamanna- stéttarinnar. í þessum kosningum eiga verkamenn að rífa garnla bæinn. f næstu kosningum eiga þeir að byggja allt frá grunni og fá sér nýja ráðsmenn. Nógur er syndabaggi skammdegisstjórnarinnar í dægur- málum til þess að þúsundir manna um allt land yfirgefi ihaldsflokkinn og hægri krata. En á hitt verður að leggja megináherzlu: Þó að stjórn þeirra sýni í öllum athöfnum illan hug til bænda og annarra dreifbýlismanna, þá er þjóðin nú fyrst og fremst spurð um það, hvort hún vilji í einu vetfangi gera róííækar breytingar á sínuni grundvallaríögum, eða hvort ekki sé réttara að athuga málin beíur í eiít til tvö ár. Það er ófyrirgefanleg léttúð af kjósendum að láía það nú nokkru ráða, hvar þeir hafa staðið í flokki að undanförnu. JÓN SIGURÐSSON, YztafeUi. BÍLAR Á KJÖRDEGI Þeir, sem lana vilja bíla sína á kjördegi hafi vin- samlegast samband við flokksskrifstofuna sem fyrst. — Símar 1443 og 2406. Myndirnar í „íslendingi" og sam- staða þrífl. með „draugnum" kemur næst út laugardag- inn 27. júní næstkomandi. Símar Kosningaskrifstofu Framsóknarmanna, Hafnarstræti 95, eru: 14 4 3 og 2 4 0 6. Framsóknarmenn! Nú fara að verða síðustu for- vöð að koma upplýsingum til skrifstofunnar, sem er opin frá 10—10. íhaldið og Útgerðarfélagið

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.