Dagur - 08.07.1959, Qupperneq 8
Miðvikudaginn 8. júlí 1959
Dagub
um
Efst til vinsíri: Jónas B. Jónsson, skátahöfðingi, neðar er Ilrefna Tynes, æðsti kvenskáti landsins.
Skátar leika á liljóðfæri og syngja við verðeldinn. — fLjósmynd: E. D.).
Landsmót skáta í Vaglaskógi
r r r
Forseti íslands herra Asgeir Asgeirsson hefur
gerzt verndarí skátahreyfiiigarmiiar - Yfir 400
skátar í Vaglaskógi - Gestir dáðust að tjaldbíið-
unum og góðri umgengni - Mótsstjóri var
Tryggvi Þorsteinsson skátaforingi á Akureyri
íertgisneyzla sænskra mennta-
ólanema er ískyggilega mikil
ri stúlkur en piltar neyta áfengis - Aðeins
ö memitaskólaneinamia eru bindindismenn
- en annars 61% sænskrar æsku
Liðin eru 35 ár frá stofnun
Bandalags íslenzkra skáta og
hefur þess verið minnzt með af-
mælishófi í höfuðstaðnum. Við
það tækifæri gerðist forsetinn,
herra Ásgeir Ásgeirsson, vernd-
ari skátahreyfingarinnar.
Jónas B. Jónsson fræðslustjóri
er skátahöfðingi, eða æðsti mað-
ur innan skátahreifingarinnar
hér á landi. Hrefna Tynes er
vara-skátahöfðingi.
Tryggvi Þorsteinsson er skáta-
foringi á Akureyri.
Samtals eru 28 skátafélög hér á
landi og skátar um 4500.
Landsmótið í Vaglaskógi stóð
yfir dagana 3.—7. þ. m. Þar voru
mættir yfir 400 skátar, innlendir
og erlendir. Skátafélag Akureyr-
ar sá um mótið undir stjórn
Tryggva Þorsteinssonar, og er
það í fyrsta sinn að Skátafélag
Akureyrar sér um framkvæmd
landsmóts.
bezti skóli, sem þekkist. Skipulag
hennar er sótt til hersins, en
skátahreyfingin vinnur að friði og
boðar frið. Hún er óháð stjórn-
málum og trúmálum og er öllum
opin. Hins vegar krefst hún
fullrar þátttöku félagsmanna.
Framhald á 7. siðu.
TRYGGVI ÞORSTEINSSON
skátaforingi á Ak. og mótstjóri.
(Ljósmynd: E. D.).
iskir menntaskáianemenduT
ka ekki hrenniv'msstaup, sé
boði. Jafnaldrar þeirra í iðn-
og öðrum atvinnugreinum
því miklu oftar. Hér er bæði
nlta og stúikur að ræða.
irnar drekka frekar vín, oé,
n færri bindindissinnar með-
rra en piltanna. Neyta aðeins
hverjum 100 sænskra mennta,
itúlkna aldrei áfengis, en 19
ndraði meðal piltanna.
Ramisóknir á þessum vettvangi.
Yfirstjórn sænskra skóla hefur
undanfarið reynt að fá yfirlit yfir
drykkjuhneigð nemenda í 'hærri
skólum landsins. Teknir voru til
rannsóknar á þessum vettvangi
109 skólar með 7000 nemendur
17—18 ára í næstefstu bekkjum
menntaskóla ríkis og bæja. Mis-
munur reyndist allmikill á skól-
um smábæjanna og hinna stærri
borga. Eru' t. d. 17 % fleiri bind-
indisstúlkur í menntaskólum smá
bæjanna en í stórborgunum. Og
mismunur á piltum enn meiri. —
| Alls reyndust því 61% mennta-
! skólanema, sem aldrei bragða
áfengi.
Vín og brennivín.
Rannsóknir þessar greina á
milli brennivínsnautnar og vín-
Aðallundur Kauplélags Svalbarðseyrar
Félagið minnist einnig 70 ára starfs
Tjaldbúðir.
Margir gestir skoðuðu tjald-
búðir skátanna um helgina.
Tjaldbúðahverfi voru 5 og mátti son
sjá. hugkvæmni skáta í mörgum
myndum við dvalarstaði þeirra,
og þar mátti líka sjá góða um-
gengni og snyrtimennsku. Skátar
reistu háan vita og logaði skært
ljós í toppi hans, þeir byggðu líka
brú eina mikla og útsýnisturn,
og hliðin 'fyrir framan tjaldbúð-
irnar voru margvísleg og
skemmtileg.
Tjaldbúðirnar voru dvalarstað-
ir margra þjóða. Tjöldin voru
jafn ólík útlits og tungur þær, er
talaðar voru.
Góður skóli.
Þótt hvers konar leikir séu
áberandi, þar sem skátar dvelja,
er skátahreyfingin talin einn
Sjötugasti aðalfundur Kaupfél.
Svalbarðseyrar var haldinn í
Brúarlundi í Vaglaskógi laugar-
daginn 27. júní .Veður var bjart
og fagurt.
Formaður félagsins, Hermann
Guðnason á Hvarfi, setti fundinn
og minntist þess, að á þessu ári
er kaupfélagið 70 ára, en það var
stofnað 17. des. 1889 í Tungu á
Svalbarðsströnd. — Fundarstjóri
var tilnefndur Jón Kr. Kristjáns-
son, Víðivöllum, og fundai'skrif-
arar þeir Sigurbjörn Benedikts-
Ártúni, og Sigurður Geir-
finnsson, Landamóti. — Fundinn
sátu 38 kjörnir fulltrúar, auk
stjórnar, endurskoðenda og fram
kvæmdastjóra. Þá voru allmargir
gestir.
Skúli Jónasson kaupfélags-
stjóri las reikninga félagsins og
flutti yfirlit yfir starfsemi félags-
ins á liðnu ári. Hafði reksturinn
gengið vel og heildarvörusala
vaxið um 44% og nam á árinu
13.460.770.92 kr. Sjóðhækkanir
námu rösklega 122 þúsund krón-
um. Stofnsjóðui' félagsmanna er
orðinn rúml. 455 þúsund og sam-
eignarsjóðir nema rúml. 814 þús.
Félagið lauk á árinu smíði slát-
urhúss og endurnýjaður var
vélakostur frystihússins. Á órinu
var stofnaður menningarsjóður
með 20 þúsund króna framlagi.
Afskrifaðar voru fasteignir eins
og lög heimila. Vörubirgðir voru
afskrifaðar um rúmar 530 þús-
imd eða 28%. Samþykkt var að
verja tekjuafgangi þannig, að
greiða 5% af ágóðaskyldri úttekt
í stofnsjóð og eftirstöðvum skyldi
ráðstafa í menningarsjóð.
Fundurinn samþykkti að
styrkja Skógræktarfélag Suður-
Þingeyinga með 2000.00 kr.
framlagi og Héraðssamband
Suður-Þingeyinga með kr.
1000.00. Fundurinn samþykkti
margar ályktanir, m. a. að skora
á stjórn SÍS að láta fara fram
athugun á, hvort tiltækt væri að
stofnsjóðir félagsmanna hjá
kaupfélögunum fengjust verð-
tryggðir.
Ur stjórn félagsins átti að
ganga Halldór Albertsson, Neðri-
Dálksstöðum, og var hann end-
urkjörinn. Ásamt honum eru í
stjórn þeir Stefá:n Tryggvason,
Haligilsstöðum, og Hermann
Guðnason, Hvarfi, sem er for-
maður félagsins. Endurskoðandi
var endurkosinn Þórhallur
Kristjánsson, Halldórsstöðum. —
Fulltrúi á aðalfund SÍS var kjör-
inn Skúli Jónasson.
nautnar. Eru taldir 23% vínneyt-
endur og 61% brennivínsneyt-
endur. Almenn rannsókn um
landið allt komst að þeirri niður-
stöðu, að 61% pilta 15—20 óra
brögðuðu ekki brennivín.
Af þeim, sem áfengis neyta,
drekka flestir brennivín, og af
piltum, sem bragða vín, er aðeins
einn af hverjum fimm, sem hafn-
ar brennivíni, en af vínneytandi
stúlkum aðeins ein af hverjum
þremur, sem ekki drekkur
brennivín.
Áfengisneyzla reyndist í öllum
stéttum þjóðfélagsins, en mest þó
hjá hærri eða betri stéttunum.
Vínnautnin er miklu algengari
hjá skólastúlkum. Og í öllum
stéttum var bindindissemi minni
hjá stúlkum en piltum. — Og allt
var þetta verst í stórborgunum.
Áhrif heimilanna.
Það kom einnig í ljós, að langt-
um fleiri bindindissinnaðir
menntaskólanemar komu frá
bindindis-heimilum en hinum,
sem höfðu áfengi um hönd. Og
flestir bindindis-nemar voru með
í einhverjum félagsskap áhuga-
samra æskumanna. Hinir miklu
sjaldnar.
Nemendur vcru einnig látnir
svara, hvers vegna þeir væru
bindindismenn. Svörin voru á
fleiri vegu, m. a.:
Sökum þjóðfélagstjóns þess,
sem vínnautn veldur.
Af heilbrigðis ástæðum.
Sökum bindindissemi á heimili
þeirra.
Sökum trúarskoðana sinna.
Sökum kynna sinna af áfeng-
issjúklingum (rónum.
Skúli Jónasson kaupfélagsstjóri.
Geta má þess, að bæði í fund-
arlok og fundarbyrjun söng þing
heimur ættjarðarlög. í fundarhléi
var fundarmönnum boðið að
skoða starfsemi Skógræktarinn-
ar. Nutu fundarmenn leiðsagnar
skógarvarðarins, ísleifs Sumar-
liðasonar á Vöglum.
Um kvöldið bauð kaupfélagið
fólki af félagssvæðinu til
skemmtisamkomu í Vaglaskógi,
þar sem Jóhann Konráðsson
söng og dans var stiginn til kl.
2.00 um nótt. Stjórnaði Sigurður
Lúther dansi af sínu alkunna
fjöri. Fólkið naut ágætrar
skemmtunar og ve'ður var eins
og bezt var á kosið.
Félagið hefur í tilefni 70 ára
afmælisins gefið út ágrip af sögu
félagsins. Hallgrímur Sigtryggs-
son, fulltrúi hjá SÍS sá um út-
gáí'una.
Selur málverk eftir
máli
ítalskur abstraktmálari, Pinto
Gallizio, býður verk sín til sölu
í metratali í Múnchen. Hann
selur „meðalgóð“ málverk á 900
krónur metrann, en í málverkum
af „æðri“ gæðaflokki kostar
metrinn 2500 krónur. Listgagn-
í'ýnendur í Múnchen, frumheim-
kynni abstraktmálverksins, telja
Gallizio með betri málurum sem
þar starfa.
Skýfall
Á miðvikudaginn varð skýfall
hér í miðbænum. Regnið
streymdi úr loftinu af slíkum
krafti að furðu sætti. Þessi
demba stóð þó ekki nerna ör-
stutta stund og endaði með hagli.
Sólin tók að skína á ný og jörðin
angaði.
Skýfall þetta náði yfir mjög
takmarkað svæði. Norðan Gler-
ár rigndi mjög óverulega og í
bæjarlandinu sunnanverðu kom
aðeins saklaus gróðrarskúr.