Dagur - 06.08.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 06.08.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dague DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 12. ágúst. XLII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 6. ágúst 1959 41. tbl. Gífurleg umferð en engin feljandi slys um verzlunarmannahelgina Ruddamenni ráðast að fólki í Vaglaskógi SAMKVÆMT upplýsingum Síldarverksmiðjan í Krossanesi hefur 1 ’ verið slórlega endurbætt Mjölframleiðslan mun aukast um 20% eftir i breytingu þá, sem gerð hefur verið Blaðið hefur áður flutt fregnir af þeim fyrirætlunum forráða- manna Síldarverksmiðjunnar í Krossanesi, að gcra nauðsynlegar breytingar til heilmjölsvinnslu og íullnýta þannig hráefni þau, sem vcrksmðjunni berast. Gísla Olafssonar yfirlögreglu- þjóns urðu engin teljandi um- ferðaróhöpp Iiér eða í ná- grenninu um helgina, þrátt i'yrir geysilega umferð. Til dæmis um hina auknu um- ferð má geta þess, að samkvæmt athugunum er umferðin helmingi meiri nú en hún var fyrir þrem- ur árum, sagði yfirlögreglu- þjónninn ennfremur. Um verzl- unarmannahelgina reyndi mjög á ökumenn, vegna hinnar miklu umferðar og má segja, að fjöldi þeirra sýndi bæði hæfni og nauð synlega tillitssemi. Síðustu daga júlímánaðar bar hins vegar töluvert á ölvun meðal ökumanna og voru all- margir teknir fyrir þá sök og munu sviftir ökuleyfum sínum. Almenningsálitið er nú algerlega snúið gegn ölvuðum bifreiða- stjórum, og er það vel. En fyrir 20 árum komst bifreiðastjóri naumast hjá því að þiggja vín hjá farþegunum. Á laugardagsnóttina bar það til tíðinda í Vaglaskógi, að nokkrir ósiðaðir ferðamenn gerðu aðsúg að tvennum hjónum, sem gengin voru til náða í tjaldi sínu. Rifu óspektarmennirnir Tjón á nótum og bátum hjá síldarskipunum Siðastliðinn sunnudag gerði norðvestan hvassviðri og urðu nokkur sildarskip, sem stödd voru á Grímseyjarsundi og Hér- aðsflóa, fyrir því tjóni að missa síldarnætur og nótabáta. Samtals týndust 7 nætur og 4 bátar. Er hér um gífurlegt tjón að ræða, því að síldarnætur eru mjög dýrar, svo og bátarnir. Hvassviðri því, sem tjóni þessu olli, var ekki spáð af Veðurstof- unni og því voru skipin óviðbúin, að sögn skipstjóra. Þingflokkamir skipuðu í fyrra- dag nefnd, að tilhlutan viðskipta- málaráðherra, til að ræða við einn af forstjórum innkaupa- stofnunar Rússa um sölu á meiri síld þangað austur. Varð sam- komulag um það, að Rússar keyptu áttatíu þiisund tunnur af saltsííd til viðbótar því magni, sem þegar hefur verið samið um. tjald þeirra og höfðu í frammi hótanir. Komst fólk þetta með naumindum í bíl sinn og réðust árásarmennirnir þá á bílinn og skemmdu hann. Tjaldbúar voru að sunnan og munu þeir eiga óþarflega daprar endurminning- í bili. Standa vonir til að mjöl- ar frá veru sinni á einum feg- ursta stað Norðurlands. Sökudólgarnir eru nú fundnir og málið í rannsókn hjá lögregl- unni. Ekki mun ráðlegt fyrir konur eða börn að gista Vagla- skóg án verndar. Blaðið leitaði umsagnar Snæ- björns Þorleifssonar bifreiðaeft- irlitsmann á Akureyri um um- ferðamálin yfir verzlunarmanna- helgina. Hann tjáði blaðinu að aðeins tveir eða þrír lítils háttar árekstr ar hefðu orðið hér í nágrenni, án verulegra skemmda á farartækj- um og án nokkurra meiðsla á fólki. „Okumenn voru ákaflega Framhald d 2. siðu. Eftir árangurslít.inn, en langan ráðherrafund fjórveldanna í Genf, og hinnar miklu sigur- göngu Nixons til Sovétríkjanna og Póllands, er ákvörðun um gagnkvæmar heimsóknir Eisen- howers og Krusjeffs, helztu heimsfréttirnar. Krusjeff mun heimsækja Bandaríkin um miðjan september og ræðir þá við forseta Banda- ríkjanna og fleiri forráðamenn og mun dvelja um 10 daga þar í landi í boði forsetans. Á blaðamannafundi í gær sagði Krusjeff að við Eisenhower ætti hann samræður en ekki samn- inga, og var vongóður um ár- angur. Sá forstjóri innkaupastofnun- arinnar, sem hér um ræðir, heitir Stefanoff, og er hér á heimleið frá New York. Kom hann við hér á landi á leið sinni austur, og dvelst hér í nokkra daga til að kynnast landi og þjóð. — Fyrst hann var á annað borð staddur hér, gripu ríkisstjórnin og síldar- útvegsnefnd tækifærið til að TOGARARNIR Kaldbakur landaði 245 tonnum af karfa frá V.-Grænlandsmiðum á þriðjudaginn. Harðbakur landaði svipuðu aflamagni í gær af Nýfundna- landsmiðum. . Sléttbakur og Svalbakur eru á Veiðum við V.-Grænland. Eisenhower mun svo endur- gjalda, heimsóknina síðar í sama mánuði í boði Sovétstjórnarinn- ar, en mun fyrst eiga viðræður við Frakklandsforseta, en Frakk- ar eru, sem kunnugt er, lítt hrifnir af áðurnefndum gagn- kvæmum heimsóknum æðstu manna Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. , Allir frjálshuga menn munu fagna heimsóknunum og trúa því að viðræður forráðamanna þjóð- anna hrindi tortryggni og öðrum þeim örðugleikum, er torvelda eðlilega samvinnu, úr vegi með aukinni kynningu. Á meðan viðræður fara fram helzt heimsfriðurinn. ræða við hann um síldarútvegs- mál, og í framhaldi af því skip- uðu þingfíokkarnir fyrrgreinda nefnd til að halda viðræðunum áfram. í íyrradag var svo kunnugt, að samningar hefðu tekizt um sölu á miklu meira magni af saltsíld en samningar við Rússa kváðu á um. Guðmundur Guðlaugsson fram kvæmdastj. verksmiðjunnargerði fréttamönnum grein fyrir þess- um málum í síðdegisboði á þriðjudaginn. Þar voru og við- staddir aðrir stjórnarnefndar- menn verksmiðjunnar, verk- smiðjustjórinn Jón M. Árnason, bæjarstjóri, bæjarstjórn og síðast en ekki sízt Sveinn Guðmunds- son framkvæmdastjóri Vélsmiðj- unnar Héðins í Reykjavík og Gísli Halldórsson verkfræðing- ur og nokkrir fleiri gestir. Greinargerð Guðm. Guðlaugs- sonar var á þessa leið: Endurbætur á undanförnum árum. Árið 1946 keypti Akureyrarbær Síldarverksmiðjuna í Krossanesi. Verksmiðjan var þá gamaldags og vanbúin vélum. Strax var hafizt handa um breytingar og endurbætur á verksmiðjunni eft- ir kröfum þeirra tíma og fjár- hagsgetu. Helztu breytingar voru þær, að byggður var nýr 2500 tonna lýsistankur, byggt nýtt skilvinduhús og í það keyptar 10 nýjar skilvindur og fjórar hristi- síjur, ennfremur var sett upp löndunarkerfi með tveim lönd- unarkrönum og byggt undir þá framan við gömlu bryggjuna. Þá var byggt að nýju mestallt flutningakerfi verksmiðjunnar, breytt frá kolakyndingu til olíu- kyndingar og frá gufunotkun til rafmagnsnotkunar, allt þetta jók stórum afkastagetu og reksturs- öryggi. Þrátt fyrir það að nálega öll ár síðan verksmiðjan tók til starfa hafa verið síldarleysisár, hefur henni verið haldið mjög vel við og unnið að endurbótum. Að haguýta soðvatnið. Þó er það svo, að svona verk- smiðja verður aldrei fullbyggð, þar sem tækni í nýtingarháttum er sífellt að breytast, t. d. hefur á síðari árum almennt verið byrjað að hagnýta soðvatnið sem til fellst í verksmiðjum sunnan- lands, sem áður var látið renna í sjóinn. Sökum hráefnaskorts gátu verksmiðjur hér norðanlands ekki notað sér af,þessum nýj- ungum fyrr en á sl. ári. Með tilkomu frystihúss Ut- gerðarfélags ‘Akureyringa h.f. hafa skapast möguleikar til að fara inn á þessa auknu nýtingar- aðferð, enda rekstur orðinn ógerlegur að öðrum kosti, með því hráefnaverði sem verksmiðj- um er gert að greiða. Stjórn Síldarverksmiðjunnar í Krossanesi ákvað því að freista þess að fá lán til kaupa á vélum til betri nýtingar á hráefninu (soðinu). Miklum áfanga náð. Þetta hefur tekizt og er nú lokið að mestu þeirri uppbygg- ingu, sem nauðsynlegust er talin framleiðsla aukizt nú verulega eða um 2Ó%, og geta allir séð hvað það gildir. Allar breytingar á verksmiðj- unni, og þar með smíði þessara nýju tækja, hafa verið fram- kvæmdar af Vélsmiðjunni Héðni Framhald d 4. siðu. Rússar kaupa SO þúsund funnur af salf- síld fil viSbótar fvrri kaupum á árinu Gagnkvæmar heimsóknir Eisenhowers og Krusjeffs

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.