Dagur - 06.08.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 06.08.1959, Blaðsíða 6
6 D AGUR Fimmtudaginn 6. ágúst 1959 KVENBUXUR Verð frá kr. 14.50. TELPUBUXUR. Verð frá kr. 8.50. DRG.NÆRFÖT, stutt. Verð frá kr. 17.60 settið. KARLM.NÆRFÖT, stutt. Verð frá kr. 32.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. Hvítar GÚMMÍSVUNTUR Verð frá kr. 68.50. SÍLDAEPILS, 3 stærðir. VÖRUHÚSIÐ H.F. Auglýsendur atliugið! - Auglýsingura þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi daginn áður en blaðið keraur út. D A G U R sími 1166 Ferðafólk! Allur ferðaútbúnaður JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Nýkomið! BARNASUNDBOLIR mjög ódýrir. Verð frá kr. 37.50. DÖMUSLÆÐUR fallegir litir. DÖMUSOKKAR saumlausir, net. Kr. 54.00. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. V olkswagenbif reið TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 2174, eftir kl. 5, mið- vikudags- og fimmtudags- kvöld. Kjarnorkukítti kr. 80.00 pk. Alabastine í pk., þr jár stærðir JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD GEYSPUR kr. 165.00. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Hestamannafél. Léttir efnir til skemmtiferðar á hest um austur að Breiðumýri á kappreiðamót er þar verður háð eftir liádegi n. k. sunnu- dag. Lagt verður af stað frá hesthúsi félagsins stundvís- lega kl. 2 e. h. laugardaginn 8. þ. m. Bifreið undir farang- ur verður með í förinni. STJÓRNIN. Piano- og orgelviðgerðarmenn eru staddir á Akureyri. Taka á móti viðgerðarpöntun- um frá kl. 1—4 e. h. fimmtudaginn 6. ágúst í herbergi 61 Hótel Varðborg. •Vh- ^ Beztii '/ * »- J » \ ' ^ iJýi tímxtxri 'vill pvottavél, • -v Jvotta-völiu skSlar tauirai fallegustu, M]oegar nctað er -þvottadiíft,. Perla verndar PenciurJaar ,en er óvíhult ólxreisiiiida. NÝKOMIÐ: PLASTIC (margir litir) ELDHÚSGLUGGATJALDAEFNI BAÐHANDKLÆÐI (sterfeir IMt) DÖMUSLÆÐUR (mjög ódýrar) DÖMUBLÚSSUR (hvítar) Tékkneskir karlmannaskór Tékkneskir kvensandalar með lágum hæl. - Ljósir litir. Nýjar gerðir. - Nýjasta tízfea. Barnarúm til sölu Vel með farið barnarúm með ullardýnu til sölu. — Upplýsingar í Sólvöllum 3, sími 1825. Heyhlífar Ágæt nótastykki, kaðla, færi og fleira selur Guðm. Pétursson, sími 1093. TIL SÖLU 18 feta trillubátur í góðu lagi. Uppl. i síma 2248. Barnavagn til sölu, nýlegur, vel með farinn. Uppl. í sima 1073. Karlm.armbandsúr, . ROAMER, tapaðist í bæn- um sl. mánudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 15 6 1. TIL SÖLU Hoover-þvottayél, nýleg og mjög lítið notuð. Uppl. i sima 1738. Bíll til sölu Meixury, smfðaár 1949. — Uppl. í Aðalstræti 17. TAPAÐ Dökkblá úlpa tapaðist frá vegamótum við Knarrar- berg að Ytri-Varðgjá. Vin- saml. skilist á afgr. Dags. Húsnæði til leigu 1 til 2 herbergi eru til leigu gegn húshjálp. Uppl. í sirna 2411. NÝKOMIÐ SILKIFLAUEL, svart og grænt, mjög fallegt. KVENSLOPPAR Verð frá kr. 135.00. SVUNTUR : Verð frá kr. 38.00. BARNASUNDBOLIR Verð frá kr. 42.80. SVART KHAKI :| Verð frá kr. 14.50. PERLON-SOKKAR svartir og mislitir. Verð frá kr. 42.50. CREPE-SOKKAR Verð frá kr. 47.80. ANNA & FREYJA Stofuskápur til sölu í Holtagötu 8, sirni 2220. Verð kr. 1500.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.