Dagur - 06.08.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 6. ágúst 1959
DAGUE
3
Innilegar þakkir flyt eg ykkur öllum, sem auðsýnduð mér
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar,
INGIGERÐAR JÓHANNSDÓTTUR
frá Torfunesi."
Sérstaklega þakka eg hjónunum á Hálsi fyrir hlýhug og
sérstaka rausn. Guð blessi ykkur öll og lieimilin ykkar.
Gunnlaugur Þorvaldsson.
'í'v,'- -í'S'S-;'- C'r': -.'G’ '.'r': .'r': <-£? 'ís',-- <■
& n
Ý Þakka skeyti og annan hlýhug d áttatiu ára afmceli ,t
? minu 6. júlí sl. Sérstaklega pakka ég sonum okkar og §
í tengdadœtrum ánœgjulegan dag og góðar gjafir, enn Í
j. fremur Mariu litlu fagran blómvönd. e
4 Guð blessi ykkur öll. f
SÆM UND UR KRIS TJÁNSSON.
-u <5
Tókum upp í dag
meðal annars:
TF.RTUFÖT, kristal,
handskorin, verð kr. 94.50
ogkr, 142.00.
MJÓLKUR- og SAFT-
KÖNNUR, verð kr. 42.50
og kr. 45.00.
COCTAIL- og WHISKY-
FLÖSKUR, verð kr. 188.00
og kr. 233.00.
ÖLSETT, verð kr. 160.00
og kr. 213.00.
Einnig f jölbreytt úrval a£
BLÖMÁVÖSUM.
Afgreiðslustúlka óskast
Upplýsingar ekki gefnar í
síma. - HAFNARBÚÐIN.
Mótatimbur til sölu
Upplýsingar í síma 1626
eða 2468.
TIL SÖLU
góð skellinaðra. Sínri 1886,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Skellinaðra
Góð skellinaðra til sölu. —
Upplýsingar á Bifreiðastöð-
inni B. S. A.
Bíll til sölu!
4ra manna Fórd Prefect,
módel 1948, til sölu og sýn-
á Vélaverkstæði Magnúsar
Árnasonar, Strandgötu 59,
Akureyri.
Bifreið til sölu
Til sölu er 5 manna Ford-
bifreið í góðu lagi. Upplýs-
ingar í síma 1466 og í
Geislagötu 37 (eftir kl. 5).
Eldavél
Stór amerísk eldavél, not-
uð, enn fremur barnarúm
með dýnu, til sölu.
SÍMI 1561.
EG VIL SELJA
BÍLINN MINN
Hann er í góðu lagi, selzt
ódýrt með góðum borgunar-
skilmálum. Skipti á öðrum bíl
koma til greina.
ÁRNI BÖÐVARSSON,
Norðurgötu 49. — Sími 2182.
íbúð óskast
Barlaus hjón vantar tveggja
herbergja íbúð 1. október.
Uppl. gefur Árni Sigurðs-
son, Eiðsvallagötu 7.
íbúð til leigu
Stór fjögurra herbergja
íbúð í nýju húsi, er til leigu
nú þegar.
Afgr. vísar á.
Eldri kona
óskar eftir atvinnu í sveit
frá 10. þ. m. til september-
loka.
Afgr. vísar.á-
r
Oskilahross
í óskilum er hér rauð-
stjörnótt liryssa, 4—5 vetra,
ójárnuð.
Hreppstjóri Dalvikurhr.
Skellinaðra til sölu
Góð skellinaðra til sýnis og
sölu í Brekkugötu 2 alla
virka daga frá kl. 9—5 e. h.
Selst ódýrt.
Karlm.armbandsúr
tapaðist í Brúarlundi í
Vaglaskógi síðastl. sunnu-
dagskvöld. Finnandi vin-
samlegast skili því á afgr.
Dags gegn fundarlaunum.
PÍANÓKENNSLA
Vil kenna nokkrum nem-
endum um sex vikna tíma.
Kristinn Gestsson.
sími 1066, milli kl.
10 og 12 f. h.
BLÓMABÚÐ
FLÓRU
APPELSÍN
SNAPP-COLA
ENGIFERÖL
CREAM-SODA
JARÐARBERJA
ANANAS
SPORT
SÓDAVATN
Vér bjóðum yður beztu gosdrykkina.
EFNAGERÐIN FLÓRA
GOSDR YKK J AGERÐ
TILKYNNING
Þeir, sem beðið liafa oss um frystibólf, eru beðnir að
hafá samband við skrifstofu frystiliriss vors á Oddeyri
sem lyrst, þar sem nýju hólfin verða tekin í notkun 6.
ágúst n. k.
Þeir, er liafa á leigu frystihólf frá nr. 480 til 1130 eru
beðnir að afhenda lyklana að þessum númerum á skrif-
stofu frystihússins, og færa það, sem í hólfum jDessum
er, í nýju fryst-ihóffin, og fá þeir þá lyklana að nýju
hólfunum.
Frystihús Kaupfélags Eyfirðinga.
TILKYNNING
UM BÓLUSETNINGU
Bólusett á Heilsuverndarstöðinni mánudaginn 10. ágúst
og framivegis 1. mánudag í hverjum mánuði kl. 1—2
eftir hádegi.
HÉRAÐSLÆKNIR.
Hestamannafélagið Þjálfi
í Suður-Þingeyjarsýslu heldur SKFMMTISAMKOMU
að Breiðumýri sunnudaginn 9. ágúst kl. 3 e. h.
Cróðhestasýning.
Gunnar Bjarnason, hrossarœktarráðunautur, talar
og sýnir kvikmynd frá Landsmóti hestamanna á
Þingvöllum.
Hljómsveit leikur um kvöldið.
Þess er vænzt að allir, sem tök hafa á, mæti á hestum.
STJÓRNIN.
NYKOMIÐ
Fjölbreytt úrval af KRISTALSVÖRUM
og ýmsar aðrar GJAFAVÖRUR.
ÚRA OG SKARTGRIPAVERZLUN
FRANCH MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri
Hiísgagnaverzlimin Kjarni h.f.
var opnuð laugardaginn 1. ágúst að Skipagötu 13, Ak-
ureyri, sími 2043.
JÓN NIF.LSSON og
MAGNÚS SIGÚRJÓNSSON.
ARNARNESHREPPUR
Þeir útsvarsgjaldendur í Arnarneshreppi, sem greiða út-
svör sín fyrir 1. september næstkomandi, fá 10% afslátt
a£ útsvörunum.
ODDVITI ARNARNESSHREPPS.
Akureyringar! - Eyfirðingar!
Hefi opnað nýja SKÓVIÐGFRÐARSTOFU í LUND-
ARGÖTU 1. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. —
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
KARL JÓHANNSSON, skósmiður.