Dagur - 06.08.1959, Blaðsíða 7
Fimmludaginn 6. ágúst 1959
DAGUR
7
Um helgina:
GÖG og GOGGE
í Villta Vestrinu
Kvenreiðíijól
selst á krónur
$ Upplýsingar í síma
| 1 0 6 1 frá kl. 6-7
\\ á kvöldin. \\
Hús Þjóðabandalagsins í Sviss
I húsi Þjóðabandalagsisn við Genfarvatnið í Sviss eru haldnar
jnargar aiþjóðaráðstefnur. Aðalstöðvar S. Þ. í Evrópu eru þar til
ihúsa. — Á myndinni sést framhlið byggingarinnar. í baksýn eru
vatnið og Alparnir.
Uliargarn
margir litir.
VERZL. DRÍFA
SfMI 1521
maríiir litir.
O
Verzlunin Ásbyrgi
Eiscnhowcr til vinstri, fer til Ráðstjórnarrikjamia í Iiaust.
Nixon til hægri, nýkominn heim úr för til Ráðstjórnarríkjanna.
RONALD M. MACDONNEL,
Kanadamaður, var nýlega
kjcrinn formaður Aiþjóða-
nugfélagasambandsins. — R.
Macdonnel er varautanríkis-
iáðherra lands síns.
FORMAÐUR
TÆKNIHJÁLPAR S. Þ.
Eins og kunnugt er veita
Sameinuðu þjóðimar ýmsum
þjóðum, sem skammt eru á
vegi staddar, mikla tækni-
hjálp. — Hér er mynd af for-
stjóra þessarar starfsemi, Ro-
bertc M. Heurtematte frá
Panama.
jAðalhlutverk:
Mel Ferrer og
Rita Gam.
FRÉTTiR I MYNDUM
Abbessiníumenn taka flugið í þjónustu sína
HEIMA ER BEZT
Ágústhefti Heima er bezt er
komið út og birtir mynd af hin-
um nafntogaða Eiríki Kristófers-
syni skipherra á fremstu síðu. —
Þá er og viðtal við hann eftir
Vigni Guðmundsson, Bergsveinn
Skúlason skrifar greinina Á Urð-
arhlíð, Stefán Ásbjarnarson um
ferð yfir Smjörvatnsheiði og Árni
í Eyjum frásögn er hann nefnir
Einn á eyðihjarni. Þá eru í ritinu
æviminningar Bjarðar Sigurðar-
dóttur Dahlmann frá Ingjalds-
stöðum, Þáttur æskunnar eftr
Stefán Jónsson, framhaldssögur
og fleira.
I Abessiníu hefur ríkið flugmálin í sínum höndum. Er flogið bæði
til útlanda og milli staða innanlands. Flugið hefur mikla þýðingu
því að landð er stórt. Flugmálastofnun S. Þ. hefur aðstoðað í þess-
um málum. — Hér sést afgrciðslumaður flugvélar koma með skjöl
og farmskírteini á hestbaki.
JOHN H. DAVIS,
binn nýkjörni forstjóri Hjálp-
arstofnunar S. Þ., þeirrar
deildar, er fer með mál ara-
hisku ílóttamannanna frá
Palestínu, en þeir eru því nær
ein milljón talsins.
HR. U. NYUN
frá Burma, formaður fjárhags
nefndar S. Þ., þeirrar, sem
sem fjalla á um Asíu.
BORGARBÍÓ
SÍMI 1500
Myndir vikunnar:
Leyndardómur
ísauðnanna
fThe Land Unknown).
Spennandi og sérstæð ný, am-
erísk kvikmynd, um óþekkt
furðuland inni í ísauðnum
Suðrskautslandsins.
GinemaScoPÉ
\ Bönnuð yngri en 12 ára. \
| Garðyrkjumaðurimi j
| (The Spanish gardener). 1
E Fi'ábærlega vel leikinlitmynd, 1
\ byggð á samnefndri sögu eftir \
A. J. Cronin.
lAðalhlutverk: :
Dirk Bogarde,
Jchn Whitelwy o. fl. I
•iiiiiiiiiiiiiiiiiinini iiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNii;
NÝJA-BÍÓ
: Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 =
Mynd vikunnar:
| SAADIA
| Spennandi. . han^arísk kvik- §
\ mynd'í lituVn-, myndin gerist í =
i frönsku Marokko.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju kl. 10.30 árdegis á sunnu-
daginn kemur. — Sálmar nr.: 203
— 687 — 139 — 447 — 675. —
Séra Sigurður Haukur Guðjáns-
son sóknarprestur á Hálsi í
Fnjóskadal messar.
Möðruvallakirkju í Hörgárdal
hefur borizt kr. 1000.00 að gjöf til
minningar um Kristján heit.
Magnússon á Möðruvöllum. —
Gjafir til kirkjunnar nema þá
alls nú þegar kr. 7000.00 á þessu
ári. — Beztu þakkir. Sóknar-
prestur.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Grund, sunnudaginn
9. ágúst kl. 1.30 e. h. — Kaup-
angi, sunnudaginn 16. ágúst kl. 2
e. h. — Munkaþverá, sunnudag-
inn 23. ágúst kl. 1 e. h. — Af-
hjúpað verður minnismerki Jóns
biskups Arasonar að aflokinni
guðsþjónustunni.
Æskulýðsfélagar. —
Lagt verður af stað í
ferðalagið til Skaga-
fjarðar kl. 2 e. h. á
laugardaginn. Mætið við kirkj-
una. — Komið verður aftur heim
seinnihluta sunnudags. — Félag-
ar tjalda á Löngumýri, taka þátt
í móti í sumarbúðunum og ferð-
ast um Skagafjörð. — Þeir, sem
ekki hafa enn tilkynnt þátttöku
sína, hafi samband við einhvern
af formönnum deildanna eigi síð-
ar en á föstudag: Ingimar Eydal,
sími 2132, Ásta Sigurðardóttir,
sími 2264, og Björn Arason, sími
1735. — Allur ferðakostnaður
verður 125 krónur.
Hjólpræðisherinn. Kapt. E.
Stene og frú, sem undanfarið
voru leiðtogar Hjálpræðishersins
á Akureyri, hafa nýverið tekið
við stjórn flokksins í Reykjavík.
Um næstu helgi tekur nýr foringi
við stjórn flokksins á Akureyri,
kapt. Gunnvör Dybvik, og verð-
ur fagnaðarsamkoma fyrir hana
n.k. sunnudag kl. 20.30. Atriði
kvöldsins: Söngur, músík og
vitnisburðir. Allir velkomnir. —
Ltd. D. Lathi.
Hjónaeíni. Sl. laugardag opin-
beruðu trúlofun sina ungfrú
Agnes Löve, Reykjavík, og Ingi-
mar Jónsson, íþróttakennari,
Akureyri.
Hjúskapur. Sunnudaginn 26.
júlí voru gefin saman í hjóna-
band á Möðruvöllum í Hörgárdal
ungfrú Ragna Fossádal frá Hal-
dórsvig í Færeyjum og Þórður
G. Þórðarson frá Hvammi í Arn-
arneshreppi, bifreiðastjóri í
Keflavik.
Ferðafélag Akureyrar. Næsta
ferð er eins dags ferð um Bárð-
ardal 9. ágúst. Upplýsingar í
Skóverzlun Lyngdals, sími 2399,
og skrifstofu félagsins kl. 8—10
e. h., sími 1402.
Misheppnuð tilraun. — Ú. A.
gerði nýlega tilraun með skreið-
arverkun upp hjá Fálkafelli. En
fiskiflugan lét heldur ekki á sér
standa þar og gerði tilraunina
broslega.
Dagur er mcst lesna blaðið á
Norðurlandi.
- Allir lugu þeir .. .
Framhald af 5. siðu.
alger’ega gefist upp í rökræðum,
en Einar Olgeii-sson gengur frant
íyrir skjöldu og talar fyrir munn
sinna nýju vina — maðurinn,
sem lýsti því yfir fyrir skömmu
að stöðva bæri hina ntiklu og
óarðbæru fjárfcstingu út um
landsbyggðina.
Semiilegt er, að kjördæma-
breytingin verði endanlega sam-
þykkt á aukaþinginu er nú^situr,
cr væntanlega Iýkur eftir viku
til 10 daga eða svo.
Gengið verður til almennra
Alþingiskosninga í okt. í liaust
eftir liiiuim nýju stjórnskipunar-
lögunt. Ekki er það ofætlun þess
fólks, sent i byggðunt landsins
býr, og frarn að þessu hefur verið
talið ltjarni þjóðarinnar, að það
hafi þó skilið til fulls hinn raun-
\crjulcga tilgang kjöi'cþemahylt-
ingar þríflokkanna, og gefk þeint
verðuga ráðiiingu við kjörborðið.