Dagur - 12.08.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 12.08.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 12. ágúst 1959 D AGUR -> Síldveiðiskýrslan Framhald af 5. siðu. Páll Pálsson, Hnífsdal 4.456 Pétur Jónsson, Húsavík 8.016 Rafnkell, Garði 6.661 Reynir, Vestmannaeyjum 6.291 Sigrún, Akranesi 6.792 Sigurður, Siglufirði 5.050 Sigurður Bjarnason, Ak. 9.158 Sigurfari, Grafarnesi 4.951 Sigurvon, Akranesi 5.764 Smári, Húsavík 4.802 Snæfell, Akureyri 11.272 Snæfugl, Reyðarfirði 5.240 Stefán Árnason, Búðak.t. 5.173 Stefnir, Hafnarfirði 4.668 Steinunn gamla, Keflavík 4.722 Stella, Grindavík , 5.432 Stígandi, Vestmannaeyjum 4.345 Stjarnan, Akureyri 4.134 Svala, Eskifirði 5.866 Sæborg, Grindavík 4.160 Sæborg, Patreksfirði 4.501 Sæfari, Grundarfirði 5.100 Sæfaxi, Neskaupstað 4.979 Sæljón, Reykjavík 4.805 Tálknfirðingur, Tálknaf. 6.485 Valþór, Seyðisfirði 5.421 Víðir II, Garði 13.725 Víðir, Eskifirði 7.641 Vonin II., Keflavík 4.829 Þórkatla, Grindavík 5.652 Þorlákur, Bolungarvík 4.956 Þorleifur, Ólafsfirði 4.379 Geðverndarráðstefna í Helsinki Aliþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hclt dagana 24. júní til 3. ji'ilí ráðstefnu í Hclsinki, þar sem rætt var um geðverndarmál. Ráð- steínuna sóttu uin 60 fulltrúar frá 26 Evrópulonduiiii.;. - ; Tilefni ráðstefnunnar var meðal annars hin sívaxandi útbreiðsla tauga- og geðsjúkdóma. Um tvær itíffljónir af íbúum Evrópu eru nú undir læknishendi í taugaveiklun- ardeildum sjúkrahúsa. Næst á eftir kvefi er taugavciklun algengasti sjúkdómur í iðnaðinum. Ráðstefnan ræddi .árangurinn af nýjustu 'aðféroum í meðferð slíkra sjúkdóma, og jafnframt var rætt um þær orsakir sem liggja til grund- vallar hinni auknu taugavciklun mítímamanna. Fulltrúarnir voru á einu máli um ákveðnar meginlínur í sam- bandi við meðferð g^osjúkdöma'í betri hjúkrun til að ná.skjótari ár- angri; betri menntunarskilyrði fyr- ir taugaveikluð börn til að koma í veg fyrir, að þau verði viðloðandi sji'tkrahtis eða geðverndarstofnanir alla ævi; skjótari greining geðsjúk- dóma með samvinnu lækna, kenn- ara, dómara, lögreglu og starfs- manna opinberra hjálparstofnana; betri aðbúð pg umönnun á stofn- unum fyrir börn og gamalmenni; aukinn skilning almennings á eðli taugaveiklunar og loks auknar rannsóknir. Ingibjörg Eldjárn 75 ára Síðastliðinn sunnudag, 9. þ. m., átti Ingibjörg Eldjárn, Þing- vallastr. 10 hér í bæ, sjötíu og fimm ára afmæli. Ingibjörg er Svarfdaslingur, dóttir séra Kristjáns Eldjárns, Þórarinssonar á Tjörn, en mestan hluta ævi sinnar hefur hún dval- ið hér á Akureyri. Ingibjörg Eldjárn er hljóðlát og hæversk kona, svo að af ber, og hefur ætíð lagt gott eitt til allra þeirra mörgu, sem hún hef- ur kynnzt á lífsleið sinni. Blaðið sendir henni hjartan- legar hamingjuóskir. Úr erlendum blöðum 27. barnið. Bóndakona nokkur í Kanada, María Cyr að nafni og 48 ára að aldri, eignaðist fyrir skömmu 27. barn sitt, og heilsaðist báðum vel. Var þetta 14 marka drengur, og kvað hann eiga að heita Roger (Hróðgeirr). Kartöflur sem þola 6 stiga frost. í Sovétríkjunum er ræktuð kartöflutegund, sem þolir allt að 6 stiga frosti, að því er dr. B. Setcharenev sagðist frá, er hann fyrir skömmu heimsótti tilrauna- búin á Þótn í Noregi ásamt fleir- um sovézkum búnaðarsérfræð- ingum. Sögðu þeir að hjá þeim væri um margar kartöflutegund- ir að ræða, og væri mestöll vinna við ræktun þeirra véla- vinna. — Sérfræðingar þessir fóru .víðs vegar um í Noregi, og m. a. um Vestur-Noireg endi- langan frá Stafangri og norður á Finnmörku. -.imiiidiiiiiiii.ii IIIMMlllllltlltlllllllllltlll.. SUMARBUSTAÐUR við Vaaflaskósí til sölu. Uppl. í síma 2451 HÚSGÖGN Sófasett í fjölbreyttu úrvali Sófaborð, margar tegundir Armstólar frá kr. 1.500.00 Handavinnustólar Svefnsófar, 1 og 2ja manna Borðstofuborð, m. gerðir Borðstofustólar, 7 teg. Útvarpsborð, 2 stærðir Innskotsborð, 3 gerðir Bókahillur og skápar, með gleri Skrifborð, 3 gerðir Sindrastólar, 2 gerðir, margir litir Símastólar Standlampar Hjónarúm, náttborð og snyrtiborð Springdýnur: :':¦;•' Barnarúm, 2 stærðir Barnavöggur Barnagrindur Barnastólar Eldhúsborð og kollar, úr tré og stáli Stofuskápar Rúmfataskápar Kommóður, fjölbr. úrval Blaðagrindur Bréfakörfur Gólfteppi og renningur, 93 cm. breiður Gefum 10% afslátt á öllum gólfteppum gegn stað- greiðslu. Væntanlegt á næstunni Blómaborð Blómagrindur Spilaborð Smáborð, alls konar Sófaborð, o. m. fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrœti 106. Sími 1491. BORGARBÍÓ i SÍMI 1500 : Næstu myndir: § Hús leyndardómanna | (House of Secrets) = ; Ein af hinum bráðsnjöllu saka = málamyndum frá J. Arthur = Rank. Myndin er tekin í lit- = um og VISTA-VISION. = ; Aðalhlutverk: Brenda De Benzic. Michael Craig, Bönnuð yngri en 16 ára. \ VERTIGO I ; Ný amerísk mynd í litum og \ I Vista-Vision. I Leikstjóri: Alfred Hitchcock. = ; Aðalhlutverk: f James Stewart, : Kim Novak. I Þessi mynd ber öll einkenni I : leikstjórans, spenningurinn og | \ atburðarásin einstök, enda taljj j in eitt mesta listaverk af = þessu tagi. \ I Bönnuð yngri en 16 ára. f llliillllllllllllllllllllllll | NÝJA - BÍÓ | \ Sími 1885. e É Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i i í kvöld og næstu kvöld: § | SAADIA I i Spennandi bandarísk kvik- I i mynd í litum, myndin gerist í i | frönsku Marokko. i iAðalhlutverk: i Mel Ferrer og i I Rita Gam. i i Sunnudag kl. 3: i I GÖGogGOGGE | í Villta Vestrinu 1 *|tiílllllllll[IIMIIIItlllllllllllllllllllll.......lllltlllllllUllli Marz hjálparinótornjól : til sölu. — Upplýsihgar" í Grænumýri 15, sími 1698. Herkules múgavél T. R. S., í góðu lagi, til sölu. — Sími 2270. ISABELLA saumlausir sokkar, komnir aftur (Aníta). Marta, María og Mína iiieð saum. BXÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNI>SSONAR H.F. Kirkjan: Messað í Akureyrar- kirkju kl. 10.30 ái'd. á sunnudag- inn kemur, 16. þ. m. — Sálmar: 264 — 318 — 317 — 136 — 584. P. S. MöSruvellir í Hörgárdal. Mess- að sunnudaginn 16. ágúst kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Valdimar Örn- ólfsson, mennta- skólakennari frá Reykjavík, kennir dýfingar í 10 daga í Sundlaug Akureyrar. Þeir sem vilja taka þátt í nám- skeiðinu, láti skrá sig hjá for- manni Sundráðs Akureyrar, Ing- ólfi Kristinssyni. Kennsla fer fram á kvöldin, eða á þeim tíma sem bezt hentar nemendum Frá Ferðafélagi Akureyrar. Farið verður í Ólafsfjörð laugar- daginn 15. ág. kl. 1.30 e. h.. Uppl. í Skóverzlun M. H. Lyngdals, sírhi 2399 og í skrifstofu félags- ins kl. 8.30 e. h. sími 1402. Öllum heimil þáttaka. Skógarvörðurinn hefur beð- ið blaðið að minna á það, að vegna hættu á skemmdum á nýgræðingi, sé berjatínsla óheimil í afgirtum skógarreit- um. Varðandi berjatínslu á Miðhálsstöðum, utan girðingar, ber að snúa sér til Baldurs Þor steinsson, Ytri-Bægisá. I. O. G. T. Sameiginlegur fund ur hjá stúkunum á Akureyri fimmtudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. í kirkjukapellunni. Fundar- efni: Vígsla nýliða. — Mætið vel og stundvíslega. — Æðstitemplar. Hjúskapur: Laugardaginn 8. ágúst voru gefin saman í hjóna- band að Möðruvöllum í Hörgár- dal ungfrú Guðný Franklín, Holtagötu 10, Akureyri, og Hreið ar Aðalsteinsson, Öxnhóli, Hörg- árdal. Brúðkaup: Þann 8. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Helga Gíslína Norðfjörð Guðmundsdóttir, Rán- argötu 20, Akureyri, og Ólafur Ingi Jónsson, skrifstofumaður, Akranesi. Heimili þeirra er að Laugabraut 3, Akranesi. — Enn fremur sama dag, brúðhjónin ungfrú Svava Bergljót Lúðvíks- dóttir og Gunnlaugur Þór Traustason, húsgagnasmiður. — Heimili þeirra er að Rauðumýri 16, Akureyri. Fimmtug verður 18. þ. m. Hólmfríður Guðmundsdóttir Oddeyrargötu 11 hér í bæ. Ariel mótorhjól HALLÓ! Glæsilegt stofuborð, danskr ar ættar, býður sína þjón- ustu. — Lágt kaup. G. Halldórsson, Brekkug. 2 Góð MIELE skellinaðra til sölu. — Uppl. í síma 2451. UTSALAN heldur áf ram Bútar, kjólaefni, nærföt undirkjólar, greiðslu- sloppar, blússur, barna- Leistar, sportsokkar, o.fl. ANNA & FREYJA Á miðjum vetri tapaðist_ frá Hlíðarhaga, Saurbæjarhreppi, Steingrár hestur 5 vetra. Mark, biti framan hægra og hvatt vinstra. Hati einhverjir orðið hans varir nú, eru þeir vinsamlegast beðnir að láta mig vita. Ásgeir Guðmundsson, Hlíðarhaga. í góð lagi, til sölu. Upplýs- ingar geíur Stefán Árnason, Baldurslieimi, Glerárþorpi, Akureyri. íbúð óskast Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Af°;r. vísar á. Barnavagn, Silver-Cross, til sölu. Skipti á góðri kerru möguleg. SÍMI 2332. Hvítar, hankalausar TÖSKUR komnar aftur. Verzlunin Ásbyrgi LAXVEIÐIMENN Getum leigt nokkia stang- veiðidaga í Hofsá í Vopna- firði. Upplýsingar gefa Hann- 'es Halldórsson, c/o Reiðhjóla verkst. við Geislagötu, Hall- dór Helgason c/o Landsbank- inn og Ragnar Skjóldal c/o B. S. A. Stangveiðifélagið Flúðir. ARNARNESHREPPUR JJeir útsvarsgjaldendur í Arnarneshreppi, sem greiða út- svör sín fyrir 15. september næstkomandi, fá 10% atslátt af útsvörunum. ODDVITI ARNARNESSHREPPS. BORDBUNAÐUR úr ryðfríu stáli, tekinn upp í dag. VÖRUHTJSIÐ H.F. LÍNSTERKJA („stívelsi") í pökkum, nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.