Dagur - 16.09.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 16.09.1959, Blaðsíða 6
D A G U R Miðvikudaginn 16. sept. 1959 ATVINNA Afgreiðslumaður óskast. - Kunnátta í bók- haldi og vélritun æskileg. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. ATVINNA Nokkra verklagna karlmenn og unglinga, vantar okkur nú þegar eða síðar. SKINNAVERKSMIÐJANIÐUNN - sútunin SÍMI 1304 Okkur vantar nokkra sendl frá 1. október. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Afvinna - Kvöldvinna Getum bætt við nokkrum saumastúlkum bæði á dagvakt og kvöldvakt. SKÓGERÐ IÐUNNAR - Sími 1938 Starf sstúlkur óskast Upplýsingar á staðnum. HÓTEL KEA LÖGTAK Eftir kröfu bæjarritarans á Akureyri f. h. bæjarsjóðs og bafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjald- enda en ábyrgð Akuryerarkaupstaðar AÐ ÁTTA DÖG- UM LIÐNUM frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum og fasteignagjöldum 1959 og ógreiddum gjöldum til Akureyrarhafnar. 15. septemher 1959. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 19. septemher kl. 10 e. h. JÚPÍTER LEIKUR. Bannað innan 16 ára. — Húsinu lokað kl. 11.30. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið „ALDAN“ PIANOKENNSLA Tek nokkra nemendur í píanóleik í vetur. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, sími 1915. MERKIÐV SEM KLÆÐIR LANDIÐ Nýkomnir HOLLENZKIR BARNAVAGNAR í toppklassa á meðalverði. — Nýtízku pastellitir. — Mjög vandaður frágangur. — Sendast í póstkröfu á kr. 3200.00, hvert á land sem er. HEILDV. AMSTERDAM, RF.YKJAVlK Pósthólf 1211. — Sírni 23021. Byggingalánasjóður Umsóknir um lán úr sjóðnum sendist bæjarskrifstofun- um fyrir 1. október n. k. Umsóknareyðublöð fást á bæj- arskrifstofunum. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri um- sóknir. Akureyri, 14. september 1959. BÆJARSTJÓRI. GÓLFTEPPASVAMPUR Breidd 1 metri - Þykkt 6 mm. Verð kr. 25.00 pr. meter. Sendum gegn póstkröfu. KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA VEFNAÐARVÖRUDEILD J Sími 41 — Húsavík DRÓMI GERLAÐREPANDI LÖGUR .< V '4.V A V 1 DRÓMI er litlaus og lyktarlaus ÍÖgúf j nótatðiir á flíeimjilum, hótelum, sund- og baðstöðum, matsölustöðum, í mjólkurbúum og hvarvetna annars staðar, þar sem eyða þarf gerlum, sveppum og öðrum smáverugróðri til að fyrirbyggja smit og sýkingar og til að koma í veg fyrir spillingu matvæla. DRÓMI er öruggur og handhægur og afar ódýr í notkun. DRÓMI er ómissandi fyrir bændur til að tryggja sér 1. flokks mjólk. Eftir þvott og skolun mjaltavéla, brúsa og annarra tækja er fyrir mjaltir skolað úr Dróma-blöndu. Það tryggir gerlafrí ílát og óspillta mjólk. — Góð kæling strax eftir mjaltir og rétt notkun Dróma gefur góða og heilnæma mjólk. DREPIÐ SÝKLANA í DRÓMA. EFNAGERÐ SELFOSS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.