Dagur - 16.09.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 16.09.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. sept. 1959 D A G U R 7 5 manna bíll, Ford Shephyr six, model 1955, er til sölu. Bíllinn hefur alltaf verið í einka eign, og er í fyrsta flokks ásigkomu- lagi. — Nánari upplýsingar gefa Magnús Gamalíelsson, sima 6, Ólafsfirði, eða Örn Steinþórsson, sima 2388, Akureyri. KVIKMYNDASÝNING LITMYNDIR í LÓNI FIMMTUDAG KL. 9 E. H. Þar verða sýndar: Skiðamyndir frd Grákallen í Noregi. Skarðsmót á Siglufirðí, með Zimmermann. Skíðamót íslands 1937. Frjúlsar íþróttir, rneð Vilhjálmi Einarssyni. Heimsókn Da Silva. Sund yfir Eyjafjörð. Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá I. október næstkonrandi. Þarf að vera vön vélritun eða vélabókhaldi. Umsóknum sé skilað á skrifstofu rafveitustjórans fyr- ir 24. september næstkomandi. RAFVEITA AKUREYRAR. K AKÓ í lausri vigt og pökkrnn. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN OfAOON 6*30 6*20 Engiiin gangnamaður smalar fullkomlega sauðlaust, án sjónauka. - Allir með nætur- glerjum. - Gott úrval. - Póstsendum. JARN- OG GLERVÖRUDEILD Sultulileypir Betamon í glösum og bréfum Víesvra NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN ■aiiikiaiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiifiiitiiiiiiiiiiii NÝJA-BIÓ i \ Sími 1285. i E Aðgöngmniða<:ala opin frá 7—9 1 i Myndvikunnar: 1 Svarti engillinn i (Engel í sort.) i : Afburga góS og vel leikin, ný i | dönsk mynd, tekin eftir sam- ; | nefndri sögu Erling Poulsens | I sem birtist í „Familie-Journ- i i al“, í fyrra. — Myndin hefur i I fengið prýðilega dóma og f i metaðsókn hvarvetna þar sem i hún hefur verið sýnd. íAðalhlutverk: Helle Virkner, Pcul Rickhard, H : Hass Cristensen. ; •" HiMiiiiiiiiliimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiii, -imimimmiiiiiiiiiimmm 11111111111111111111111111111111,,« BORGARBÍÓ SÍMI 1500 | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i Mynd vikunnar: Harðskeyttur andstæðingur „Man in the Shadow“ i Afar spennandi og viðburða- Í i rík ný, amerísk mynd í i Aðalhlutverk : Jefí Chandler, Orson Welles, Colleen Miller. Bönnuð yngri en 16 ára. I Næstk. laugardagskvöld sýn- um við aítur myndina: Svikarinn og konurnær hans Sýnd vcgna fjölda áskorana. Fyrir börnin um helgina: SPRELLIKARLAR með DEAN MARTIN og JERRY LEWIS. Bíll til sölu 6 manna Chevrqlet, smíða- ár 1949. Ragnar Geirsson, Veigastöðum. Kirkójan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 579 — 573 — 571 — 364 — 327. — Ath. breytt- an messutíma. — K. R. Sameiginlegar samkoinur halda Davíð Proctor og Leslie Rendall föstudags- og laugardagskvöld kl. 8.30, sunnudag kl. 5 og mánu- dagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laugarvatnsskóli þrítugur, af- mælisrit Laugarvatnsskóla, fæst á afgreiðslu Dags. - Jurtam jólk Framhald af 4. siðu. bragði og selt sem eins konar fljótandi sojamjólk. Verksmiðjan var reist með tæknilegri og fjár- hagslegri aðstoð Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar og Barnahjálparinnar. Með hjálp þessara sömu stofnana og Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunarinn ar er nú í ráði að gera tilraun með framleiðslu svipaðra fæðu- tegunda í Nígeríu, Japan, Mið- Ameríku og á Formósu. Þá hafa nokkur önnur riki, sem hafa áhuga á málinu, sent umræddum stofnunum tilmæli um aðstoð. - Skrúðgarðar Framhald af 1. síðu. Dómnefnd skijj.ðgajfe.anna skip uðu: Jón Rögnýaldss.on .. garjð- yrkjuráðunautur, Árni Jónsson tilraunastjóri og Helgi Steinarr verkstjóri. í umræðum kom það fram, að fast að 20 húseigendur við Grænumýri hér í bæ hafa boðið * j bæjarstjórn verulegri aðstoð við gangstéttalagningu þar, ef bær- inn vill koma til móts við þá. — Sýnir þetta, að bæjarbúar eru fúsir til þegnskapar, þegar um fegr.un bæjarins er að ræða. Þá var njólinn umræðuefni og áhyggjuefni. Hér jiyá elplú ,v„ei^>a. njólaskógur á 100 ára afmæli kaupstaðarins, sem óðum líður að. Auglýsingar skapa viðskipta- möguleika og auðvelda þá. — Dagur er mest lesna bíaðið á Ncrðurlandi. CÍTRÓNUR NYLENDUVORUDEILD OG ÚTIBÚÍN EINBYLISHUS TIL SOLU Fokhelt ti-mburhús, 5 lierberi og eldhús, á góðum stað í bærium. — U'pplýsingar í símum 1771 og 1822. AÐALFUNDUR Aður auglýstur aðalfundur Rœktunarsambands Saur- bæjar- og Hrafnagilshreþps verður lialdinn að Laugar- borg næstkomandi föstudagskvöld kl. 9. STJÓRNIN. Hjúskapur. Þann 6. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Birna Matt- hildur Eiríksdóttir, Hólabraut 22, og Viðar Helgason, húsasmið- nemi frá Ólafsfirði. — Heimili þeirra verður að Byggðaveg 152, Akureyri. Barnaverndarfélag Akureyrar heldur hlutaveltu í Alþýðuhús- inu sunnudaginn 20. sept. 1959 kl. 3 e. h. Margt góðra muna. Nánar í götuauglýsingum. - Kartöflurækt Akur eyringa yfir 2 þús. tn. Framhald aj 5. siðu. kartöfluland fyrir bæjarbúa. En svo virðist, sem mjög margir hafi ennþá áhuga á kartöflurækt, þótt vanhirðan eyðileggi mjög al- mennt, bæði ánægju og upp- skei-u. - Sauðf járslátrun Framhald af 8. siðu. ist norðanlands. Hagnýting á ýmsum úrgangsvörum er og full- komnari hér en annars staðar þekkist á landinu. Ekkert er þó ofgei't í bættri aðstöðu við slátrunina, að því er séð verður, hvorki um aðstöðu til vinnu, hagnýtingar hinna dýr- mætu framleiðsluvara og síðast, en ekki sízt, er enginn aðbúnað- ur sauðfjárins, síðustu stundir þess, of góðui'. Lífstykki, 4 teg. Sokkabandafíelti, margar gerðir, meðal annars hið margeftirspurða LITLA X Brjóstahöld, stutt og síð Nylon og perlonsokkar í\fislitii* crepesokkar Crepe-sokkabuxur á hörn og fuiíorðpá ANNA & FREYJA Afgreiðslustúlka dugleg og ábvggileg óskast írá næstu mánaðamótum. ANNA & FREYJA NYLONSÖKKAR með saum. Verð kr. 38.50. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 Bílar til sölu Tveir Ford Juniorar til sölu. Upplýsingar í síma 2024 eítir kl. 8 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.