Dagur - 26.09.1959, Page 5

Dagur - 26.09.1959, Page 5
Laugardaginn 26. september 1959 D A G U R 5 mis iíoindi úr nágranna >um Aðalfundur Kennarafélags Eyjafj Bæjarbruni og dráttar- vélaslys Blönduósi, 24. sept. Á þriðju- daginn varð dráttarvélaslys að Ásum í Svínavatnshreppi. Hreinn Ingvarsson, sonur bóndans á Ás- um, nítján ára að aldri, ók drátt- arvél niður brekkur nokkrar þar nærri. Flutningavagn var tengd- ur við dráttarvélina, og mun hann hafa valdið því að vélin valt og varo Hieinn undir henni og slasaðist. Hann liggur nú í sjúkra húsi, þungt haldinn. Aðfaranótt miðvikudagsins, um kl. 2, brann bærinn á Hamri í Svínavatni til kaldra kola. Ráðs- konan var ein heima og slapp nauðlega út um glugga á nær- klæðunum. Engu varð bjargað úr eldinum. Bóndinn, Þorsteinn Sigurðsson, var á Blönduósi í vinnu við sauðfjárslátrun. — Svo hagaði til, að frambær var steyptur, en eldhús í gamla bæn- um á bak við, og er talið líklegt, að kviknað hafi í út frá reykröri. Margir fara til Stafnsréttar í dag. Gangnamenn fengu gott veður í ieitum, og féð lítur sæmi- lega út og virðist vænna en í fyrrahaust. Alls mun verða silátrað 35800 fjár og er það heldur færra en sl. haust. Sláturtíð hófst 16. þ. m. og lýkur 22. október. Hér hefur mikið rignt. Frá 1.— 12. september rigndi alla daga nema einn. Frá 12.—18. var sæmilega gott, en nú hefur aftur brugðið til votviðranna. Snorri Arnfinnsson, gestgjafi á Blönduósi er byrjaður á stækkun gistihúss síns. Hitaveita og kísil- vimisla Húsavík, 24. september. í haust samþykkti bæjarstjórnin, að leita eftir því við jarðhitadeild Rof- orkumálaskrifstofunnar, að gerð- ar yrðu undirbúningsrannsóknir á borun eftir heitu vatni hér á Húsavík. Hingað komu svo þeir Jón Jónsson jarðfræðingur, sem rannsakaði jarðlög og jarðvegs- sprungur. Ennfremur kom hing- að Guðmundur Pálmason eðlis- fræðingur til að mæla og athuga viðnám bergsins og jarðlaganna. Sérstaklega mældi hann jarð- lagasprungu þá, sem liggur út Húsavíkurfjall og fram í sjó í Laugardal utan við Húsavík. En fram við sjó í Laugardal eru heitar uppsprettur, sem mælzt hafa í um 20 litrar á sekúndu af 62—67 gráðu heitu vatni. Fullur hugur er á, að tilrauna- borun verði gerð strax næsta sumar. Hingað komu í sumar Stein- grímur Hermannsson, Baldur Líndal, Tómas Tryggvason og Rögnvaldur Þorláksson, ásamt þýzkum sérfræðingi, sem hingað var fenginn til að gera áætlanir um kostnað við vinnslu kisilleirs úr Mývatni. Þegar liggja fyrir ýmsar upplýsingar um kisilinn í botni Mývatns og þykir hann gott hráefni og stærsta náma sinnar tegundar í Evrópu. Talað hefur verið um, að þurrka kisil- leirinn við jarðhitann við Náma- íjall og setja þar upp brennslu. Útflutningshöfnin yrði sennilega hér á Húsavík. En í sambandi við flutningana er nýr vegur og næg raforka nauðsynleg. Byrjað á stækkim hrað- frystihússins á Dalvík Dalvík 24. september. Nú er byrjað á stækkun hraðfrysti- húss Kaupfélags Eyfirðinga hér á staðnum. En mesta stórhýsi, sem hér er í bvggingu, er fiski- hús Aðalsteins Loftssonar út- gerðarmanns. Slátrun stendur yfir og er áætluð sláturfjártala 7.520. Slát- urhússtjóri er Jóhann Jónsson. Réttað var á mánudaginn, og við það tækifæri gera menn sér dagamun öðrum tímum frem- ur. Atvinna hefur verið næg í sumar og haust. Sjórinn er lítið stundaður. Bráðapest á þremur bæjum Haganesvík, 24. september. — Slátrun hófst í morgun og verður lógað 3.400 fjár og er það 75% af því, sem var sl. ár. En þá var fækkað á fóðrunum vegna óþurrkanna í fyrrasumar. Nú eru heyin hins vegar mikil og verður margt fé sett á vetur. Hér fór maður einn á handfæri í gær og aflaði vel. Annars er sjórinn ekkert sóttur um þetta leyti. Allir eru uppteknir í slát- urtíðinni og sums staðar er verið að slá í vothey. Bráðapest hefur gert usla á þremur bæjum í Fljótum. Helgafellið að lesta síld Hrísey, 24. september. Hér er Helgafellið að taka 1100 tunnur síldar til Finnlands. Næg atvinna er fyrir alla þá, sem vinna vilja, og hefur svo verið í sumar og haust. Sæmilega hefur fiskast hér í sumar á smábátana, einkum seinni partinn. Nýja frystigeymslan að verða tilbúin Hauganesi 24. september. Ver- ið er að vinna að aukningu og endurbótum á vatnsveitunni. Það var aðkallandi nauðsyn, ekki sízt vegna hinnar nýju frystigeymslu KEA, sem bráðlega mun verða tekin í notkun. Trillubátar hafa aflað sæmilega og nú er einn af stærri bátunum byrjaður með net. Ofurlítið er komið af svartfugli inn á fjörð- inn og skutu sjómenn eitthvað af honum í gær. Það er 26. ágúst í dag. Við ökum í bifreið frá Akureyri inn á brýr og norður Svalbarðsströnd að Laufási, yfir Fnjóskárbrú nyrðri og i'ram að Skarði í Dáismynni. Þar býr Jón Jóhannsson bóndi, og kirkjubækur Lauiássóknar telja hann 70 ára í dag. Hér er komið margmenni til að taka í hina hlýju hönd afmælis- barnsins og færa því árnaðaróskir. I hópnum eru sýslumaður og sókn- arprestur. Allir eru í sólskinsskapi. Hór er skírður lítill drengur, sem yngsti sonur Jóns og kona hans eiga og hcitir Jóhann eins og langafi hans. Jón er fæddur á Skarði 26. ágúst 1889. Foreldrar hans voru Sigur- laug Einarsdóttir og Jóliann Bessa- son, bæði ættuð úr Suður-Þingeyj- arsýslu. Jóhann var rammur að afli og smiður bæði á járn og tré, og var liann trésmiður, þegar Laufás- kirkja var byggð 1865. Hann lézt 18. júlí 1Í12 72 ára, en Sigurlaug kona hans 23. júlí 1927, nær áttræð. Jón hefur einatt átt heima á Skarði. Hann var tvo vetur í Hóla- skóla, 1910—11, og kvæntist 24. júli 1920 Sigrúnu Guðinundsdóttur frá Lómatjörn í Höfðahverfi. Hún er cin af hinum tólf mannvænlegu börnum þeirra hjóna, Valgerðar og Guðmundar. Sigrún og Jón eiga fimrn upp- komin börn, öll hin myndarlegustu. Eitt barna þeirra hjóna, Einar, býr vestur í Ameríku, en er hér mættur í 70 ára afmæli föður síns. Jón er gæfumaður. Hann á dug- mikla og góða konu og ánægjuleg og góð börn. Getur maður hugsað sér betra og ánægjulegra hlutskipti í lífinu? Gestrisni og greiðasemi er frábær' hér á Skarði, svo að orð fer af víða um sveitir, og húsbóndinn ekki með neitt nöldur eða óánægju, heldur er hann hrókur alls fagnaðar, hvar sent hahn fer. Eg man vel eftir, þegar við vor- um 10—12 saman í vor- og haust- leitum á Flateyjardalsheiði og Jón gangnastjóri og höfðum aðsetur okkar í Heiðarltúsum, hve oft var þar kátt á hjalla og skemmtilegt, og Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn á Akur- eyri laugardaginn 19. sept. síðast- liðinn. Fundarstjóri var Tryggvi Þorsteinsson, yfirkennari. — Á fundinum flutti Stefán Jónsson, námsstjóri, erindi um skólana og móðurmálið, og urðu miklar um- ræður um það efni. Magnús Magnússon, kennari í Reykja- vík, flutti tvö erindi á fundinum um nám vangefinna barna og var annað þeirra fyrir almenning. Þorsteinn Sigurðsson, kennari í Reykjavík, hafði sýnikennslu í átthagafræði og sýndi notkun á nýju kennslutæki, sem hann hef- KEA-fólk á liandfæri Morg undanfarin ár hefur starfsfólk KEA farið einn dag á handfæri á Snæfelli. Síðasta sunnudag sigldi Sriæ- fell út fjörðinn með rúmlega 30 manns, karla og konur, úr starfs- mannahóp KEA. Helduv var afl- inn tregur, enda margt viðvan- inga um borð. Aflakóngur ferðarinnar dró þó um hálfan þriðja tug fiska. Gott var í sjó og engin sjóveiki skyggði á gleði þessarar veiði- ferðar. átti Jón sinn stðra þátt í glaðværð- inni á þeim gömlu og góðu ditgum. Skarð er írcmsti bxr í Grýtu- bakkahreppi og langt á niilli bæja báðum megin. í gamla daga þótti bær þessi afskekktur, og er stórhríð- ar gengu dögum og jafnvel vikurn saman, sem olt bar við í þá daga, þá var mjög snjóílóðahætt, og féllu þá stór snjöflóð úr austurbrúnum fjallanna niður í Fnjóská og langt upp á bakka vestan áriunar. Var þá farið úr Skarði vestur yfir Fnjóská og niður að vestan í Höfðaliverfi eða lil Grenivíkur. Það er karinske fyrir tilviljun eina, heppni eða góða aðgæzlu að aldrei hefur mtiður far- izt í snjóflóðum þarna svo vitað sé. Síðastliðinn vetur var mjög snjó- léttur, enda féllu engin flóð. A Skarði er fagurt umliverfi, tún- ið stórt og allt rennslétt. Áður voru hér miklar engjar, en stórum hlut af þeini hefur verið breytt í fagran töðuvöll. Mikill skétgur er hér í hlíðunum að utan og sunnan, en klettar allmiklir og há fjöll ofar, nokkuð hrikaleg en þó tignarleg f senn. Landið er víðlent en kjarn- gott sauðland, en snjóþungt oft á vetrum. Byggingar á Skarði eru prýðileg- ar og þrifnaður og snyrtimennska bæði utanhúss og innan í bezta lagi. Jón hefur lítið skipt sér af sveit- arstjórnarmálum, mesl vegna fjar- lægðar, og ennþá minna al pólitík. En ég veit, að hann hefur l'agt öll- um góðum málum lið, eftir Jtví sem hann liefur náð til. Ég þakka jtér, Jétn á Skarði, itll okkar kynni, frá því við vorum litl- ir drengir í sveitinni okkar og fram á þennan dag, og enn tel ég þig einn af mínum beztu vinum. Svo árna ég þér og fjölskyldu þinni alls liins bezta á ykkar ó- konmu æviárum. Björn Arnason. Frá íþróttahúsinu. Húsnefndin biður íþróttafélög og sérráð, að fastsetja sína tíma í húsinu fyrir næstu mánaðamót, vegna mikill- ar eftirfspurnar. ur útbúið og allmargir skólar hafa þegar eignast. Hjrtur L. Jónsson ,skólastjóri, sagði fréttir úr utanför. — Á fundinum mættu um 50 kennarar og gengu 7 kennarar í félagið. Talsvert var rætt um útgáfu byrjendabókar í reikningi, sem félagið hyggst að gefa út. Á fundinum var skýrt frá útgáfu tímaritsins „Heimili og skóli“, sem félagið hefur gefið út í 18 ár. Stjórn félagsins var endurkjörin, en í henni eru: Hannes J. Magnússon, Eiríkur Sigurðsson og Páll Gunnarsson. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: í sambandi við erindi Stefáns Jónssonar, námsstjóra, um skól- ana og móðurmálið, gerir fund- urinn svofellda ályktun: Mörg rök hníga að því, að ís- lenzk tunga eigi nú í vök að verjast, bæði vegna áhrifa frá er- lendu máli, enskunni, og minnk- andi orðaforða barna og stíllaus- ari frásögn. Vill fundurinn beina því til allra kennara, að leggja enn meiri áherzlu á það, en áður hefur verið gera í skólastarfinu, að æfa stíl og framsögn barna í þremur yngstu bekkjum skól- anna og halda því áfram í þrem- ur elztu bekkjunum með aukn- um kröfum vegna aldurs og þroska. Telur fundurinn þar mest um vert að kenna börnunum að gera mun á góðu og laklegu máli og benda þeim á þjóðsögur og ís- lendingasögur sem sterkustu vígi móðurmálsins. Samvinnan Októberhefti Samvinnunnar er nýkomið út. Guðmundur Sveins- son skólastjóri hefur tekið við ritstjórninni og er þetta fyrsta heftið eftir þá breytingu, í fall- egum búningi. Af efni má nefna: Kvæðið Nardus eftir Jóhannes úr Kötl- um, Björn Th. Björnsson skrifar um tíðaranda og tízku, Magnús Bæring Kristinsson greinina Börnin okkar, og Indriði G. Þor- steinsson skrifar viðtal við Jónas Jónsson frá Hriflu. Hjörleifur Sigurðsson skrifar um listir og Lupus palladóm urn Þórberg Þórðarson. Dr. Hermann Einars- son skrifar um höf og lönd og séra Sveinn Víkingúr krotar á spássíuna. Skúli H. Nordal arki- tekt ræðir um hús og húsbúnað og margt fleira er í ritinnu. Æskulýðsblaðið Þriðja hefti er nýkomið út. — Efni þess er m. a.: Forsíðumynd af einum knattspyrnukappleik sumarsins (Gunnar Rúnar). —• Miskunn (úr ræðu herra Sigur- björns biskups). — Unga fólkið í fréttunum. — Biskupsfjílskyldan (myndir). — Tilhugalífið ögrein um vandamál unga fólksins). — Kvikmyndaþáttur: Stærsta kvik- myndin (myndir). — Davíð Livingstone. — Vígslubiskupai’. — Léttadrengurinn Knútur. Saga um dreng í lífsháska. — Spurt og Svarað. — Myndasagan. — Skrýtlur o. fl. — Verður sent til Frðmsóknarmenn Akureyri Kosningaskrifstofan er í Hafnarstr. 95 (Hótel Goðafoss). Mjög áríðandi er að stuðningsmenn flokksins láti skrifstofunni í té upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördegi. Einnig ef einhverjir vita um bústaðaskipti stuðningsmanna flokksins. — Fyrst um sinn verður skrifstofan opin daglega frá kl. 10—6.30 Símar skrifstofunnar eru 1443 oa 2406 Jón á Skarði 70 ára

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.