Dagur - 26.09.1959, Side 7

Dagur - 26.09.1959, Side 7
Laugardaginíi 26. scptcmber 1959 D A G U R 7 Konan á náttkjólnum Sokkahlífar allar stærðir. Gúmmístígvél barna, kvenna og karlmanna. Snjóhomsur allar stærðir. Tungifbomsur fyrir lágan hæl. Litir: Svart og grátt. Stærðir fyrir börn og fullorðna. Auglýsingasími Dags er 1166 Varilitur margar tegundir, ljósir litir. Einnig hvítur. 5 litir. 1 Vcrzíimiu Ásby rgi. . 5 manna bíll til sölu Traustur, gangviss, spar- neytinn. Afgr. vísar á. fbúð óskast 1. október Kristinn Gestsson, Hólabraut 19. Einangrunartorf TIL SÖLU. Aðalstcinn Helgason, Króksstöðum. SELJUM FÍNPÚSNINGARSAND Möl og Sandur h.f. Herbergi til leigu SÍMI 2357. Gulrófur kr. 4.50 kg. Odýrari í heilum og hálfum pokum. KJÖTBÚÐ Kartöflur eru nú lækkaðar í haustverð. BORGARBÍÓ | SÍM1 1500 i r Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 1 É Um helgina i I Káti förusveinninn | i (Dcr fröliche Wandcrer.) É í Bráðsekmmtileg og falleg, ný, i É þýzk söngva- og gamanmynd \ e í lituni — Danskur tcxti. —É = Aðalhlutverkið leikur og i É syngur hinn vinsæli þýzki É = tenorsöngvari: É É RUDOLF SCHOCK. i Ennfremur syngur hinn É É skemmtilegi barnakór „SCHAUMBURGER- É í KÓRINN' É É mörg þckkt og vinsæl lög. É i Þessi mynd mun veita yður i i ánægju. • •iimiimmimmmmmmmmmmmimmiiiiiiimm* •mmmmmmmmmmmimmmmmmmmmimiii* NÝJA'- BIÓ Sími 1285. : Aðgönguiniðasala opin frá 7—9 É É næsta mynd: É MOGAMBO | Spennandi, amerísk kvikmynd é tekin í Afríku. íAðalhlutverk: É Glark Gable, Ava Gardner, I Grace Kelly. ; t • ••■mimiiiiiiimiiiimiiiimiiiiimimiiiiiiiimimmmt TIL SÖLU 3 ungar kýr og 15 til 20 ær. Sigurgeir Geirfinnsson, Auðnum. HLÍN Enn hefur kvenskörungurinn frk. Halldóra Bjarnadóttir sent frá sér nýtt hefti Hlínar, 41. árg., og hefst það á kvæðinu Haustið, eftir Maríu Rögnvaldsdóttur frá Réttarholti, Þorbjörn á Geita- skarði skrifar greinina Konan og merkrá kvepna er getið í ritinu. Birt er ræða frú Huldu Stefáns- dóttur á Blönduósi við, setningu kvennaskólans í fyrrahaust og Ragna Sigurðardóttir skrifar liugleiðingar úr sveitinni. Hlín er 160 blaðsíður að þessu sinni og fjölbreytt að efni, þótt íátt eitt sé hér upp talið af því, sem ritið flytur. Framboð Þjóðvarnar- flokksins Þjóðvarnarflokkurinn hefur auglýst framboð sitt hér í kjör- dæminu. Fjórir efstu menn list- ans eru Bjarni Arason, Bergur Sigurbjörnsson, Hjalti Haralds- son og Björn Halldórsson. Þjóðvarnarflokkurinn býður einnig fram í Reykjavík og í Reykjaneskjördæmi. Dánardægur Ari Hallgrímsson endurskoð- andi á Akureyri andaðist 15. þ. m. og var jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju á fimmtudaginn, 24. þ. m. — Hann var vinsæll og gegn maður og góður borgari. I sumar voru ung, dönsk hjón á ferðalagi í Frakklandi með svonefndan „campingvagn“, sem kalla mætti á íslenzku útilegu- vagn, í eftirdragi. Allt gekk ljómandi vel, þau voru komin til Suður-Frakklands, en það var mjög heitt á daginn, svo að þau ákváðu að ferðast á nóttunni. — Frúin svaf í útileguvagninum, en eiginmaðurinn ók bílnum. Jæja, nú vaknar unga konan eina nóttina og þarf út. Hún styður því á takka, sem er í sam- bandi við bílstjórasætið, og bjalla hringir. — Jú, eiginmaðurinn stöðvar bílinn, hann er ekkert hissa, því að hann skilur þetta merkjamál. Svo heyrir hann skömmu síðar, að hurðin skellur aftur í útileguvagninum, og þá ekur hann af stað. Vesalings unga konan. Hún stendur á köldimmri nóttu á ókunnum þjóðvegi á einum sam- an „Ole Luköje-natkjole“ og horfir á mann sinn aka burt. Það hafði verið vindhviða, sem skellti vagnhurðinni. Frúin er skelfingu lostin, því að við allt þetta bætist svo, að hún kann ekkert í frönsku. Loks kemur bíll brunandi, og er þá nærri liðið yfir bílstjórann af undrun, er hálfber kvenmaður stendur þarna á þjóðveginum, en unga konan verður glöð, er hún kemst að raun um, að þetta er ungur Bandaríkjamaður. Hún kann nefnilega dálítið í ensku. Hún getur loks með herkju- brögðum komið Bandaríkjamann inum til að skilja, hvernig í öllu Vísitala framfærslu- kostnaðar óbreytt Kauplaghnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar , Reykjavík 1. september 1959 og reyndist hún vera 100 stig, eða óbreytt frá grunntölu'vísifölupn- ar 1. marz 1959. Hagsíófan. TOGAEARNIR llarðbakur landaði 294 tonn- um 7. þ. m. Sléttbakur kom með 169 tonn daginn eftir. Svalbakur landaði 241 lonni þann 10. þ. m. Kaldbakur landaði 17. þ. m. og hafði 189 tonn. Svalbakur landaði aftur á mánudag og hafði þá 111 tonn. Togararnir veiða allir á heima- miðum. -Góðir listameim Framhald af 1. siðu. Mjög var ánægjulegt hve hljómleikar þessir báðir voru ágætlega sóttir og sýnir vissu- lega, að fólk hefur áhuga á fleiru en hinum ómerkilegustu skemmt unum, svo sem oít er látið í veðii vaka. Þá er að geta þess, að hér sýndi Bandalag ísl. leikfélaga gamanleikinn Brúðkaup Baldvins í Samkomuhúsinu. Fásóttur var sá leikur og til lítillar ánægju. liggur, og býður hann henni upp í af hirini mestu riddaramennsku. Það sé bara ekkert sjálfsagðara en að elta uppi eiginmanninn. — Konan þiggur þetta með þökk- um. Nú er ekið af fleygiferð, og eft- ir nokkra stund -sést bíll þeirra hjónanna og útileguvagninn. — Bandaríkjamaðurinn reynir að fá bílinn til að staðnæmast, hann gefur merki með flautunni og ljósunum og á allan hugsanlegan hátt, en eiginmaðurinn hirðir ekkert um þessi læti og heldur áfram ferðinni. Að lokum sér Bandaríkjamaðurinn ekki önnur ráð en aka þvert fyrir bílinn, þótt ekki sé það hættulaust. Hinn danski einkabílstjóri og eigin- maður verður svo reiður yfir þessari frekju, að hann rýkur út úr bil sínum og gefur Banda- ríkjamanninum hraustlega á kjaftinn! Þess er ekki getið, hvernig honum varð við, er eiginkonan steig út úr aðkomubílnum — á náttkjólnum. En allt endaði þetta á hinn bezta veg, og ekki löngu seinna dvaldi Bandaríkjamaðurinn sem aufúsugestur á heimili hjónanna í Kaupmannahöfn. - Vifnisburður Bjarfmars Framhald af 1. siðu. einstöku stjórnarnefndarmönn- um að þakka, er vert að benda á, að kosning Bjartmars á Sandi (þriðja manns á lista Sjálfstæðis- flokksins), í stjórn KÞ virðist einmitt góð sönnun þess, hve fjarlægt veruleikanum sú hug- mynd Bjartmars er og fullyrðing, :að íélagið hafi verið 'pólitískt hreiður Framsóknarmanna. Ummæli Bjarlmars um elzta kaupfélag landsins virðist hins vegar alveg falla inn í þann famma Sjálfst^ðisflokksins, að þess',er .Strangíéga krafizt’ af öll- um þjónum þess flokks, að þeir bérjist gegn samvinnufélögunum, hversu illa sem það kemur þeim persónulega. Öíl skipshöíiiin fær orðu Nú geta skip siglt eftir St. Lárens-skipaskurðurinn og langt inn í meginland Norður- Ameriku, til Chicagó, Toronto og margra annarra stórboiga. Ekk- ert íslenzkt skip mun hafa siglt þessa leið ennþá. En það er til nokkurs að vinna. Er fyrsta skip hverrar þjóðar kemur til Tororito, fær áhöfnin orðu eða minnispening til minn- ingar um ferðina. Það er Kan- adastjórn, sem úthlutar orðum þessum, og hún sæmir líka borg- arstjórann í heimahöfn skipsins sams konar orðu. Skyldi Bjarni Benediktsson, stjórnarmeðlimur í Eimskip, lesa þessa frétt, þá má telja Hklegt, að hann sjái um, að einn Fossinn fari til Toronto, svo að Gunnar vinur hans fái eina orðu í viðbót. • k'jútbúð. Ibúð óskast Upplýsingar í síma 1491 eða 2457. SLÁTURSALA KEA liefur síma 1556 Hiu margeftirspurðu. skurðsett (huífar) í Philips-rakvélar eru komin. Pantanir óskast sóttar strax - Einnig öll önnur varastykki fyrirliggjandi. RAFSEGULL H. F.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.