Dagur - 12.12.1959, Side 3
Laugardaginn 12. desember 1959
D A G U R
3
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför móður okkur
EUGENÍU JÓNSDÓTTUR.
Emilía Kristjánsdóttir, Anton Kristjánsson,
Kristinn Kristjánsson, Sveinn Kristjánsson.
IBUÐ TIL SOLU
Hefi til sölu góða, þriggja herbergja íbúð við Hamar-
stíg, sem er laus til íbúðar nú þegar. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
GUÐMUNDUR SKAFTASON, HDL.,
Hafnarstræti 101, III. h. — Sími 1052.
Sfarfsfólk óskasf
Hraðfrystihús Kaupfélagsins Dagsbrúnar
Olafsvík óskar eftir starfsfólki, bæði körlum
og konnm á næstkomandi vetrarvertíð.
Vinsamlegast hafið samband við kaupfélags-
stjórann eða verkstjórann, Jón Hilmar Jóns-
son, Ólafsvík.
Rafha-eldavél til sölu.
Eldri gerð. — Til sýnis í
Byggðaveg 101 b.
Kristjdn Halldórsson.
í BÚÐ
Vil taka litla íbúð til leigu
strax úr áramótum. Einnig
gætu kaup á íbúð komið til
greina.
Uppl. i sima 1482.
SKYRTUPOKAR!
Nýkomnir skyrtupokarnir
eftirspurðu. Falleg jólagjöf.
FATASKÁPAR
úr plasti, með rennilás.
TERYLENE SKYRTUR
tvær gerðir.
Kr. 614.00 og 437.00.
Bækur eru bezta gjöfin
ÚRVAL AF BINDUM
og SOKKUM
o. m. m. fl.
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
FRÁ STJÖRNU APÓTEKI
Höfum ávallt fyrirliggjandi:
SNYRTIVÖRUR, fjölbreytt úrval
v ILMVÖTN, mjög gott úrval
BURSTAR og BURSTASETT, margar teg.
HREINLÆTISVÖRUR, alls konar,
og margt fleira.
Athugið, að undanfarin ár hefir lyfjabúðin
greitt af ofantöldum vörutegundum eins og
öðrum vörum 6% arð til félagsbundinna
viðskiptavina.
Gerið kaupin þar sem þau eru hagkvæmust.
STJÖRNU APÓTEK, K.E.A.
ORÐSENDING
TIL SKATTGREÍÐENDA
Þeir gjaldendur í umdæminu sem enn skulda
skatt og önnur þinggjöld eru minntir á að
þeir þurfa að greiða gjöld þessi nú þegar, ef
þeir eiga að kornast hjá lögtökum. Til hag-
ræðis fyrir gjaldendur er skrifstofan opin, auk
venjulegs afgreiðslutíma, á fimmtudögum kl.
4—7 e. h. til jóla.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
SLIPPSTÖ
' -v- ’ ■' '•/. I i .
AKUREYRI
ÐIN
H. F.
• Símai' 183«, 1203 og 1935. - P. 0. Box 246.
^ Önmimst alls konar nýsmíði og viðgerðir á skipum.
@ Fullkomin skipasmíðastöð.
0 Tvær dráttarbrautir fyrir skip allt að 500 tonn.
Q Flestar vörur til skipasmiða jafnan fyrirliggjandi.
LEITIÐ TILBOÐA. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN!