Dagur - 12.12.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 12.12.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. desember 1959 D A G U R 7 Námsvtsur og Tilvísunarfornöfnin. Eftir kommu ætíð fer orðaflokkur þessi hér. Taktu eftir, trúðu mér um tilvísunar sem og er. Fornafn byrjar aldrei á kv. Margt er sett í fornöfn fremst, finnst þar stundum villa. Aldrei þangað kv kemst og kann því heldur illa. Myndir sagna. Þrjár ég myndir sagna sé. Sú, er þolir, stendur með vera. Miðmynd endar á s og t, og ein er kennd við sögnina að gera Hin sterka sagnbeyging. Vont er að vita ekki neitt. í vísu ég þetta bind. Sterk sögn er atkvæði eitt í annarri kennimynd. Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii> NÝJA-BÍÓ Sími 1285. 1 Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 E Um helgina: JARÐGÖNGIN| (De 63 dage.) Heimsfræg, ný, pólsk mynd, 1 sem fékk gullverðlaunin í 1 Cannes 1957. Mynd þessi gekk = 5 vikur í Hafnarfirði. Aðalhlutverk: TERESA YZOWSKA og | TADEISZ JANCZAR. Sunudag kl. 3: | Nýtt smámyndasafn j Sfíf skjörf Mjög fallegt úrval. Náffkjólar verð kr. 78.00 VERZL. ÁSBYRGI NÝ SENDING! FLÖKASKÓR kvenna, barna inargar gerðir. ÚRA OG SKARTGRIPAVERZLIJN FRANC MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri TIL JÓLAGJAFA: ÚR og KLUKKUR BORÐBÚNAÐUR KRISTALSVASAR SKÁLAR - FÖT - GLÖS og inargt fleira. ÚRA OG SKARTGRIPAVERZLUN FRANCH MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri í Gildaskála Hótel KEA Erlendar bækur og blöð v>' o Bóka- og blaðasalan Jakob Árnason. Hjólkoppur af Ford (Junior) tapaðist í síðustu \iku. Finnandi í>eri • O aðvart á afgr. Dags. Gasframleiðari til sölu Pétur Breiðfjörð, Odda. Vönduð J)ýzk myndavél til sölu nreð ljósmæli og fl. tillieyrandi. — Til sýni á gullsmíðaverkst. Sigtryggs og Eyjóljs. SVARDÆLINGAR! Jólaborðren nin gar °s álitleg jólatré eru til sölu á Brautarhóli. 3 HULD.: 595912167.: VI — Frl. Kirkjan. Messað kl. 11 f. h. á sunnudaginn kemur, 13. des., í Akureyrarkirkju. Ath. að messan er fyrir hádegi. — Sálmar nr.: 15 — 201 — 117 — 416 — 585. — P. S. Frá Amtsbókasafninu. Síðasti útlánadagur er laugardaginn 19. des., útlán þriðjud. 29. des., opn- að þriðjudaginn 5. janúar. Áheit á Munkaþverárkirkju. — 200.00 krónur frá B. Með þakk- læti móttekið. Sóknarprestur. Jólapottur Hjálpræðishersins. Jólapotturinn kemur í dag á sinn vana stað við verzlunarhún KEA í miðbænum. Undanfarin ár hafa bæjarbúar og fólk úr grenndinni sýnt Hernum þá vinsemd að bæta rausnarlega í pottinn þegar fram hjá er ferið. Slíkt er líka auðveldasta leiðin til að taka þátt í að gleðja unga og gamla, sjúka og snauða, nú um jólin, því að allt, sem inn kemur og meira til, er til þess notað. Vafalaust sýnir fólk nú um jólin, eins og að und- anförnu, hina viðurkenndu, ís- lenzku velvild og örlæti. Akureyringar! Hin gullfallegu jclakort Slysavarnafélags íslands eru seld á skrifstofu Jóns Guð- mundssonar, Túngötu 6, Markað- inum og hjá Sesselju Eldjárn. Jólatré og grenigreinar koma með Esju í dag. Skógræktarfélag Eyfirðinga annast sölu þeirra fyrir Landgræðslusjóð. — Sjáið auglýsingu í síðasta tbl. Dags. NÝJUNC! GOLFGARN MJÚKT OG FLJÓTPRJÓNAÐ 20 FALLEGIR LITIR verður að Hótel KEA á Ganilárskvöld, 31. des. 1959. - Askriftarlisti liggur frammi að Hótel KEA. - Náuar í götuauglýsingum. NYARSKLUBBURINN ÞÝZKT RAFMAGNSFLASS og MINOX-myndavcl með öllu tilheyrandi, til söln. — KURT SONNENFELD. - Sími 1071.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.