Dagur - 19.12.1959, Blaðsíða 4

Dagur - 19.12.1959, Blaðsíða 4
4 D A G U R Laugardaginn 19. desember 1956 Laugardaginn 19. desember 1959 D A G U R 5 Baguk Skriístofii i HafiiaiMniii !)() — Simi IIliU RITSTjÓRU ERLÍNG U R I> A V í I) S S (> \ Vuglýsiiigast jóri: JÓN SVMÚELS-SON Argangurinn kiwtui kr. 75.00 Hlaðift ktmur út á iniðvikiitlíígum og laiignriliigiini, (icgar t-fni stantla til Gjaltlíiagi t*r f. jiilí PRENTVEUK OIM>S UJÖRNSSONAR H.F. .. . Hf bráðabirgðalög erð •* ' HIN ILLRÆMDU bráðabirgðalög, sem fyrrverandi ríkisstjórn gaf út í september í haust, án þess að þingfylgi væri fyrir hendi, féllu úr gildi 15. des. Um þessi bráðabirgða- iög hefur margt verið rætt og ekki fagurt, enda voru þau í senn réttarskerðing og kjara- skerðing bændanna. Núverandi ríkisstjórn hræddist þessi bráðabirgðalög og þrjózkaðist ' við það á Alþingi, að taka þau íyrir. Það var ; ekki fyrr en á síðasta degi þingsins, og þá vegna harðrar gagnrýni stjómarandstöðunn- ! ar og bændastétíarinnar í landinu, að stjórn- in sá sitt óvænna og tók þau fyrir til mála- mynda í þinglokin. En málið fékk þá af- f greiðslu eina, að því var vísað til annaiTar I umræðu og nefndar með atkvæðum alls stjómarliðsins, að einum þingmanni þess frá- I dregnum, sem sat hjá. Til aimarrar umræðu | koma lögin auðvitað aldrei, þar sem þau eru úr gildi fallin og önnur bráðabirgífelög gefin j út. Málsmeðferðin fól í sér bein svik við j bændastéttina og hina mestu fyrirlitningu á ; einni virðulegustu stétt þjóðfélagsins. j íúlltrúum neytenda var nú ekki annað j facrt, en að taka uj>p samningaviífcæðttr, er l frá var horfið í haust í 6 manna nefndinni gömlu og gerðu Jæir það undir forystu Gunn- Jaugs Briem ráðuneytisstjóra. t Samkomulag varð um, að 6 mannanefndin skyldi skipuð að nýju, þannig: 1 frá Alþýðu- sambandinu, 1 frá Sjómannafél. Reykjavík- * ur og 1 frá Landssamb. iðnaðarmanna, eða samtals 3 fiá neytendum, ennfremur 2 til- nefndir af stjórn Stéttaisambands bænda og 1 tilnefndur af Framleiðsluráði, eða samtals 3. 1 Auk þeírra starfa, sem nefndin hefur áður haft, að ákveða verðlagsgrundvöllinn og heildartekjuuj>phæð vísitölubúsins, skal lxún mi einnig ákveða vinnslu og dreifingarkostn- að vaianna við aðalverðlagningu að haust- S inu og getur einnig gripið inn í og gert kröf- ur til þess að fá að fjalla um meiri háttar verðbreytingar á öðrum árstímum. Neytend- ur og framleiðendur geta skotið ágreinings- ! atriðunx til yíirnefndar eins og áður var. En í I yfirnefndixmi er Hagstofustjóri oddamaður J og með honum sinn fulltrúinn frá hvorum, j framleiðendum og neytendum. Einnig var j samið um það, að framleiðendum landbún- | aðarins væri tryggt grundvallarverð fyrir út- | fluttar búvörur, þó ekki yfir 10 af hundraði j af heildarverðmæti landbúnaðarframleiðsl- i unnar í landinu. ! Bráðabirgðalög um Jxetta voru gefin út sl. j mánudag, hinn 15. þ. m. Eftir er þá að semja : um verðið á búvörunum, og er vonandi að i betur takizt til en í haust, þegar fulltrúar , neytenda í 6 mannanefndinni hlupu frá samningaborðinu og gáfu Alþýðuflokks- j stjórninni hið gullna tækifæri til að sýna hug , sinn allan til bænda og viðhorf sitt til kjara- .mála stéttanna yfMeitt. JÓLABÆKUR NORÐRA Kristján Eldjárn: STAKIRSTEINAR tólf minjajiættir f þessari bók eru tólf frásagiiir um íslenzkar minjar, sumar fornar, aðrar frá síðari öldum. — Höfundur bókarinnar, Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, hefm* áður skrifað bókina Gengið á reka, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsilega skrifuð. Efnisval bókarinnar má marka af fyrirsögnum þáttanna: Munir og minjar. Ilannyrðakonan úr heiðnum sið. Smásaga um tvær nælur — og þrjár þó. íslands þúsimd ár.Brunarúst- ir á Bergþórshvoli. Svipir í Flatatungubæ. Hringur austur- vegskonunga. Minnishorn Skálholtsdómkirkju. Ögmundar- brík. Þrætukistan frá Siiálholti. íslenzkur barokkmelstari: Um Guðmund Guðmundsson smið I Bjarnastaðahlíð. Meitill og fjöður. Guðmundur Gíslason Hagalín: FÍLABEINSHÖLLIN segir frá búskap Guðmundar G. Hagalíns í Kópavoginum, þar sem höfundurinn og fjölskylda hans fara með aðalhlut- verkin, en einnig flytur bókin snjallar og skemmtilegar frá- sagnir af hænsnunum þeirra, hundum og köttum. Sér í lagi fjallar þó Fílaheinshöllin um samskipti Hagalíns við ýmsa samtíðarmenn, enda drífur margt á daga höfundarins í bók- inni. Fílabeinshöllin er ein af sérstæðustu bókum Hagalíns, snilldarlega skrifuð og þrungin gamansamri alvöru og alvar- legri gamansemi. Orðsending frá Bókabúð Rikku varðandi verðlaiinagetraun Verðlaunagetraun okkar befst í dag. F.ins og kunnugt er þá er hún fóígin í því, að þátttakendur geta sér til unx fjölda bókanna í lítilli tunnu, áttung, sem stendur í búðarglugganum. Fyrst er gizkað á fjölda bókanna samtals, en síðan hve mikið sé af hverri bók. Bækurnar eru Með þessum hönd- um og Lœknakandidatinn. Verðlaun eru ki'. 1.000.00 að frjálsu vali í bókum í verzluninni. — Tunnan er innsiglnð af bæjarfógeta og xerður innsiglið í'ofið og talið rir tunnunni á Þorláks- dag kl. 1. Bækur eru bezfa gjöiin ILMVÖTN L’AIMANT BOND STREET PLATINO EMIR TABU G 0 N G o. fl. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN NÝKOMIÐ Plastefni Árshátíð Skipstjórafélags Norðlendinga verður að Lóni, annan jóladag og hefst kl. 21.00. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu hafnarvarðar, Þorláksd. kl. 16.00-18.00 og 2. jólad. kl. 14.00-16.00. SKEMMTINEFNDIN. f jölbreytt úrval. Handklæði Verð frá kr. 17.00 Léreft, rósótt Aðeins kr. 12.30 pr. m. Gunnar Dal: OKTÓBERLJÓÐ fslenzk lieimspeki hefur sjaldan staðið með miklum blóma, en þó hafa henni annað veifið fæðzt hugsuðir, er haldið hafa merki hennar hátt á lofti. Gunnar Dal er hinn yngsti slíkra manna. í þessarri bók birtist lesendum heimspeki hans í ljóðformi; dýpstu rök tilverunnar eru rædd og rakin í fleyg- um hendingum ýmissa bragarhátta, sem sumir hverjir eru nú í fyrsta sinn teknir til meðferðar á vorri tungu. Gunnar Dal varð þegar landskunnur af fyrstu bók sinni „Veru“, og seiani bækur hans, bæði í bundnu og óbundnu móli, hafa ekki síður fengið góða dóma. f bók þessarri birt- ast, auk nýrra ljóða, úrval úr eldri bókum höfundar. Vilhelm Moberg: , VESTURFARARNIR Vilhelm Moberg er í hópi allra fremstu rithöfunda á Norð- urlöndum, og fáir eiga jafnstóran og tryggan lesendahóp og hann, Hann er allt í senn — þróttmikill, glöggskyggn, skemmtilegur og hispurslaus. Vesturfararnir eru fyrsta bindi ritverks um fólk, sem tók sig upp í sveitum Svíþjóðar um miðbik 19. aldar og fluttist bú- ferlum upp á von og óvon til Vesturheims. Bókin er þverskurður af lífi og hugsunarhætti þess fólks, er hún fjallar um — sænsku sveitarfélagi á miðri 19. öld. Þetta er meitluð saga, gegnsýrð af anda þess tíma, sem hún gerist á. Þetta er skáldsaga, sem ber hátt yfir allar skáldsög- ur, sem koma á íslenzkan bókamarkað í ár — bók, sem verður umræðuefni manna og allir verða að lesa, sem fylgj- ast vilja með. Vel Kugsandi loreldrar kaupa jólagjöfin á 1ÓLAMARKAÐI K.F.U.M. Þýzk leikföng. Flugmódel. Vandað úrval af brúðum. Margar teg. af spilum o. m. fl o. fl. Verzlið í verzlun unga fólksins, Hafnarstræti 96 (Happdiættisumboð SÍBS og DAS.) GODAR JOLAGJAFIR HERRAFRAKKAR, stuttir og síðir KULDAÚLPUR herra, verð frá kr. 765.00 HERRASKYRTUR (Estrella, Minerfa, Terylene) HERRABINDI SKYRTUM0PPUR SOKKAR HERR A-SNYRTIV ÖRUR m VEFNAÐARVÖRUDEILD JÖIA- DÖMUUNDIRFÖT, SOKKAR og SOKKAVESKI DÖMUNÁTTKJÓLAR NÁTTFÖT (BABY DOLL) INNKAUPATÖSKUR SAUMAKASSAR VEGGTEPPI, stór, kr. 46.00 o. m. fl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.