Dagur - 10.02.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 10.02.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. febrúar 1960 D AGUR 3 Faðir okkar, tengdafaðir og afi, BENEDIKT STEINGRÍMSSON, fyrrverandi hafnsögumaður, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1.30 e. h. Ester Benediktsdóttir, Arthúr Benediktsson, Yrsa Benediktsdóttir, Hulda Sigurjónsdóttir, Ingólfur Bjargmundsson og barnabörn. Öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur hluttekningu og samúð með hlýjum kveðjum og skeytum við andlát og jarðarför DAGBJARTAR A. ÓSKARSDÓTTUR þökkum við af hrærðum huga. Dalvík, 4. febrúar 1960. Baldvin Sigurðsson, B. Bjarmar Baldvinsson, Tómas Pétursson. ÍBÚÐ TIL SÖLU Efri liæðin í húsinu Möðruvallastræti 5 er til ‘sölu. A ihæðinni eru 4 herbergi, eldliús, bað, anddyri og gang- ur,.2 geymslur í kjallara. Steypt loft og gólf. Fagurt út- sýni. Aðrar upplýsingar hjá undirrituðum og hr. Guð- mundi Skaftasyni lögnranni. JÓNAS SNÆBJÖRNSSON, Möðruvallastræti 5, Akureyri, sími 1070. TIL SÖLU íbúð á efri hæð, 5 herbergi ög 'efdhús. Þvottahús og geymslur eru á hæðinni. — íbúðin er í mjög góðu ásig- komulagi. — Upplýsingar gefur •* RAGNAR STEINBERGSSQN HDL. Sirhar 1459 og 1782. Kuldaskór á aila fjölskylduna No. 28, 29, 30, 31, 32, 33. Kr. 95.00. No. 34, 35, 36, 37, 38, 39. Kr. 102.00. No. 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46. Kr. 115.00. Snjóbomsur með loðkanti. Fyrir drengi kr. 105.00 Fyrir fullorðna kr. 109.00 Póstsendum. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Næsta kvöldnámskeið í matreiðslu hefst 20. febrúar. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til frk. Guðrúnar Sigurðardóttur, Húsmæðraskólanum, sími 1199. UTSALAN stendur aðeins í þrjá daga enn. - Því er hver síðastur að gera góð kaup. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorg 7. — Akureyri. Ársháfíð (Þorrablót) 'halda I<)naðfirrnaivnafálag] Trésmiðafélagog * Aíúrára- félag Akureyrar í Alþýðuhúsinu föstúdaginn 19. þ. m. kl. 7.30 e. h. Aðgöngumiðar verða afhentir félögum í Alþýðuhús- inu kl. 8—10 e. h. þriðjud. og miðvikud. 16. og 17. þ. m. SKEMMTINEFNDIN. fleiri tegundir. VÉLA- OG búsáhaldadeild FRAMHALDSAÐALFUNDUR Samvinnubyggingafélags Eyjafjarðar verður haldinn þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. að Hótel KEA (Rotary- sal). Áríðandi að fulltrúarnir mæti. Tekin verður ákvörðun um skipulagsbreytingu á félaginu. F. h. stjórnarinnar. ÁRNI JÓNSSON. UTSALA Nú er hver síðastur að gera góð kaup á útsölunni. Nýjar vörur á morgun. MARKAÐURINN SÍMI 1261. BARNAVÖGGUR NÝKOMNAR BARNAVÖGGUR margar stærðir og gerðir. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F. Hafnarstrœti 106. — Simi 1491. FERMINGARKÁPUR NÝKOMNAR fallegar, ódýrar. STÚDENTADRAGTIR í öllum stærðum. MARKAÐURINN SÍMI 1261. Freyvangur D'AiÝSLÉrKIJR verðu'r að Freyvangi laúgardaginn 13. þ. m. kl. 10 e. h. H. H. KVARTETTINN LEIKUR Söngvari með hijómsveitinni. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. — Veitingar. U. M. F. ÁRROÐINN. Árshátíð BÍLSTJÓRAFÉLAGS AKUREYRAR 25 ára fagnaður verður að Hótel KEA föstudaginn 19. febrúar og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. — Þorrablóts- matur. — Skemnrtiatriði meðan á borðhaldi stendur. Síðan dansað. — Aðgöngumiðar seldir á B. S. O. mið- vikud. og fimmtud. kl. 8 e. h. Bilastöðvunum verður lokað kl. 6 e. h. Freyjulundur DANSLEIKUR verður laugard. 13. þ. m. kl. 10 e. h. HLJÓMSVEIT LEIKUR. Veitingar á staðnum. UNGMENNAFÉL.AG MÖÐRUVALLASÓKNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.