Dagur - 10.02.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 10.02.1960, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 10. febrúar 1960 NÝKOMIÐ: DAMASK (hvítt og mislitt) DÚNHELT (blátt, drapp og bleikt) FIÐLRHELT (blátt) LAKASTOUD (bleyjað og óbleyjað) LAKALÉREFT (hör og bómull) LÉREFT, hvítt (90,140 og 180 em.) MISLITT LÉREFT (bleikt, kr. 8.50) GÆSADÚNN (góð tegund) HÁLFDÚNN (2 tegundir) Nú er rétti tíminn að kaupa þessar vörur. AUSTFIRÐINGAMÓT 15 ára afmæli Austfirðingafélagsms að Hótel KEA laugardaginn 13. febrúar n. k. kl. 7 e. h. D A G S K R Á : Sanikoman sett: Bjarni Halldórsson, form. félagsins. Ræða: Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri. Söngur: Jóhann Guðmundsson og Sig. Svanbergsson. Almennur söngur undir stjórn Áskels Jónssonar. Dans til kl. 3. ÞORRABLÓTSMATUR Aðgöngumiðasala í anddyri Hótel KEA fimmtudag óg föstudag kl. 8—10 e. h. Verð aðgöngumiða kr. 100.00. MÓTSNEFNDIN. (JTS ALA á 78 snúninga klassiskum hljómplötum. Mikill afsláttur. Sport- og hljóðfæraverzlun Akureyrat ORÐSENDING Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskipta- vinum vorum, að þeir, sem hafa reikningsvið- skipti við oss, þurfa eftirleiðis að hafa greitt úttekt sína fyrir 11. dag næsta mánaðar eftir að úttekt fór fram. Virðingarfyllst OLiUVERZLUN W ÍSLANDSg BARNAFATNAÐUR NÝKOMINN NÁTTFÖT BÓMULLARPEYSUR BÓMULLARFÖT GAMASIUBUXUR VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 ULLARGARN NÝKOMIÐ. 15 litir. Verð kr. 12.20 hespan Heppilegur grófleiki fyrir handprjónavélar. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 Lorelei kex líkar vel KAFFIKEX TEKEX KREMKEX BLANDAÐ KREMKEX KREMSNITTUR í S K E X SÚKKULAÐIKEX KOKOSKEX M A L T K E X HEILHVEITIKEX Allar þessar tegundir ávallt fyrirliggjandi. NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN BREKKUBUAR! HIN NYJA KJÖRBÚÐ VOR í GRÆNUMÝRI 9 vill kappkosta að veita yður 1. flokks þjónustu og hafa jafnan á boðstólum sem allra fjölbreyttastar vörur. ÞÉR KOMIÐ SJÁLF OG VELJIÐ VÖRUNA, r r VER SENDUM YÐUR HANA HEIM EF ÞER OSKIÐ. Munið að vér tökum ætíð á móti símapöntunum beint frá Mat- vörudeildinni og sendum um bæinn tvisvar á dag. Mjólk er seld í flöskum og lausu máli alla virka daga, en á sunnudögum aðeins flöskumjólk. NÝLENUDUVORUDEILD K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.