Dagur - 24.02.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 24.02.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. febrúar 1960 D AGUR SOLVEIG JÓNSDÓTTIR, frá Göngustöðum, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. febrúar. Kveðju- stund verður í Akureyrarkirkju laugardaginn 27. febrúar og hefst kl. 14, en jarðsett verður á Draflastöðum í Fnjóskadal mánudaginn 29. sama mánaðar, kl. 14. Vandamenn. Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUNNARS SIGURJÓNSSONAR, Ulugastöðum, Fnjóskadal. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra einstaklinga og félaga, sem liafa veitt okkur hjálp og sýnt okkur samúð við andlát og jarðarför STEFÁNS AÐALSTEINSSONAR múrarameistara og heiðruðu minningu hans á margvíslegan hátt. — Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, BENEDIKTS STEINGRÍMSSONAR, fyrrverandi skipstjóra og hafnarvarðar. Ester Benediktsdóttir, Arthúr Benediktsson, Yrsa Benediktsdóttir, Hulda Sigurjónsdóttir, Ingólfur Bjargmundsson og barnabörn. ÁRSHÁTÍÐ LÉTTIS Hestamannafélagið LÉTTIR helclur ÁRSHÁTÍÐ í Alþýðuhúsinu lauardaginn 5. marz. Hefst kl. 7.30. — Aðgöngumiðar afhentir á sama stað miðvikud. og fimmtud. 2. og 3. marz kl. 8—10 e. h. SKEMMTINEFNDIN. Sá hlýtur viðskiptin, sem atliygli vekur á þeim. Auglýsingasími Dags er 1166. SPILAK V ÖLÐ Skemmtiklúbbur Léttis hefur SPILAKVÖLD í Alþýðu- húsinu n. k. fimmtudagskvöld 25. þ. m. kl. 8.30. — Af- hent verða fern heildarverðlaun og kvöldverðlaun. — Dans á eftir. — Mætið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytinu Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með, að heimild til endurgreiðslu úr sparimerkjabókum er bundin við gift- ingu eða að menn hafi náð 26 ára aldri. Undanþágur þær sem skattayfirvöldum er heimilt að veita eru yfir- leitt aðeins veittar frá þeim degi að um þær ér beðið, eða frá þeim tíma að aðstaða liéfir skapazt til þess að verða undanþágunnar aðnjótandi. 10. febrúar 1960. F élagsmálaráðuney tið. SPÁDÓMAR! Tek á móti fólki frá kl. 7 til 9 e. h. Ásgrímur Þorsteinsson, Aðalstræti 74. íbúð til leigu Lítil íbúð til leigu í vor, fyrir fullorðið fólk. Uppl. í sima 1163.- Konu vantar, til að sjá um lítið heimili. Komið kl. 8—9 að kveldi. Afgr. vísar á. TIL SÖLU er 40 ha. Júne Munktel vél, í mjög góðu lagi. — Upp- lýsingar gefur Slippstöð- in h.f., sími 1830. HUSATEIKNING ('einbýlishús) og lóðaleyfi við I.angholt er til sölu. — Enn fremur Ford-Junior í góðu ásigkomulagi. Afgr. vísar á. Bifreið til sölu Fimm manna bí 11 til sölu. Uppl. í síma 2141. Volkswagen-bíll til sölu Afgr. vísar á. GLATAÐI forláta DUNHILL-reykjar- pípu á vegarspottanum frá . j.ipafpagilssty. d.að Menuta- 1 skölaiátin. —EínþáhHi skili mér gripnum, gegn liáum fundarlaunum. Steingrímur Sigurðsson. Grádoppótt taska með svörtum, • hælaháum skóm í, var tékin í misgrip- ,um á kvennasnyrtingu á Hótel KEA sl. laugardags- kvöld á þorrablóti S.K'.E. Vinsaml. hringið í síma 2362. TIL SÖLU VEGNÁ BROTTFARAR: Borðstofuborð, ásamt 4 stól- um, fataskápur, dívan, barnarúm o. fl. Munkapverárstræti 22. (Austan). fbúð óskast Llng, reglusöm og barnlaus hjón óska eftir íbúð í vor. Afgr. vísar á. 3 Póstsendum. STRIGASKÓR uppreimaðir. r Otrúlega lágt verð. Nr. 31, 32, 33, 34, 35 kr. 32.00. Nr. 40, 41, 42, 43, 44, 45 kr. 40.00. Nr. 36, 37, 38, 39 kr. 36.00. FRA LANDSSIMANUM Vélritunarstúlka getur fengið starf við símastöðina á Akureyri frá 1. apríl n. k. Umsóknir sendist mér fyrir 10. marz n. k. SÍMASTJÓRINN. c LOROX í 1/1 flöskum. Kr. 14.50 flaskan. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Frá Iðnráði Akureyrar: Aðalfundur nýkjörins Iðnráðs verður haldinn í Rotary- salnum á Hótel KEA, n. k. sunnudag, 28. febrúar, kl. 1.30 e. h. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verður rætt^ um tilnefninou prófnefnda til næstu þriggja ára, * ixg' Ön«Uf hiáf, 'of ýí'ám ýéx'ðá borirí. Fulltrúar þurfa að sýna kjörbréf á fundinum. STJÓRN IÐNRÁÐSINS. BOLLUDAGURINN er næstkomandi mánudag, 29. febrúar. Þá fáið þér beztar bollur í Brauðbúð K.E.A. og úti- búunum, sem verða opin frá kl. 7 f. h. Laugardag og sunnudag fyrir bolludaginn verður brauðbúð vor í Hafnarstræti 95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana. BRAUÐGERÐ AFGREIÐSLUMANN VANTAR fyrir ALÞÝÐUBLAÐIÐ á Akureyri. — Upplýsingar gefa Sigurður Halldórsson, sími 1058, og Þorsteinn Svanlaugsson, sími 1959.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.