Dagur - 24.02.1960, Page 6
6
D AGUR
Miðvikudaginn 24. febrúar 1960
Bómullarvörur
á gamla verðinu.
Sængurveraefni
BLEIKT LÉREFT
kr. 8.56 - 11.56 pr. m.
DAMASK, RÖNDÓTT,
kr. 31.oo - 34.00 pr. m.
SÆNGURVERAEFNI, RÓSÓTT,
kr. 28.56 - 31.66 pr. m.
LAKALÉREFT, breidd 140 cm.,
kr. 22.56 - 27.66 pr. m.
DÚNHELT LÉREFT (Enskt)
fyrsta flokks vara, kr. 52.66
FIÐURHELT, einbreitt,
ORÐSENDING TIL BÆNDA!
Þeir bændur, sem ætla að kaupa dráttar-
vélar eða önnur tæki til landbúnaðarstarfa
á komandi vori, ættu ekki að draga að
senda pantanir sínar.
Afgreiðslutími verksmiðjanna er 3 til 6 mánuðir. Er því mikilvægt að
vita með nægum fyrirvara, hver þörf bænda er fyrir hin ýmsu tæki, til
þess að við getum sem fyrst áætlað gjaldeyrisþörfina og komið umsókn-
um í hendur gjaldeyrisyfirvaldanna sem allra fyrst.
Væntum við þess, að
bændur komi óskum
sínum á framfæri við
kaupfélag sitt eða
beint til okkar.
Snorrabraul 56, sími 19720 (varahlulaverzlun)
Sölvhólsgötu, sími 17080 (skrifstofur) Reykjavik
kr. 21.66, tvíbreitt kr. 38.56
HVÍTT LÉREFT, 90 cm.,
kr. 13.56 -17.66 pr. m.
GLUGGATJALDAEFNI, mikið úrvaÍ,
verð frá kr. 15.66 pr. m.
SKYRTUFLÓNEL, KÖFLÓTT,
kr. 16.66 -18.56 pr. m.
HANDKLÆÐI, FJÖLBREYTT ÚRVAL
ZIRZEFNI
kr. 11.66 -15.56 pr. m.
NOTIÐ SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ
GEYMIÐ ÞAÐ EKKI TIL MORGUNS
SEM ÞÉR GETIÐ GERT í DAG!
Enginn veit, hvar rauði haninn galar næst,
en þá er of seint að tryggja.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ VÁTRYGGINGADEILD K.E.A.
og brunatrygging yðar er í öruggum höndum.
Vátryggingadeild K.E.A.