Dagur - 02.03.1960, Side 3

Dagur - 02.03.1960, Side 3
Miðvikudaginn 2. marz 1980 D A G U R 3 Jarðarför eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR H. JÓNSDÓTTUR, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 23. f. m., fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3. marz n.k. kl. 2 e. li. Egill Tómasson. Góðar vörur, gott verð! PERUR 15, 25, 40, 60, 75, 100; 150; 200 watt. PERUR . 2.5, 3.5, 6, 12, 110, 220 volt. Ljósakrónu-, kerta-, kiilu- og Möl-PERUR TUNGSRAM fæst aðeins hja okkur. OSRAM BÍLAPERUR í úrvali. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN Strandgötu 6. — Sírhi 1253. HANDVERKFÆRI Vestur-þýzk: Stjörnulyklar Fastalyklar Skiftilyklar Rafmagnstengur Síðubítar Rörtengur Rörhaldarar Vatnspumputengur Rörklúbbar Jámborar Öfuguggar Höggpípur Klaufhamrar Jámsagarblöð Þverskerar „BRINKO“ Skíðaútbúnaður! UNGLINGASKÍÐI með og án bindinga. SKÍÐI, 2.10 m., ; .• j p ;j '1 með stálköntum. Verð kr. 510.00. iri starðir. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Bakkasagir Ziklingar Sagarútleggjarar Sagarklemmur Stjörnuskrúfjárn Skrúfjárn Alir Tommustokkar GÍerskérar Axir Skaraxir Smiðjutengur Gatatengur Naglbítár ' Kíttisspaðar Stálbretti . Útsögunarblöð o. fl. Í VERZLUNIN EÝJAFJÖRÐUR H.F. Hann velur sér ferm- ingar- fötin. Fermmgarfötiii koína fram rbíiðina á föstudagimi. SAUMASTOFA GEFJUNÁR - Ráðhústorgi 7. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vangreidds söluskatts og útflutningssjóðsgjalds. Samkvæmt heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem skulda söluskatt eða útflutningssjóðsgjöld fyr- ir síðasta ársfjórðung 1959 eða eldri, stöðvaður eigi síðar en föstudaginn 4. marz n. k. þar til þau hal’a gert skil á hinum vangreiddu gjöldum. Bæjarfógetinn Akureyri. Sýslumaðurinn Eyjafjarðarsýslu. Sigurður M. Helgason — settur — TILKYNNING NR. 3/1960 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á smjörlíki frá og með 27. febrúar 1960. Gegn miðum An miða Heildsöluverð, hvert kg. kr. 9.92 kr. 18.25 Smásöluverð, hvert kg. ...... — 10.80 — 19.50 Reykjavík, 26. febrúar 1960. VERÐ LAGSSTJ ÓRINN. Aukin framleiðsla og minni reksturskostnað- ur með DEUTZ diesel-dráttarvélum. Deutz Diesel-dráttaryélin, 15 ha., er framleidd hjá Klöckner- Humboidt-Deutz í Köln, sem er stærsta dráttarvélaverksmiðja Þýzkalands, auk þess að vera stærsta Dieselmótorverksmiðja heims- ins. Dráttarvélin er að sjálfsögðu með hinum loftkælda Deutz- Diesel-mótor. Loftkælingin er nú almennt talin mesta framför í smíði Diesel-mótora á undanförnum 20 árum, en hún hefur, sem kunnugt er, í för með sér einfaldari byggingu mótorsins, og við- kvæmu vatnskerfi er sleppt. Diesel-mótorinn er auðveldur í gang, og hann er einfaldur í notkun og meðferð, ekki er um að ræða carborator né' rafkveikjubúnað. F.yrir umhlevpingasama veðráttu á íslandi er því vélin sérlega hentug, þar. sem hún er hvorki við- kvæm fyrir bleytu né hættá á sTtemmdum vegna frosta. — Diesel- mótorinn gengur fyrir líríolrú og er mjög sparneytinn, eldsneytis- kostnaðurinn er aðeins tæpur fjórði hluti á við benzínmótor sömu stærðar. Þessi dráttarvél er sérstaklega smíðuð fyrir heyvinnslu, garðrækt;Og létta jarðvmnslu. Vélin hefur 6 gíra áfram og 3 afturá- bak, og nýtist því.afl vélarinnar vel við hin ýmsu störf, auk þess sem dráttaraflið er mikið. Kostir þessarar stærðar af Deutz-dráttar- vélurn koma cf til vill bezt framvið heyvinnslu. Sláttuvélin er stað- sett framaa við afturhjól, greíðán er 4i/2 fet að lengd, þéttfingruð eða gróftingruð eftir vild. Mjög létt og liðug handlyfta er fyrir sláttuvélagreiðu, og auðveldar lnin slátt. Fáarileg er rnjög hand- hæg hey-ýta, sem stjórnað er með vökvalyftu. Ytan er staðsett aftan við dráttarvélina, ðg er þá ekið aftur á bak. Snúa má sætinu við þannig, að jafn auðvelt er að stjórna dráttarvélinni, þegar ekið er aftur á bak. — Einnig má benda á hinar afkastamiklu Heuma múgavéíar, sem eru drif-tengdar dráttarvélinni. Bygging dráttar- vélarinnar- er þannig hagað, að tengja má ýmis verkfæri undir miðja dráttarvél milli hjétla. — Þá framleiðir verksmiðjan enn- fremur 18, 24, 30, 34, 45 og 60 hestafla hjólatraktora, svo og beltis- traktorá 60 og 90 ha. Allar upplýsingar um verð og afgreiðslutíma eru fáan- legar á skrifstofu okkar. Söluumboð: Verzlimiii Eyjaf jörðnr lii.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.