Dagur - 02.04.1960, Síða 3

Dagur - 02.04.1960, Síða 3
Laugardaginn 2. apríl 1960 D A€UR 3 TILKYNNING NR. 8/1960. Innflutningsskrifstoían liefur ákveðið eftirfarandi há- marksværð á smjörlíki frá og með 1. apríl 1960: í heldsölu...................... kr. 12.00 I smásölu, með söluskatti .... — 13.40 Reykjavík, 31. marz 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING NR. 9/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið. eftirfarandi há- marksverð á eftirtöldum vörum sem hér segir: Kaffi bren-nt og malað, frá innlendum kaffibrennslum: í heildsölu ........... kr. 38.85 pr, 'kg. í smásölu, með siiluskatti . — 46.00 pr. kg. Kaffibætir: í heildsölu ........... kr. 18.85 pr. kg. í smásolu, með söluskatti .. — 23.00 pr. kg. ÖRN SNORRASON: ÍSLANDSSÖGUVÍSUR í bók þessari eru á annað hundrað vísna um ártöl, menn og viðburði í íslandssögunni, ætlaðar til aðstoðar við kennslu og n/þn í þeirri grein. Vísurnar eru að mestu sniðnar eftir þeim kennslubókum, sem nú eru kenndar í barnaskólunum og eru svar við mörgu, sem um er spurt í pröfum. Dæmi: Landið skalf og loginn brann. Úr Lakagígnum hraunið rann. Sultu bænclur, sultu lijú sautján áttatíu þrjú. Vísur geta orSið börnum til mikillar aðstoðar við að læra og muna Reykjavík, 31. marz 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. NORÐRI Fermingarskeyti skáfanna verða algreidd í Ferðaskrifstofunni daginn fyrir ferm- inguna k1.:2—8 og á fermingardaginn kl. 10 f. h. til 7 e. h. — Einnig eru skeytin afgreicld í Barnaskóla Akur- eyrar á fermingardaginn kl. 10 f. h. til 7 e. h. SKÁTAFÉLÖGIN Á AKUREYRI. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN .... Strandgötu 6. — Simi 1253. ÞVOTTAVÉLARNAR KOMNAR. Pantanir óskas’t sóttar strax. MIKIÐ ÚRVAL AF ' BORÐLÖMPUM, VEGGLÖMPUM og LJÖSAKRÖNUM kemur fravi nœstu daga. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN Strandgötu 6. — Simi 1253. SKRIFSTOFUSTÚLKA Stúlka getur fengið starf i skrifstofu landssímans á Ak- ureyri 1. maí n. k. Umsóknir sendist mér fyrir 15. apríl n. k. SÍMASTJÓRINN. FRÁ LANDSSÍMANUM Þar seni ákveðið hefur verið að stækka sjálfvirku stöð- ina á Akureyri um 500 númer, á næstu vikum, eru þeir sem hafa pantað síma góðfúslega beðnir að endurnýja pöntun sína fyrir 15. apríl n. k. Nýjum símapöntunum verður veitt móttaka á skrif- stofunni kl. 10—16 daglega. SÍMASTJÓRINN. Skrifið eða hringið eftir nánari upplýsingum. MKTTinrimÁrís Vátryggingadeild K.E.A. er trygging fyrir alla fjölskylduna.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.