Dagur - 02.04.1960, Síða 6

Dagur - 02.04.1960, Síða 6
6 DAGUR Laugardaginn 2. apríl 1960 ELNA-SAUMAVELAR nýjasta gerð, væntanlegar á næstunni. Pantanir óskast endurnýjaðar. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Góður vörubíll til sölu Hann er þriggja tonna Chevrolet 1946. — Uppl. á Þórisstöðum á Svalbarðs- strönd. Barnakerra tii sölu Verð 500.00 krónur. SÍMI 1360. Til leigu tvö lítil herbergi nálægt miðænum, eru til leigu frá 14. maí, fyrir reglusamt fólk. — Upplýsingar gefur ÓLAFUR JÓNSSON, Brekkugötu 4. Trommusett til sölu Uppl. í síma 2036. TIL SÖLU: Rafall 5 kílóvött, 220 volta, 1 fasa riðstraumur. Hjálmar Krisijánsson, Sundi, Höfðahverfi. TIL SÖLU eru strax 90 ær, 2 hrútar af vestfirzka stofninum, 2 góð- ar kýr og girðingarefni, kolaeldavél, skilvinda o. fl. smáverkfæri. — Einnig Clievrolet-vörubíll 3ja tn. Bragi Guðmunclsson, Bakkaseli. ► I SUNNUDAGSMATINN Frá PP™ við Ráðhústorg. DILIÍAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt, hamborgarhryggur, hamborgarlær ÚRVALSGOTT HAKKAÐ SALTKJÖT. Svínakjöt: Steik, kótelettur, karbonaði, hamborgarhr. NAUTAKJÖT: Buff, barið og óbarið, snitzel, gullash; hakkað. - HROSSAKJÖT: Nýtt og saltað. ALIGÆSIR - ALIENDUR - HÆNUR - KJÚKLINGAR ÚRVALS HANGIKJÖT af lömbum, lær og frampartar. . VICON LELY HEYÞEYTIR Þetta er nýjasta vélin frá Vicon Lely verksmiðjunum í Hpl- landL'sení gru brautryðjcnclur í framleiðslu hjólmúgavéla, bæði dragténgdra og' fasitcngdra. Heyþeytirinn hefur verið þráutreyndur hjá helztu tilrauria- stöðvum Evrópu. Hér sem annars staðar er þetta óumdeilan- lega kærkomnasta nýjungin í véltækninni við þurrheysverk- un. Vélin flýtir fyrir þurrkun heysins 20—25%. Heyþeytirinn er ómetanlegur í þurrkasumrum — ómissandi í óþurrkasumr- um. Hann dreifir úr múgum og þeytir heyinu aftur fyrir sig eða til liliðar. Áætlað verð kr. 9.200.00. Ef pantanir eru send- ar strax munum vér géta afgreitt þessar vélar á komandi vori. ARNi CE^TbSON' Vatnsstíg 3. — Sírni 17930. — Reykjavík.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.