Dagur - 27.04.1960, Qupperneq 3
3
AKUREYRINGAR - NÆRSVEITARMENN
Hölum opnað sameiginlega rakarastofu að Hafnar-
stræti 105 (áður rakarastola Valda og Bigga). — l'ljót
og góð afgreiðsla.
SIGVALDI SIGURÐSSON,
INGVI FLOSASON,
HARALDUR ÓLAFSSON.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Gott geymslupláss ásanit lítilli búð til leigu í Brekku-
götu 7.
Jóhanna Sigurðardóltir.
ENDURNÝJUN
á miðum HAB-bílahappdrættisins er hafin.
Dregið 7. maí um TVO Volkswagenbíla.
Endurnýið sem fyrst í Rammagerðinni, Brekkug. 7.
(Uppi að sunnan.)
JÖRÐIN MIÐVÍK II
í Grýtubakkahreppi er til leigu og laus til ábúðar nú
í vor. Upplýsingar gefa Indriði Sigmundsson, Stefni,
og Björgvin Sigmundsson, Norðurgötu 6, Akureyri.
GAMANLEIKURINN ALÍCE FRÆNKA
I verður.sýndur: að Sólgarði í síðasta sinn laugardaginn
i vSO. þ. in'.'-jdrð'e. h. — Dans á eftir.
» « r, m. ««-l Vm i.
. .... Bindmdisfélagið Dalbúinn.
Gamanleikurinn
FÓRNARLAMBIÐ
verður sýndur að Laugar-
borg fimmtudaginn 28.
þ. m. kl. 9 e. h.
fyrir hreppsbúa.
Næsta sýning er á sunnu-
dag, 1. maí, kl. 9 e. h.
Aðgöngumiða má panta á
Ytra-Gili, sími 02.
Ungmennafél. Framtíðin
AÐALFUNDUR
SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldinn föstudaginn 29. apríl kl. 8.30 e. h. í
Gildaskála KEA.
TILHÖGUN:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðallundarstörf.
3. Onnur mál,
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
LAUGARBORG
Dansleikur laugdagskvöld
ið 30. apríl kl. 9.30.
Júnó kvartettinn leikur
Sætaferðir.
U. M. F. Framtíðin
Kvenfélagið Iðunn.
DRÁTTARVÉL
FARMAL
Cub eða A, með sláttuút-
búnaði óskast.
Stefán Bergþórsson,
shni 1230.
E P L I
JÓNATHAN kr. 17.25
MATAREPLI kr. 10.00
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Frá Bemaskóla Ákureyrar
Skráning 7 ára barna (fædd 1953) fer fram í skólan-
um föstudaginn 6. ntaí kl. 1 síðd. Frá skiptingu milli
skólanna er skýrt á öðrum stað í blaðinu. Ef barn get-
ur ekki mætt, þarí að tilkynna það. — Skólasýning
verður sunnudaginn 8. maí kl. 1—6 siðd. — Skólaslit
fara franr þriðjudaginn 10. maí kl. 2 síðd. Foreldrar
velkomnir meðan húsrúm leyíir.
SKÓLASTJÓRI.
Frá Oddeyrarskólanum
Skólanum verður slitið 10. maí kl. 5 síðdegis. Skóla-
\ inna barnanna verður til sýnis sunnudaginn 8. maí
kl. 2—5 síðdegis. Allir velkomnir.
Inntökupróf barna, sem fædd eru 1953, fer fram í
skólanum föstudaginn 6. maí kl. 3 síðdegis. Vorskól-
inn hefst miðvikudaginn 11. maí kl. 9 árdegis.
SKÓLAST J ÓRI.
Geymið þessa auglýsingu.
50 yinningar á mánuði. Tvær íbúðir og tvær
bifreiðir útdregnar mánaðarlega. Aðrir vinn-
ingar: Húsbúnaður fyrir 5—10 þúsund hver.
Endurnýjunarverð kr. 30.oo
Ársmiði kr. 360.oo. Æl f|
Sala á nokkrum miðum, sem
losnað hafa hefst 19. apríl.
1960 - 1961
UMB0Ð A N0RÐURLANDI:
HÚSAVÍK: Jónas Egilsson, Kaupfél. Þingeyinga.
GRENIVÍK: Kristín Loftsdóttir.
SVALBARÐSEA7RI: Skúli Jónasson, Kaupfélaginu.
AKUREYRI: Finnur Daníelsson.
Afgreiðsla: Hafnarstræti 96. Simi 2265.
HJALTEYRI: Helga Helgadóttir.
DALVÍK: Jóhann G. Sigurðsson, bóksali.
HRÍSEY: Pétur Hólm.
ÓLAFSFJÖRÐUR: Randver Sæmundsson.
SIGLUFJÖRÐUR: Gestur Fanndal.
GRÍMSEY: Magnús Símonar8on.
HOFSÓS: Þorsteinn Hjálmarsson.
SAUÐÁRKRÓKUR: Pétur Jónasson.
SKAGASTRÖND: Páll Jónsson, skólastjóri.
BÓLSTAÐAHLÍÐ, Langadal: Guðm. Klemensson.
BLÖNDUÓS: Hjálmar Eyþórsson.
HVAMMSTANGI: Björn Guðmundsson.