Dagur - 27.04.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 27.04.1960, Blaðsíða 7
7 BÓLSTRUÐ HÚS6ÖGN H. F. AUGLÝSIR: Margargerðiraf SÓFASETTUM Ýmiss konar Á K L Æ Ð I Allt á gamla verðinu. BÓLSTRUÐ HÚS6ÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. EINBÝLISHÚS I-Iefi til s()lu einb.ýlishús við Eyrarveg, 4 herbergi og elcihús, bað, þvottahús, geymslur og nýbyggður bílskúr. GUÐMUNDUR SKAFTASON, HDL., Hafnarstræti 101, 3. liæð. — Sími: 1052. Þakka innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls og jarðar- farar SNJÓLAUGAR BALDVINSDÓTTUR frá Bakka í Svarfaðardal. Alveg sérstaklega ber að þakka læknum og starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra uinönnun í löngum veikindum hcnnar. Vegna vandamanna. Guðrún Gunnlaugsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ARNARS INGÓLFSSONAR. Kristjana Sigtryggsdóttir. Ingólfur Guðmundsson. Þökkum innilega öllum, sem áuðsýndu okkur samúð og veittu okkur hjálp við andlát og útför ÞÓRU JÓHANNESDÓTTUR. Einnig viljum við þakka þeim, sem á einn eða annan hátt, veittu aðstoð í hinum langvinnu veikindum hennar. Sérstak- lega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Akureyrar. Guðvin Gunnlaugsson, böm og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra, sem áuðsýndu okkur samúð og kærleika við andlát og jarðarför SIGURLAUGAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Mógili. — Guð blessi ykkur öll. Sigmar Jóhannesson. Helga Sigmarsdóttir. Kjartan Ásgrímsson. Gerður Sigmarsdóttir. Árni Bjarnarson. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu JENNÝAR THORARENSEN. María og Ólafur Thorarensen. Hólmfríður og Gunnar Thorarensen. Stefán Thorarensen. Margrét Þórðardóttir og Tómas Björnsson. NÝJA-BÍÓ ! Sími 1285 1 É Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 I I Miðvikudag kl. 9 e. h.: | } Veika kynið | É Bráðskemmtileg og fjörug É I bandarísk gamanmynd með i I söngvum. ÉAðalhlutverk: JUNE ALLYSON, JOAN COLLINS, ! DOLORES GRAY, ! ANN SHERIDAN, ! ANN MILLER. | Siðasta sinn. i | Finnntudag kl. 9 e. h.: | Sveitastúlkan Rósa Bernd ! : Þýzk stórmynd í litum, I i byggð á hinu magnþrungna i i og djarfa leikriti með sama i | nafni, eftir þýzka Nóbels- i verðlaunaskáldið i i Gerhart Hauptmann. É A ð a 1 h 1 u t v e r k: i ! MARIA SCHELL | og ítalski leikarinn 1 } RAF VALLONE. — Danskir textar. ! Bönnuð börnum yngri en § : 16 ára. I ••IIIIIIIIIIMJIMIIIII.IIIIIIIIIIItlllllMMIIIIIIIlllllllllliail* BORGARBÍÓ Sími 1500 : Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 ! ! Myndir vikunna,. É | Maria Antoinette ! ! Mjög spennandi og áhrifarík, \ É ný, ensk-frönsk stórmynd í i ! litum, er fjallar um ástir og \ I afdrif frönsku drottningar- É ! innar Maríu Antoinette. — Danskur texti. — fAðalhlutverk: ! MICHÉLE MORGAN, ! RICHARD TODD. ! Bönnuð yngri en 12 ára. ! I Strandkapteinninn | É (Don’t give up the Ships.) = | Ný, amerísk gamanmynd,! ! með hinum óviðjafnanlega é JERRY LEIVIS, ! sem lendir í alls konar mann- ! É raunum á sjó og landi. É □ Rún 59604307 — Lokaf.: H. & V.: I. O. O. F. — 1414298V2 — I. O. O. F. Rb. 2 — 1094278*4 — II, III Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árdegis. — Séra Birgir Snæbjörnsson messar. Frá Bamaskóla Akureyrar. — Gjafir í Minningarsjóð Unu Hjaltadóttur: Fr: S. B. kr. 2000.00. — Frá Unu Sörensdótt- ur kr. 1200.00. — Kærar þakkir. H. J. M. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma 1. maí kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Skemmtifundur verður í Lóni laugardaginn 30. apríl, fyr- ir telpurnar kl. 5 síðdegis og konurnar kl. 9. — Konur! Gjörið svo vel að taka með ykkur kaffi. — Stjórnin. Auglýsingar eru góð þjónusta við viðskiptamenn og þær horga sig. Sími Dags er 1166. Endurnýjun á miðum HAB- bílahappdrættisins er hafin. — Dregið 7. maí um tvo Volks- wagenbíla. Endurnýið sem fyrst í Rammagerðinni, Brekkugötu 7 (uppi að sunnan). I. O. G. T. — Brynjufundur verður í Landsbankasalnum fimmtudaginn 28. apríl kl. 8.30 e. h. Inntaka nýliða. Skýrslur og innsetning embættismanna. Kosningar fulltrúa á Þingstúku- fund, Umdæmisstúkuþing og Stórstúkuþing. Mælt með um- boðsmönnum o. fl. — Skemmti- þáttur. •••IIIIMIM•II•II•MM.M•I••••IMIIIIIMIMMIMIMIM•IIIIIIMII• I FRÁ BARNA-1 | SKÓLUNUM 1 Vegna þrengsla í Oddeyrar- skólanum þurfa 7 ára börn, sem koma í skóla í vor úr eftirfar- andi götum á Oddeyri, að fara í Barnaskóla Akureyrar: Hóla- braut, Laxagötu, Geislagötu, Glerárgötu að Eiðsvallagötu, Fróðasundi, Lundargötu og Norðurgötu að Eiðsvallagötu. Börn úr öðrum götum Oddeyr- ar fara í Oddeyrarskólann. Inntökupróf 7 ára barna er 6. maí kl. 1 i Barnaskóla Akureyr- ar og kl. 3 í Oddeyrarskólanum. Happdrætti Kvenfél. Hljfar. Dregið var á sumardaginn 1. Þessi númer hlutu vinning: Nr. 410: Hekluúlpa. — Nr. 500: Dömupeysa. — Nr. 486: Kaffi- dúkur. — Nr. 421: Handofið púðaborð. — Nr. 43: Kristals- vasi. — Nr. 148: Ávaxtasett. — Vinninganna ber að vitja til Helgu Ingimarsdóttur, Kaup- vangsstr. 23. (Smjörlíkisgerð). - Virkjun Jökulsár Framhald af 5. síðu. lokið. Eg hygg, að um það hafi verið ákveðin ein umræða, og eg legg til, ef umræðum verður frestað, sem eðlilegt má telja, að þá verði málinu vísað til háttvirtrar fjárveitinganefndar. Eg vona, að skyggnigáfa skálds- ins komi til hennar, þegar hún fær það til meðferðar. ORGEL ÓSKAST til láns í sumar. Uppl. í síma 1401. STÚLKUR VANTAR í eldhús Heimavistar Menntaskólans í maí. Uppl. hjá ráðskonunni í símum 2386 eða 1132. BIFREIÐASTJÓRI xneð meira prófi, getur fengið atvinnu við akstur mjólkurflutningabifieið- ar í Saurbæjaihreppi, næsta fardagaár. Umsókn- ir um starfið, ásamt la.una- kiöfu sendist til Hjalta Finnssonar, Ártúni, fyrir 10. maí n. k. Mjólkurflutninganefnd Saurbæjarhrepps GARÐLÖND til leigu og útsæðiskartöfl ur til sölu. Ingólfur Lárusson, Sjöfn. ST ARFSSTÚ LKUR óskast í eldhús Fjórðungs sjúkrahússins. Uppl. hjá ráðskonunni, sími 1294 ATVINNA! Fullorðin, lipur kona get- ur fengið fasta atvinnu við léttan iðnað í Inn- bænum. — Upplýsingar í Hafnarstræti 19. TVEIR NEMAR í bifvélavirkjun geta konx izt að frá næstu mánaða- mótum. Einnig getum við bætt við vönum viðgerð- armönnum. B.S.A. verkstæði h.f. V innuf atnaður: Kaliforníusett (buxur og stakkur) Vinnubuxur (bláar og gráar) Vinnustakkar (bláir, brúnir, gráir) Vinnuskyrtur — verð frá kr. 96.00 Vinnusloppar (góð tegund) Sjópeysur (bláar, frá kr. 247.50) Vinnuhúfur (margar teg., verð frá kr. 20.00) Belti og axlabönd V innuvettlingar Ath. Þetta er allt til á gamla verðinu + 3%.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.