Dagur - 02.07.1960, Side 7

Dagur - 02.07.1960, Side 7
7 - Sigurður Kristinsson áttræður Framhald aj 2. siðu. urði hinnr hjartanlegustu ham- ingjuóskir ásamt kærum kveðjum og jtökk iyrir ágæt störl og vina- hót. 'Það mætti skrifa langt mál um Sigurð Kristinsson, en hér skal j)ó látið staðar nttmið að mestu. Afeðan ég hef verið að tylla jiessum orðum á hlaðið, hafa allt- af leitað á huga minn foreldrar Sigurðar, þau hjónin í Öxnafells- koti, Kristinn og Hólmfríður. Ég jiekkli ekki þessi heiðurshjón. Sá þau aldrei svo ég viti og veit næsta lítið um jtau. En eitt veit ég jxi með vissu, að Jtau hljóta að hafa verið og vera af sontim sæl. Þar er hver sonurinn öðrum ágæt- ari. Skyldu nokkur hjón á jtessu blessaða landi Jslandi hafa lagt íslenzkum samvinnumiinnum til jafn marga vaska og mihilhæfa starfsmenn sem jxiu? Ég ela jiað. Þeirra ltjóna verður áreiðatilega getið að verðugu, er íslenzk sam- vinnusaga verður skráð. Að lokiun vil ég færa Sigurði Kristinssyni og frú hans míriár innilegustu jjakkir fyrir persónu- legá viðkynningu og árna þeim og sifjaliði þeirra (illu gleðilegrar og hjartrár framtíðar. Þór. Kr. Eldjárn. - Nýtt bátur f rá Slripa- smíðastöð KEA Framhald af 1. siðu. Jónsson, og enn hefur Halldór samið við stöðina um byggingu þriðja bátsins, og verður hann stærstur, og verður smíði á honum hafin innan fárra daga. Heill fylgi hverjum bát og hverju-nýju skipi, sem leggur á miðin til að sækja björg í þjóð- arbúið. „Lilly verður léttari“ Svo heitir enskur, léttur gam- anleikur, sem nokkrir þekktir leikarar Þjóðleikhússins ætla að sýna víða norðanlands í sumar, á meðan sumarleyfi standa yfir við þá stofnun. — Leikararnir eru þessir: Bryndís Pétursdóttir, Herdís Þorvalds- dóttir, Bessi Bjarnason, en leik- stjóri er Klemens Jónsson og Einar Pálsson gerði þýðinguna. í sumar fara margir leik- flokkar um landið, og er það að verða nokkuð föst venja á síð- ustu árum. Flestir fagna leik- flokkum Þjóðleikhússins og Leikfélags Reykjavíkur, þeir sem á annað borð unna leiklist eða hafa hæfileika til að njóta hennar. Trúlegt má telja, að leikurinn „Lilly verður léttari“ muni þó einnig gera nönnum glatt í geði. - Barnaskólarnir á Norðurlandi Framhald af 2. siðu. íbúðarhús fyrir skólastjóra, ásarnt heimavistarhex-bergjum fyrir stúlkur og pilta. Heima- vistin gamla dygði þá sem ráðs- konuherbergi og heimavist fyr- ir þau börn, sem ekki byggju í skólastjórahúsinu. Fólki fer nú heldur fjölgandi í Axai'fii'ðinum. Skólaseti'ið er vel í sveit sett og umhverfi fag- urt. Um Raufarhöfn hef eg rætt fyrr í þessari skýrslu og endui- tek jrað ekki hér. Skýrsla þessi er nú nokkuð lengiú en upphaflega var ætlað og læt eg henni hér með lokið. Reykjavík í apríl 1960. HÁB-HAB-HAB! Munið að endurnýja miðana ykkar í Happdrætti Al- þýðublaðsins fyrir 7. júlí. Þá verður næsti dráttur. — Enn eru 4 Volkswagen-bílar eftir af 6! Endumýið sem fyrst í RAMMAGERÐINNI, Brekkugötu 7. • $ Inuilegl pakklíi'ti sendi ég öllum nœr ogjjœr, þeim sem y ,í glöddu mig ú 75 ára afnueli mínu 2-í.júni, með heim- f. sóknum, gjöfum og skeylum. x Lifið heil. 1 JÓHANN JÓNSSON, | í skósmiður. f | ' f EIMREIÐIN Fyrsta hefti þessa árs, sem jafnframt er 66. árgangur þessa kunna rits, er komið út. Af efni þess má nefna: Tvö kvæði eftir Kristján Sig. Krist- jánsson, Valtýr Guðmundsson aldarminning eftir Þórodd Guð- mundsson, þi-jú ljóð eftir Gest Guðfinnsson, Á vegum Stein- gríms eftir Hagalín, Sonur fix-m- ans eftir Ragnar Jóhannesson, Þúsund ára afmæli Snæbjarn- ar galta eftir Sigui'jón Jónsson, Vestur-íslenzk ljóð eftir Þ. G. Barnasjúkdómar tækninnar eftir Helga Sæmundsson og mai'gt fleira. SYNDIÐ 200 metrana Mikill rottugangur í bænum Rottugangurinn er alveg of- boðslegur, segja menn, maður er að mæta þeim í miðbænum um hábjartan daginn. Og víst mun of mikið af rottum og di'egur enginn það í efa, enda eru j>eim búin hin beztu lífsskil- yi'ði af hálfu bæjarbúa. Satt er það líka, að fólk getur átt von á að mæta rottum í miðbænum. Undanfarið hefur vei'ið farin eyðingarherfei'ð á hendur þess- um ófagnaði meðfi-am sjónum hér í bæ, séi'staklega við gömlu höfnina og þaðan út og suðui'. Þegar rottui'nar hafa etið eitur, í-angla um og forða sér ekki undan fólki. Þess vegna ber meira á þeim nú um tíma, en vonandi ber eitrunin góðan árangur. En baráttan við rott- urnar er þrotlaus. BARNAKERRA með skýli til söiu. A. v. á. BARNAVAGN til. sölu. — Til sýnis í Munkaþverárstræti 24 niðri. MÚGAVÉL, sem ný, til sölu. — Uppl. gefur Stelán Arnason, Þórustöðum, eða í síma 1256, Akureyri. Agætur HEIMILISHESTUR, vanur allri brúkun, til sölu. Guðmundur Arnason, Arnarnesi. TILSÖLU lítil snúningsvél, auðdræg einum hesti. Ari Jónsson, Sólbergi, Svalbarðsströnd. Mafthíasarfélagið á Ákureyri Undarleg afstaða sumra norðlenzkra þingmanna Danii' varðveita safn H. C. Andersens í fæðingai'bæ hans eins og helgan dóm, Noi'ðmenn varðveita Björnsons-húsið, Finn ar varðveita heimili Runebei'gs o. s. frv. Tugþúsundir innlendra og ei'lendra gesta heimsækja árlega hvern þann stað, sem var stai'fsvettvangur snillinganna, sækja þangað andlega orku og öðlast nýjan skilning á vex'kum þeirra og viðhorfum. íslendingar eiga Matthías, Akureyringar ólu lengi með sér þá von, að skáldsins væri minnzt sérstaklega hér í bæ og á þann hátt, að hin andlega uppspretta vits og snilli, sem hann var þjóð sinni, yi'ði sem flestum til heilsubótar. Fyrir áhrif Jónasar Jónsson- ar frá Hriflu af nokkrum blaða- gi'einum og fyrir forgöngu Marteins Sigux'ðssonar hér á staðnum, var svo Matthíasai'fé- lagið stofnað í maí 1958 og voru 40 manns á stofnfundi. Nú eru félagsmenn 180. Hin dulda von bæjax'búa um að heiðra þjóð- • MMMMMMMMHHMMMIMIMMHHMMMMIIsMMMMMMIlM* “ ‘ ~ | NÝTT RItI Það þykir e. t. v. ekki tíðind- um sæta, þó að nýtt rit sjáist á bókamai'kaðinum. En hér er bent á í'it, sem mun vekja nokkra athygli: Tíðindi presta- félags hins forna Hólastiftis. Þetta er afmælisrit, sem kem- ur út í tilefni 60 ára afmælis elzta prestafélagsins í landinu, en það er félag presta í hinu forna biskupsdæmi norðan- lands. Efni þessara Tíðinda er eðli- lega bundið við sögu, starf og stjórn samtakanna. Þar birtast ávörp, ræður, minningargrein- ar, ljóð og lög. Þarna eru er- indi sögulegs og guðfræðilegs eðlis. Ritið er pi'ýtt fjölda mynda úr nútíð og foi'tíð. Bókin er kæi'komin þeim, sem unna kirkju og ki'istin- dómi. Þess vegna veit eg- að sá hópur manna muni vilja eign- ast ritið og fræðast um það, sem þar er skráð. Þótt ritið sé nýtt, má einnig segja, að það sé gam- alt, því að fyi-sta heftið kom út fyi'ir rúmum sex tugum ára, og bar þá sama heiti. Um fi’amhald Tíðinda er óvíst. En verði þessu hefti vel tekið, sem vonir standa til, munu fleiri koma. — Æskilegt væri að pi-estar noi'ðanlands hefðu tímarit, sem þetta til þess að vekja almenning og fræða hann um þau málefni, sem kirkjuna vai'ða á hverjum tíma. Upplag Tíðinda er mjög tak- mai'kað. — Prentun annaðist Prentvei'k Odds Björnssonar h.f. og er frágangur allur vandaður. Ritnefndina skipa: Séra Sigurð- ur Stefánsson, vígslubiskup, sr. Benjamín Kristjánsson og sr. Kristján Róbertsson. Þökk sé þeim og öðrum, sem hafa stutt og starfað að útkomu ritsins. — Blessun Guðs fylgi því til les- enda. Pétur Sigurgeirsson. skáldið á Sigurhæðum og rækja við það nokkrar skyldur, er nú að rætast. Matthíasarfélagið festi þegar kaup á neðri hæð hússins Sig- urhæðum, þar sem Matthías bjó mörg síðustu ár ævi sinnar og hóf söfnun muna skáldsins hjá ættingjum hans og öðrum. Söfn- unin stendur enn og hefur gengið vonum framar. Verið er að breyta hæðinni, svo að þar verði sama herbergjaskipun og fyrrum. Og unnið er að kaup- um á efri hæð hússins og lítur út fyrir að þau takist. Gamla skrifborðið og skrif- borðsstóllinn, skattholið, púltið, allt munir skáldsins, sem eiga sér merka sögu áður en þeir komu í eigu Matthíasar, eru safninu tryggðir. Bækur, bréf myndir o. fl. minjagripir verða einnig á safninu á Sigurhæðum. Ættu þeir, sem eiga eða vita um muni úr búi skáldsins, að gera aðvart. Fyrir forgöngu Guðmundar Guðlaugssonar lagði bæjarsjóð- ur til nokkurt fjármagn síðustu árin, eða samtals um 100 þús. kr. Rikið hefur styrkt félagið með 65 þús. krónum samtals. Góðar gjafir hafa borizt víðs vegar að. Matthíasarsafnið er sérstakt metnaðarmál Akui'eyringa vegna þess hve skáldið bjó hér lengi og naut ástsældar og mik- illar virðingar í hugum fólks. Og eftir að Matthíasarfélagið var stifnað, virtust allir á einu máli um það, að bær og ríki legðu eitthvað af mörkum. En vegir manna á Alþingi eru stundum einkennilegir og þar hefur mörgum orðið hnotgjarnt Fjárveitinganefnd Alþingis hafði ætlað Matthíasarsafninu á Akureyri 40 þús. krónur. Það var of smá upphæð. Framsókn- arþingmennirnir í Norðurlands- kjördæmi eystra, Karl Krist- jánsson, Gísli Guðmundsson, Garðar Halldórsson og sósíalist- inn Björn Jónsson fluttu tillögu til hækkunar á þessum lið, að styrkurinn væri 100 þús. í stað 40 og til vara tillögu um 75 þús. kr. tillag. Báðar tillögurnar voru felldar af stjórnarliðinu og það sem meira var: þingmenn- irnir Jónas Rafnar, Magnús Jónsson, Bjartmar Guðmunds- son og Friðjón Skarphéðinsson hjálpuðu ailr til þess með at- kvæði sínu, að fella þær.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.