Dagur - 17.08.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 17.08.1960, Blaðsíða 3
3 ÚTSALA - ÚTSALA Utsala á kápum, drögtum, höttum, poplin- og apaskimisjökkum. VERZLUNIN SNÓT REGNÚLPUR HLÍFÐARFÖT GRANA H.F. Sími 2393. RÚSÍNUR kr. 22.00 pr. kg. r r NYLENDUVORUDEILD 0G UTIBUIN NÝKOMINN: Assis appeisínu safi í 1/1 og 1/2 flöskum. r r NYLENDUVORUDEILD 0G UTIBUIN Grape-fruit safi og Sítrónu safi kr. 23.20 pr. 1/1 fl. r r NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN IIEIMSENDINGAR Við viljum \'ekja athygli viðskiptamanna okkar, og væntanlegra viðskiptamanna á, að við sendum.daglega bíl með pantaðar vörur til þeirra er þess óska, ÁN ENDURGJALDS. — Bíllinn fer um kl. 11 fyrir há- degi og um kl. 4.30 eftir hádegi, og þurfa því pant- anir að berast fyrir þessa tíma. Þá viljum við benda á, að sent er með vörur í Glerár- hverfi annan hvonl dag: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, allt án endurgjalds. Vinsamlegast. O VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. SPADOMAR Viðtaistími frá kl. 8—10 eftir hádesri. Ásgrímur Þorsteinsson, Aðalstræti 74. BÍLL TIL SOLIJ Ford Junior, árgerð 1946. Uppl. í síma 2077. BÍLASKIPTI Vil skipta á Vauxhall ’5S 6 manna (keyrður 21 þús. km.), og Opel Caravan 1955 eða sambærilegum bíl. Karl Jónasson, símar 1870 o<x 1024. TIL SÖLU Fjögurra manna bíll með góðum greiðsluskilfnál- um. Skipti á jeppa Inigs- anieg. — Uppl. gefur Baldur Halldórsson, Norðurgötu 4. BIFREIÐ Standard-bifreið, 5 maniia nýupptekin til sölu nú þegar. — Selst ódýrt. — Upplýsingar í Sólvöllum 17, Ak. FORDSON SENDI- FERÐABIFREIÐ TIL SÖLU Uppl. í síma 2174. TIL SÖLU Chevrolet vörubifreið, model ’54, ekin 34 þús. km. AHúr sem riýr. Tilboð óskast. Hreiðar Aðalsteinsson, Öxnhóli, Hörg. wm HERBERGI TIL LEIGU í Fróðasundi 4. ÍBÚÐ Vantar tveggja eða þriggja líerbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 1876. ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst (tvö samliggj- andi herbergi og aðgang- ur að eídhúsi). Úppl. í síma 1301. TVÖ HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu gegn húshjálp. Afgr. vísar á. ÍBÚÐ TIL LEIGU Reglusöm, miðaldrá kona eða. reglusöm hjón, geta fengið leigða íbúð í Brekkugötu 7. Jóhanna Sigurðardóttir. SILFURGARNIÐ KOMIÐ 16 lithverfingar, 3—9 litir í hverri Strammaiiálar, saumnálar, stoppnálar Póstsendum. — Sími 1364. Haiinyrðaverzluii Ragnh. 0. B jöresson Félagsfundur IÐJA, félag verksmiðjufólks á Akureyri, heldui félags- fund fimmtudáginri 18. ágúst 1960 í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. D A G S K R Á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Rætt um kröfur til breytinga á kaup- gjaldssamningum félagsins, og tekin ákvörðun um heimild til vinnustöðv- unar. Félagsmenn eru sérstaklega hvattir til að mæta á þessum þýðingármikla íundi. STJÓRN IÐJU. ATYINNA! Frá 1. september vantar stúlku á Hótel KEA (ekki yngri en 18 ára). — Ensku- og dönskukunnátta nauð- synleg og einnig vélrituriaræfing. Upplýsingar lijá hótelstjóranum. FRÁ LANDSSÍMANEM Stúlka getur fengið starf við Landssímastöðina á Ak- u-reyii feí 1. seþtember n. k. — Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér íyr- ir 27. ág'úst. SÍMASTj ÖRINN. Náttkjólar Undirkjólar Nærf öt Br jóstaliöld Soklcar saunllausir og raeð saum. VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.