Dagur - 24.08.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 24.08.1960, Blaðsíða 3
3 MJALLHVÍT TILKYNNÍR Nýtt þvottahús er tekið til starfa að HÓLABRAUT 18. - Reynið viðskiptin. MJALLHVÍT - SÍMI 2580 Niðursoðnir ávexfir: APRÍCOSUR - ANANAS PLÓMUR - JARÐARBER NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚIIBÚIN VALBORÐ 4x9 fet, finnsk, kosta að- eins kr. 80.60 stk. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. MJÓLKURBUNKAR 30 lítra stáldunkarnir væntanlegir með næsta skipi frá Eimskip. Tekið á móti pöntunum. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. ÚTSALA í dag hefst útsala á alls konar KÁPUM, verð frá kr. 300.00. Enn fremur eru DRAGTIR af mörgum gerðum, JAKKAR, PILS, PEYSUR o. fl. Koiiiið og gerið góð kaup. VERZLUN B. LAXDAL LINOLEUM Þeir, sem eiga pantaðan hjá okkur línoleum-gólf- dúk eru vinsamlega beðn- ir að endurnýja pantanir sínar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Buxur - Stakkar Skyrtur - Vinnufatnaður Húíur - Nærföt Fjölhreytt úrval. HERRADEILD Frá Hafnarbúðinni: STRÁSYKUR (KUBA) kr. 288.00 sekkurinn. IIVEITI ~ (GOLD MEDAL) kr. 275.00 sekkurinn. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 1094 RÁÐSKONA OG AÐSTOÐARSTÚLKA ('iskast að Heimavistarskólanum á Húsabakka í Svarf- NYLON-BOMSUR! aðardal. — Upplýsingar veitir Gunnar Markússon Eftirsótt vara! skólastjöri á Húsabakka og séra Stefán Snævarr, for- FYRIR DÖMUR maður skólanefndar. — Símj um Dalvík. stærðir 35—40, kr. 154.00 r • I YRIR HERRA stærðir 40—44, kr. 169.00 SIFFURGARNIÐ KOMIÐ o DRENGJASKÓR! 16 lithverfingar, 3—9 litir í hverri. Svart geríi-rúskinn, Strammanálar, saumnálar, stoppnálar stærðir 35—39, kr. 187.00 Póstsendum. — Sími 1364. v.s a*. , Haniiyrðaverzlun Ragnli. 0. Björnsson Berjaferð IÐJA, félag verksmiðjuíólks á Akureyri, fer berjaferð n. k. sunnudag að Yzta-Hvammi í Aðaldal. Lagt verð- ur af stað kl. 8 f. h. frá B.S.A. Fargjald kr. 70.00 fyrir manninn. — Þá fer hópur Iðjufélaga í SKEMMTI- FERÐ uin Mývatnssveit, Náinaskarð o. fl. staði, síðan verður ekið að Laxárfossum og farið í berjaland. Far- gjald 140.00 kr. fyrir manninn. Hádegisverður og síð- degiskaffi innifalið í verðinu. Lagt af stað kl. 8 f. h. frá B. S. A. — Félagar Íjölmennið. STJÓRNIN. ATVINNA! Oss vantar 2—3 stxilkur til skrifstofustarfa og síma- gæzlu nú þegar eða í haust. — Einnig vantar oss 3—4 unga menn og nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa í kjörbúðum vorum. KAUPFÉLA6 EYFIRÐINGA UllareigesidiiT Bændur, senr eiga eftir að koma með ullarframleiðslu sína til innleggs, eru beðnir að gera það fyrir ágústlok. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TILKYNNING Það starfsfólk, sem undanfarin haust hefur unnið á sláturhúsi voru á Oddeyri og hugsar sér að vinna þar í sláturtíðinni í haust, er vinsamlega beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann hið allra fyrsta. Gerum ráð fyrir að þurfa nýtt fólk til viðbótar í haust. Sláturhús K.E.A. - Sími 1108. Löve-handriðin vinsælu i Henta jafnt á tröppur, svalir og girðingar. FÍAT 1100 - ÁRGERÐ 1960 Keyrður 9000 km. er til sölu. Tilboð sendist blaðinu merkt Fíat.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.