Dagur - 21.09.1960, Síða 2

Dagur - 21.09.1960, Síða 2
2 Fyrir tuttugu og fimm árum HÁKON GUÐMUNDSSON • iiiiiniii.imfmiinimumiiiúmuiimuiumtiimiumiii ■> ViSarlðufin í katli Bergþórs í Bláfelli Erindi flutt i Vaglaskógi 3. júlí 1960 á sam- komu Skógræktarfélags Eyfirðinga Viff þekkjum 611 söguna um Bergþór í Bláfelli, sem vildi hvíla andaður þar sem heyrðist klukknahljóð og árniður, og samdi þess vegna um það við hóndann i Haukadal í Biskups- tungurn, að flytja sig látinn þangað til legstaðar. Fyrir þetta ómak átti Haukadalslróndinn að fá að launum ]rað sem væri í katli einum miklum við rekkju Bergþórs í helli hans. En þegar að því kom, að bóndinn sækti lík Bergþórs og hann fann ekki ann- að í katlinum en viðarlaul', þótti hnnum Bergþór liafa gabbað sig og hirti ekki laufin. En einn af fyjgdarinönnum lians reyndist for- sjálli og nýtnari. Hann hirti nokk- uð af viðarlaufunum og fyllti vettlinga sína, og þegar liann hugaði að þeim á leiðinni heim, kom í ljós, að vettlingar lians voru fullir af gulli. En er Ilauka- dalsbóndinn sneri aftur til þess að saekja ketilinn, fann hann ekki einu sinni hellinn aftur. Tæki- færið var gengið um garð og gullið glatað. Svo sem margt annað í þjóð- spgum vorum er saga þessi tákn- rjen. Hún sýnir, lrvernig fer, þeg- ar lagt er skakkt mat á verðmæti lífsins og eigi virtir þeir nnigu- lejkar, sem lífið laetur oss í té. örlög .xn lla á hending Iveggja handa. Harl slj't nomir. vef og jnn’Öi btanda. Vefsl i höjggi hverju irviltafli. Og líklega er það engin til- viljun, að í sögunni um ketilinn hans Bergþórs tákna visnuðu og þurrti laufin hið Jeynda gull — verðmætin, senr Haukadalsbónd- inn liirti ekki um og kunni ekki að meta. Jíristallast ekki einmitt hér í þjiVðsögutini falið samvizku- bit þjóðarsájarinnar út af þv/, Jivernig gætt hafði verið þess punds, sem forsjónin lagði í hend.ur þeim, er hér námu land í upphafi — héruð viði vaxin milli fjalls og fjöru. Hafði ekki sá auð- ur hjaðnað og visnað í vörzlum þjóðarinnar, eins og grasið á Iiaustnóttum, og hvar var þetta greinilegra en í uppli'mdum Haukadals, þar sem eyðingin hcrjaði svo á landið, að blómleg- ur birkiskógurinn stóð að lokum á stórum svæðum ber og blásinn, sem vindsorlið krossmark á leið vegfarandans — þar sem Jiann þá ekki var með öllu eyddur 'og'Jíf- gjafi gróðursins, jarðvegurinn, horfinn, fokinn út í veður og vi.nd. En sagan segir frá því, að fylgd- armaðurinn, liinn atliuguli elju- maður, sem hafði opin augti fyrir rnöguleikunum, mat ekki adeins hinn fl.jóttekna gróða, og liirti Jauf'in, liafi hjotið gull að launum. Qg sem betur fer hefur hann aljtaf lifað í Jandinu og tekið ]iátt í för hverrar kynslóðar — ýin- ist sem Iiinn góði vörzlumaður hverra þeirra verðmæta, sem liann fór höndum um, eða sem leiðsiigu maður, er kunni skil á hismi og kjarna, varðveitti eld þjóðarinn- ar, lyl'ti Ijósi nýrra hugsjóna og frainfara og lýsti samferða.mönn- um sínum. Og er ég nú stcnd hér á jressum fagra.stað, til þess að l'lytja Skóg- ræktarfélagi Eyfirðingá þakkir og árnaðaróskir eftir þrjátíu ára far- sælt starf í þágu gróðurs og land- verndar, minnist ég cins af þcss- uip vormönnum Islands, sem fædd ist og ‘deit barnsskóm sínum hér spölkorn út í dalnum, Sigurðar búnaðarmálastjóra Sigurðssonar. Helði haiin verið í för með Haukadafsbóndanum forðum, er ekki vafi á því, að hortum hefði kviknað grunur í brjósti um gull- ið — vcrðmætin að baki hinum visnuðu laufum kctilsins, cnda rcisti hann ungur öðrum framar merki þeirrar skoðunar, að það land, sem enn bar svo vænar skógarspildur sem Vaglaskóg og aðra birkiteiga í Fnjóskadal, gæti alið fj/ilbreyttari trjátegundir cn bjarkirnar, sem bairðust í sunnan- t indinum, er hann f'cykti visnuð- um blöSunúm um liaustfagran dalinn. Bak við þau lauf sá Sig- urður hylla undir nytjaskóga íramtíðarinnar. Og tilraunir þær, Hálion Guðtnundsson. sem gerðar voru hér norðanlands um aldamótin fyrir ftirgöngu hans, báru þann árangur, að þær iirðu einjnitt um langt skeið þau vonarljós, sem ásarnt iiðru héldu vakandi trúnni á framtíð skóg- ræktar hér á landi, meðan hún var í bylgjudal þeim, sem hún lenti í á þriðja tug aldarinnar, um cða eftir 1920. Sú reynsla, sem síðan hefur fengizt varðandi trjáviixt og mögu leika til skógræktar á íslandi, leiðir luiganu aftur til Irins skyggna sögumanns þjéiðsiigunnar, sem skynjaði gullið, falið undir láufunum hans Bergþérrs í Blá- fclli. J>ví nú er gróðursettur í skjóli birkiblaðanna og undir væng.víðisins sá unggróður, barr- trén, sem færa á þjóðinni fram- tíðaraúð og verðá grundviilhir nýs atvinnuvegar, er stundir liða fram. Júr þrátt fyrir sýnilegan vitnis- burð um möguleika skéigræktar- innar lrér á landi, eru þcir \>á enn allt of margir, sem efast og spyrja, hvort ]>að sé nokkuð annað en bjartsýnisdraumar, að vaxið geti máttarviðir úr íslenzkri mold. Verða ské<gar hér á landi, bæ.ta þcir við, npkkurn tíma annað og meira en blessað birkið, sem við sjáum hér — til prýði, yndis og skjóls að vísu, en að pðru leyti til takmarkaðra nota? En hér má gefa greið svijr. Við gxtum jafn- vel réttlætt ské>græktaráré>ðurinn, þótt við yrðum að viðurkenna, að potin væru ekki meiri, því ské>g- arnir myndu eigi að síður verða hin mesta hmdbé>t og skjólið eitt, scm trén gefa, verða til þess, að margfalda og tryggja alrakstur annarrar ræktunar. En við þurfum alls ekki að hiirfa ti! þcirrar riiksemdar, því að hér á Iandi eru nokkur tré, sem borið gætu hvaða símalínu sern væri og lerkitré íslenzk má nú fletta í breiða borðviðu lil margvíslegra nota. Og geti slík tré vaxið hér fá sainan, hvað er þá því til fyrirstöðu að þau myndi myndi inilljónaskéig. Annað.dæmi um Iragnýta skógrækt er það, að á sl. vetri voru hiiggvin í I>jórsár- dal jólatré, hæfilegrar stærðar til jjeirra nota, sem þar Jiiiíðu náð eðlilegri hæð iimhirðula.us á té>lf árum. Þannig standa nú víða um landið skógarteigar, sem rcnna stoðum undir þá skoðun, að við getum, er stundir líða fram, sjálfir ræktað verulegan hluta þess timb- urs, sem þjé>ðin þarf til sinna nota, en árlegur innflutningur viðar nú nemur eigi minna en 80-90 millj. kr. l>að er því ekki neitt smáræðis fjármagn, sem þannig má flytja til áviixtunar í íslenzkri mold. Og samtímis því, sem náttúran malar þannig hið græna gull í sjóði komandi kynskiða, nýtur þjé>ðin þegar í stað gé>ðs af þess- ari fjárfestingu, ]>ví skéigræktinni fylgir alla tíð og alls staðar mikil vinna, eigi aðcins við gré>ðursetn- ingu, heldur og við grisjun og aðra hirðingu ungskógarins. En óþolinmóðri ]>jé>ð þykir vöxturinn of seinn, og henni finnst vera svo langur tími frá sáningu til uppskeru, og er stund- um eins og m/innum fallist hend- ur af þeim siikum, já allt of mörg- um. Þetta hugarlar samfara öðru sinnuleysi fj/ilda manna veldur því, að okkur finnst ferðalagið stundum ganga svo grátlega seint. Það ér gaufað og hikað meðan dýrmætur tíminn líður hjá og tækifærin ganga oss lir grcipum. En ef við lítum til baka og hugleiðum, hvar við stæðum nú, ef gróðursettar helðu verjð þótt ekki væri nema ein millj. plantna árlega sl. hundrað ár, hversu þakk látir myndum við þá ekki vera feðrúm, öfum okkar og langöfum fyrir slíkan arf? En við, sem nii lifum, cigum líka fyrir höndum að gerast afar, langafar, fórfeður (ifæddrar |>jé>ðar. Hvaða dóm kjé>s- um við þá okkur til handa í ann- álum framtíðarinnar? Eigum við enn að halda að okkur hiindum og standa i stað? Hver verður hann þá, dómur sögunnar um -okkur, sem höfðum bæði þekk- ingu og getu til framkvæmda, ef viljann hefði ekki vantað? Eigum við ekki heldur að velja þann kostinn, að hrista af okkur slenið og gróðursetja nú árlega milljónir plantna? Tryggja okkur sóma- samlegan sess í þjóðarsiigunni og lcggja grundviillinn að skógum, scm geti brauðfætt hundruð fjiil- skyldna og orðið ein af velmegun- arstoðum þjóðfélagsins. /vtt maðurinn e/nn er ei nema hálfur, með uðrum cr hann tneiri en Imnn sjálfur. Hér þarf sameiginlegt átak margra handa til þess að hrinda þessu máli úr nausti kyrrstöðunn- ar — það þarf eigi minna en sam- stillt framlag þjóðarinnar allrar. Skógræktarfélögin liafa þegar tek- ið l'orystuna og nii cr það einstak- linganna að fylkja liði innan vé- banda þeirra, til þess að vefa liið græna klæði nýrra teiga og skóg- arlunda. En ]>rátt fyrir margháltaðan seinagang, bjarmar þé> fagurlega fyrir nýjum degi. Eyðileggingin í Haukadal hefur verið stöðvuð, og |>eir, sem þangað koma í dag gcta nú fundið þúsundir barrviða, sem standa þar í skjóli bjarkarblað- anna og draga að sér næringu til vaxtar beinvaxinna stofna, úr friðuðum og endurnærðum jarð- vegi þessa forna höfuðbóls. Og er ég stóð ]>ar fyrir viku í svouefndri Austmannabrekku og sá rauðgren- ið breiðast um hlíðarnar í gujl- grænu gliti jéinísólarinnar, varð mér allt í einu ljóst, að núverandi kirkjubémdi í Haukadal, Hákon Framhald á 7. síðu. Árið 1935, eða fyrir réttum aldarfjórðungi, var meðal ann- ars sagt frá þessu: TEgilegur bruni. Níu manns fórust í ægilegum brpna í Keflavík pg 30 særðust af bruna, er kviknaði í jólatrénu á fjölmennri samkomu, Báðar hurðir á norðurgafli samkomu- salarins opnuðust inn og varð troðningur svo mikill, að nær ógerlegt var að opna fólltinu út- gönguleið. Gróf upp lík. Maður nokkur gerði tilraun til þess í Vestmannaeyjum að grafa upp lík Halldórs Gunnlaugsson- ar læknis, en varð að hætta við það vegna þess að steinliella hafði verið steypa yfir kistuna. Maðurinn sagðist hafa lært það í „Hvítasunnusöfnuðinum", að hægt væri að vekja menn upp frá dauðum og lesið það í Biblí- unni. Hann var fluttur á Klepp til rannsóknar. Nazistar í Reylíjavík. íslenzkir þjóðernissinnar í Reykjavík hafa komið sér upp sérstökum búningum, gráum skyrtum í líkingu við brún- stakka Hitlers og svartstakka Mussolinis. Fánalið skálmaði um Austurstræti 1. maí og var vígalegt. Vildu heldur ýsusoð. Mjólkursamsalan tók til starfa í Reykjavík. Samkvæmt lögum þar um, var óheimilt að setja aðra mjólk en geril- sneydda. Þessi breyting sætti harðri andspyrnu Sjálfstæðis- manna og kommúnista. Eftir það hófst hið fræga mjólkur- verkfall og kenningin um, að eins gott væri ,að drekka ýsu- soð og hina gerilsneyddu mjólk. Húsmæðrafélag var stofnað til að fylgja mótmælunum eftir og heimta 5 aura verðlækkun. — Mjólkurverkfallið rann út í sandinn. Mjólkursamsalan náði almennri viðurkenningu. Ný skáld. Halldór Stefánsson og Tómas Guðmundsson koma fram á sjónarsviðið. Sá fyrrnefndi gaf út nýtt smásagnasafn, „Dauð- inn á þriðju hæð“, og skorað var á bæjarstjórn Reykjavíkur að veita hinum síðarnefnda nokkurn styrk til utanfarar í viðurkenningarskyni fyrir ljóð hans. MA-kvartettinn. MA-kvartettinn heldur söng- skemmtun í Nýja-Bíó við góðan orðstír. Kollumálið. Dómur gekk í „kollumálinu“ svonefnda, sem andstæðingar Hermanns Jónassonar forsætis- ráðherra bjuggu á hendur hon- um. Fyrir Hæstarétti var Iier- mann sýknaður af öllum ákær- um, en rannsóknardóroarinn víttur fyrir ranga málsmeðferð. Andstæðingar Hermanns höfðu keypt afbrotamenn til að bera Ijúgvitni í réttinum. Þjófnaðarfaraldur. Þjófnaðarfaraldur gengur í Reykjavík og heill þjófaflokkur var handsamaður. Sex innbrot voru t. d. framin á einni nóttu. Innbrot var framið í Landakots- kirkju. Stjórnmálaforingjar fallnir. Stjórnmálaforingjarnir Tryggvi Þórhallsson og Jón Þorláksson önduðust. Utför beggja var gerð af virðuleik. Struku af LitlaHrauni. Þrír fangar struku af Litla- Hrauni og náðust í Hvalfirði tveir þeirra, en einn, sem var þeirra bráðlátastur að komast í bæinn, var þá þegar í vörzlu lögreglunnar. Menn þessir sög- uðu járnrimla frá gluggum og komust þannig úr gæzlu. Sterku vínin. Hafin var sala á sterkum vín- um, samkvæmt nýrri áfengis- löggjöf, sem Alþingi hafði sam- þykkt. Ös var mikil í áfengis- verzlunum og keyptu menn mest af brennivínj. Brátt varð ölæði svo mikið, að hvergi var pláss fyrir ölæðinga í Reykja- vík og hætti lögreglan þá að taka fulla menn úr umferð. — Slagsmál voru mikil. Talsímasamband opnað. Talsímasamband var opnað við útlönd fimmtudaginn 1. ágúst. Fyrstur talaði konungur, þá Hermann Jónasson, bæði á íslenzku og dönsku, Eysteinn Jónsson flutti stutta ræðu á dönsku, en Friis-Skotte, sam- göngumálaráðherra Dana, svar- aði honum. Siðast talaði Guð- mundur Hlíðdal, landssíma- stjóri, en settur póst- og síma- málastjóri Dana, Vilhelmsen, svaraði honum. Síðar um dag- inn var talsambandið opnað við London, og þá flutt hliðstæð ávörp. Fölsuð frímerki. Fölsuð Alþingishátíðafrímerki fi'á 1930 höfðu gengið kaupum og sölum um alla Evrópu. Um miðjan marz upplýstist það í réttarrannsókn í öðru máli í Vin, að formaður íslandsvina- félagsins þar hafði látið prenta fölsuð Alþingishátíðafrímerki fyrir um 20 milljónir íslenzkra króna, eftir því sem einu Reykjavíkurblaðanna sagðist frá. - Sláturhús .. . Framhald af 1. siðu. ingu á kjötbrautum. Yfirsmiður var Guðmundur Björnsson, Grjótnesi. Niðursetningu véla annaðist Guðbjörn Guölaugs- son. 85 manns vinna við slátur- húsið. Kaupfélagsstjóri er Þórhall- ur Björnsson. Göngum og réttum er sums staðar lokið. Féð, sem búið er að slátra, er mun rýrara en í fyrra, svo að munar allt að 1 kg. á kjötþunga dilkanna til jafnaðar. Heyskapur var mikill og nýt- ing heyja sæmileg.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.