Dagur - 26.11.1960, Blaðsíða 3
3
Þessi bók er rituð af sjómanni þeirrar kynslóðar sem nú er að
hverfa. Hún segir frá atburðum, er gerst hafa á höfum úti —
atburðum, er liggur við að séu ótrúlegir, margir hverjir, og eru
hvort tveggja í senn, ægilegir og töfrandi. Kr. 130.00
Guðmundur Einarsson á Brekku á Ingjaldssandi er talinn ein
mesta refaskytta á íslandi fyrr og síðar. Hann er nú 87 ára
gamall og er ófeiminn við að segja hispurslaust frá því sem
á dagana hefur drifið á langri og viðburðaríkri ævi. Kr. 148.00
ónas Jónsson frá Hriflu
Ingibjörg Sigurðardóttir
höfundur bókanna „Sýslumanns-
sonurinn“ og „Systir læknisins“
Annað bindi
Hér kemur annað bindið af „Lesbók heimilanna“ eftir hinn mikla
ritsnilling Jónas frá Hriflu. í þessu bindi eru ævisögur 22 skálda,
listamanna og stjórnmálamanna. Kr. 148.00
Þessi vinsæla ástarsaga Ingibjargar hefur komið sem fram-
haldssaga í tímaritinu „Heima er bezt“. Vegna hinna síauknu
vinsælda höfundarins er sagan nú gefin út í bókarformi.
Kr. 68.00
Tvær nýjar bækur eftir vinsælasta unglingabókahöfundinn Ármann Kr. Einarsson
Ævintýri i sveitinni
mer vœngi
er nýjasta telpnabókin eftir Ármann Kr. Einarsson, sem verið
er að lesa í bamatíma útvarpsins. Báðar bækurnar eru mynd-
skreyttar af Halldóri Péturssyni. Kr. 58.00
heitir nýjasta Árna-bókin, sú áttunda í röðinni. Allir
íslenzkir strákar munu fagna þessari nýju Árna-
bók. Kr. 58.00
eftir Gest Hannson höfund bókanna STRÁKUR Á
KÚSKINNSSKÓM og STRÁKUR í STRÍÐI. I
þessari nýju bók segir enn frá ævintýrum þeirra
bræðranna Gáka og Gests. Kr. 58.00
eftir Ulf Uller. Þetta er spennandi Indíánasaga, sem
segir frá ævintýrum tveggja hvítra drengja, þeirra
Kidda og Jonna, og vinar þeirra Indíánadrengsins
Valsauga. Kr. 58.00
svarti
eftir Hjört Gíslason. Þetta er ein skemmtileg-
asta barnabók, sem við 'höfum gefið út.
Allir krakkar vilja lesa um hrútinn Salómon.
Teikningar eftir Halldór Pétursson. Kr.58.00
eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson
er nýjasta barnabókin, sem þessir vinsælu höf-
undar senda frá sér. Halldór Pétursson mynd-
skreytti. Fyrir börn 5—10 ára. Kr. 48.0C
GRAFIR OG GRONAR
RUSTIR
Mtlli spjalda þessarar bókar getið þér rakið slóð fornleifafræðinganna
í heíllandi frásögnum og töírandi myndúm. Bókin er eins og ógleyman-
leg kvikmynd.
326 myndir, þar af 16 myndasíður í eðlilegúm litum.
Skoðið cintak af bókinni hjá bóksala yðar. Þér munuð sannfærast urn
að þetta er ein fallegasta og eigulegasta gjafabók sem þér getið fengið
til að gefa góðvini í jólagjöf.
Kr. 3S0.00
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR
Ævisaga Guðmundar refaskyttu w G. J. Whitfield
llj| Nú brosir tfjfýt fó ■ Hálfa öld á aBjuT 'f' ■arliHKB f
jjf| V" nóttin höfum úti j Æ
SaSSÁ'A- ii Skrásett af Thcodór Gunnlaugssyni Onnur útgáfa