Dagur - 26.11.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 26.11.1960, Blaðsíða 7
7 SkóSamó! G. A. Sund. 100 m. bringusund drengja: 1. Stefán Guðmundsson G. A., tími 1.31.8. 2. —3. Árni Þorsteinsson, G. A., tími 1.35.8. 2.—3. Jón Guðlaugsson, G. A. tími 1.35.8. 4. Magni Hjálmarsson, G. A., tími 1.39.5. 100 m. bringusund stúlkna: 1. Ásta Pálsdóttir, G. A., tími 1.37.9. 2. Erla Óskársdóttir, L., tími 1.45.1. 3. Snjólaug Bragadóttir, G. A., tími 1.46.6. 4. Alma Möller, G. A., tími 1.47.7. 50 m. skriðsund drengja: 1. Snæbjcrn Þórðarson, G. A., tími 32.7. 2. Gunnar Baldvinsson, G. A., tími 33.0. 3. Stefán Guðmundsson, G. A., tími 33.6. 4. Stefán Arngrímsson, G. A., tími 34.7. 50 m. skriðsund stúlkna: 1. Guðný Bergsdóttir, G. A., lími 37.7. 2. Alma Möller, G. A., tími 38.2. 3. Þórunn Bergsdóttir, G. A., tími 46.8. 4. Sóiveig Erlendsdóttir, G. A., tími 53.5. Boðsund: 8x25 m. sundsveit karla G. A. tími 2:04.00. og H, L. 1960 8x25 m. sundsveit karla L., tími 2,23.8. 10x25 m. sundsveit kvenna G. A., tími 3.28.7. 10x25 m. sundsveit kvenna L., tími 3.51.7. Frjálsíþróttir. HástÖkk: 1. Jón Þorsteinsson, L., 1.61 m 2. Þórður Jóriásson, L., 1.51. m 3. Sigurður Már Gestssön, G. A. 1.51 m 4. Kári Árnason, G. A., 1.51 m Langstökk: 1. Gretar Sæmundss. L., 2.89 m 2. Kári Árnason, G. A., 2.74 m 3. —4. Höskuldur Þráinsson, L., 2.73 m 3.—4. Adólf Ásgrímsson, G. A., 2.73 m Þrístökk: 1. Gretar Sæmundss., L., 8.47 m 2. Höskuldur Þórarinsson, L., 8.37 m 3. Sveinn H. Jónsson, G. A., 8.27 m 4. Friðrik Friðbjörnsson, L., 8.05 m Knattspyrna. G. A. vann, skoraði 7 mörk, Laugamenn 1. Stigatala Gagnfræðaskólans í mótinu í Keild var 46J/2 stig, en Laugaskóli hlaut 27J/2 stig. Skák. Teflt var á 10 borðum. Jafn- tefii varð: 5 gegn 5. NÝJA-BÍÓ Sími 1285 É Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 É Mynd helgarinnar: 1 | LYGN 5THEYMIH | | DON | E Heimsfræg rússnesk stór- = | mynd í litum, gerð eftir É 1 skáldsögu Mikaels Sjólokoffs 1 i sem birzt hefur í ísl. þýð- I | ingu. Myndin er með ensk- É É um skýringartexta. \ Ummæli Sigurðar Gríms- É l sonar í Morgunblaðinu: i I „Hér er vissulega um góða É I mynd og áhrifaríka að ræða, É í sem ég mæli eindregið með.“ É i Aðalhlutverk: | ELINA BYSTRITSKAJA 1 PYOTR GLEBOFF. É 1; hluti sýndur kl. 9 á laug- i i ardags- og sunnudagskvöld. i i Bönnuð börnum. i «11'IIIIIIII llll 11111111111 tit || iimiiiiiiiifiiiiiiintit || iiinia ATVINNA! Herbergisþérna óskast nú þegar á Hötel KEA. — Uppl. á skrifst. hótelsins. (Ekki í síma). BARNAGÆZLA Stúlka óskást til að sitja hjá barni kvöld og kvöld, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 2531. STÚLKUR! Saurna kjóla, blússur og pils. Þorgerður Elauksdóttir, Glerárgötu 1, uppi. GÓÐ BÓKAGJÖF Ásgeir Jakobsson kaupmaður hefur gefið 4 glæsileg bindi af Levende verden til bókasafns Gagnfræðaskóla Akureyrar. Skólinn þakkar þessa rausnar- legu gjöf og vinsemd í sinn garð. Messa í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kL 2 e. h. Séra Birgir Snæbjörnsson verður settur inn í embætti af vígslu- biskupi séra Sigúrði Stefáns- syni, Möðruvöllum. Sálmar: 198, 114, 200, 220, 201. Lygn streymir Don. Svo heit- ir mynd sú, er Nýja Bió sýnir um þessar mundir og er gerð eftir hinni kunnu rússnesku sögu, með sama nafni. Myndin er stórfengleg og áhrifarík og í flokki þeirra kvikmynda, sem telja verðnr meiri háttar. Afmælisgjöf til Akureyrar- kirkju fi'á litlum dreng kr. 500. Áheit á Sjálfsbjörg. Frá L. R. kr. 50.00 — Sigríð- ur Guðmundsdóttir kr. 100.00 — Frá S. S. kr. 100.00 — Á. Þ. kr. 200.00 — N. N. kr. 100.00 — N. N. kr. 100.00 — Guðrún Randversdóttir kr. 50.00 — Jó- fríður Jónsdóttir kr. 100.00 — Sigrún Stefánsdóttir kr. 100.00 — Frá x kr. 50.00 — Frá konu kr. 100.00 — N. N. kr. 50.00 — Valborg Sigurðardóttir kr. 50. 00 — Örn kr. 100.00 — Magna Sæmundardóttir kr. 500.00 — Samtals kr. 1750.00. Minningagjafir kr. 1750.00. □ LJÓÐ Jóns Þorsteinssonar frá Arnarvatni. Úígef.: ísafoldarprentsmiðja. Ut eru komin Ljóð Jóns Þor- steinssonar frá Arnarvatni. Eru það endurprentuð Ijóð höfund- ar er út komu 1933, en mörg önnur og stökur til viðbótar. Jón Þorsteinsson var fæddur á Grænavatni árið 1859, en bjó á Arnarvatni. í Mývatnssveit hefur löngum verið gott mannlíf, náttúrufeg- urð stórbrotin og dulúðug og af ýmsum talin líklegri til að stuðla að andlegum hræringum, en flestir aðrir staðir. Jón Þorsteinsson orti ekki mikið, en engu að síður eftir- tektarverð ljóð og marga stöku, sem enn lifir á vörum fólks. □ OSS HEFUR borizt spádómur — forspá — um það, að fyrr eða síðar verið samið frægt tón- verk við ljóðabálk — minning- arljóð, er skráð voru um mik- inn norrænan listamann, og um það, að listaverkin verði til voldugrar, andlegrar blessunar á Norðurlöndum. Minningarljóð þessi hafa nú verið prentuð og gefin út sem handrit í takmörkuðum fjölda eintaka. Verður verkið afhent öllum þekktum íslenzkum tón- skáldum og einsöngvurum í viðurkenningar- og virðingar- skyni við nafn hins mikla, nor- ræna listamanns, sem horfinn er af heimi vorum. Tónskáldin eru því hér með vinsamlega beðin um að vitja, eða látá vitja, verksins til útgáfu vorr- ar, skrifstöfunnar að Tjarnar- götu 4, Rvík, efstu hæð, kl. 9— 12 árdegis, eða á öðrum tíma eftir samkomulagi. Mun þeim tónskáldum, er þess óska, verða Dánardægur. — Bjarni Hall- dórsson, bóndi á Stóru-Tjörn- um í Ljósavatnshreppi, andað- ist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri siðastl. þriðjudag. Hann var einn hinna listfengu Stóru-Tjarnabræðra. — Egill Tómassort, afgreiðslumaður á Ferðaskrifstofunni, andaðist 23. þ. m. nær sjötugur að aldri. Egill var vinsæll máður og góð- ur borgári. Slysayamarfélagskonur, Ak- ureyri. Jólafundur verður hald- inn að Bjargi, þriðjudaginn 6. des. Fýrir telpurnar kl. 4.30 e. h., og hinar kl. 8.30. — Konur, takið með ykkur kaffi. Stjórnin. Bókavika Bókaverzlunarinn- ar Eddu á Akureyri er auglýst annars staðar í blaðinu. í dag. Þar verða að vanda gamlar og nýjar bækur á boðstólnum. Munið bazar kvenfélagsins Hlífar á sunnudaginn kl. 4.30 í Túngötu 2. Nefndin. Skákmót U.M.S.E. hófst 1. þ. m. og er keppt í fjögurra manna sveitum, til skiptis, heima hjá félögunum. Nú er keppt um vandaða skákklukku og tafl- menn sem Ungmennafélag Skriðuhrepps gaf í þessu tilefni. 7 sveitir taka þátt í mótinu og eftir 5 umferðir er staðan þessi: U.M.F. Skriðuhrepps 13. v. — U.M.F. Svarfdæla 10% v. — U.M.F. Saurbæjarhr. og Dalbú- inn 9% v. — U.M.F. Öxndæla 8V2 v. — U.M.F. Möðruvalla- sóknar 8 v. U.M.F. Árroðinn 6i/2 v. — U.M.F. Æskan 4 v. — U.M.F. Svarfdæla og U.M.F. Saurbæjarhrepps, Dalbúinn, hafa teflt einni umferð fleira en hinar sveitirnar. □ BAIÍKASEL Nú er blessað Bakkasel brosi rænt og hlýju. Þettá lýsa virðist vel „viðréisn“ Emelíu. Svona verða sveitirnar sviptar lífsins krafti meðan vizka „viðreisnar" veldur axarskafti. II. G. afhent bókin með áritun hýf- undar. En, svo sem listaverk þetta var skapað án minnstu hugsun- ar um frægð eða veraldleg verðmæti — aðeins af lotningu fyrir hinni sönnu list, fyrir því hinu norræna heiði og fyrir hinu guðlega, sem allar sannar andlegar gjafir gefur og veitir — þannig eru viðtakendur verksins beðnir um að veita því viðtöku og að beina huganum inn að hinu tónræna lifssviði með hinu sama hugarfari, ef vera kynni að það gæti orðið til þess, að nefnd forspá rætt- ist nú, á vorum dögum. — En um það, hvað síðar verður mik- ils metið og virt, vitum vér ei. Slíkt felum vér framtíðinni að leiða í ljós og þeim hinum Eina, sem öllu ræður. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 10. nóv. 1960. Frá Dulrænuútgáfunni. HIN ÁRLECA BÓKAVSKA okkar hefst á morgun, sunnud. 27. nóv. kl. 4 e. li. — Öpið til kl. Í0 á kvöldin alla vikuna. — Munið að við höfum til sölu, sem ætíð áður, mikinn fjöida bóka og smárita með gjafverði. — Komið og sjáið hvað við höfum að bjóða ykkur. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. Strandgötu 19, Akureyri. Verkakvennafélagið Eining og Verkamannafélag Akureyrarkanpstaðar lialda sameiginlegan fund í ALÞÝÐUHÚSINU kl. 2 e. h. sunnudaginn 27. nóvember. FUNDAREFNI: 1. Skýrsla fulltrúa af þingi A. S. í. 2. Kaupgjaldsmál. 3. Skipulagsmál. Félagar eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. STJÓRNIR FÉLAGANNA. Faðir okkar EGILL TÓMASSON andaðíst á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 30. þessa mánaðar Idukkan 2 eftir hádegi. Hólmsteinn Egilsson, Jón Egilsson, Jóhann Egilsson. OrÖsendim til íslenzkra tónskálda og einsöngvara

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.