Dagur - 07.12.1960, Blaðsíða 2

Dagur - 07.12.1960, Blaðsíða 2
T E R 0 S 0 N SLÍPíMASSI, 3 teg. TEROSON RYÐOLÍA TEROSON VÖKVI til að eyða steinmyndun í kælikerfum bíla og annarra véla. Reynið Teroson. GRÁNA H.F. Drengjaskfrlyrnar UNGVERSKU eru nú komnar. - Aðeins hvítar. Stærðir 28-35. HERRADEILD Sængurveradamask Lérefi, hvítt, mislitt, rósótt, 140 cm. breitt hvítt, misiitt, rósótt, 90 cm. breitt VEFNAÐARVÖRUDEILD JÓLIN NÁLGAST! Nú er úrval af: TELPNA OG DRENGJASKÓM KARLMANNA OG KVENSKÓM INNISKÓM, karla og kvenna KULÐASKÓM OG SNJÓBOMSUM Nr. 29-45 Dragið ekki að gera jólainnkaupin. IIVANNBERGSBRÆÐUR TIL JÓLANNA: GREIÐSLU SLOPP AR NÁTTKJÓLAR úr nylon og prjónasilki, stuttir og síðir. NÁTTFÖT nýjar gerðir. BABY-DOLL PLISERAÐAR SVUNTUR HERÐASJÖL ANNA & FREYJA FYRIR HERRA: Fóðraðir SKINNHANZKAR m /prjónuðu handarbaki. ULLARVETTLINGAR CREPE-SOKKAR SKYRTUHNAPPAR SPIL í möppu. ANNA & FREYJA HLJÓÐFÆRAMIÐLUN Tek að mér kaup og sölu á hljóðfærum. — Til sölu: Flyglar, píanó, „pianette", orgel. Píanó með afborg- unum. Harmonikkur m. a. ítölsk „Exelsior Accord iana“ vönduð ,sem ný og „Firatti" þýzk kr. 1650.00 o. 11. Trommusett, saxo- fon og klarinett óskast keypt. Haraldur Sigurgeirsson Spítalaveg 15, sími 1915. Nýkomið til jólanna: PLÖTUSPILARASKÁPAR, tekk, mah. eik FRANSKAR KOMMÓÐUR, í forstofuna, úr mahogny INNSKOTSBORÐ m. Formica INNSKOTSBORÐ m. Rococco-fótum SÓFABORÐ, kringlótt, tvær st., úr tekk r SOFABORÐ, m. bastgrind og renndum fótum, tekk SÍMASTÓLAR, margs konar áklæði Margt fleira hentugt til jólagjafa. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Símí 1491. Jólin geta I ■ oroio dimm án GASLISKTAR PóstsCndum. Járn- og glervörudeild NÝTT! MOHAIR PEYSUR hnepptar. PEYSUR, heilar, margir litir. GOLFTREYJUR á 12-14 ára. PILS, þykk, margir litir. BRÉFNYLON í skjört, svart og hvílt. Á GAMLA VERÐINU: UNDIRKJÓLAR og NÁTTKJÓLAR MARKAÐURINN Sími 1261 r r ODYRIR DANSKIR AVEXTIR NÝKOMNIR: Cox Orange Epli kr. 16.00 ldlóið . Cox Pomona Epli kr. 12.00 kílóið Nýjar Perur kr. 16.50 kílóið r r NYLENDUV0RUDE1LD 0G UTIBUIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.