Dagur - 07.12.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 07.12.1960, Blaðsíða 7
7 FRÁ BÓKÁMARKAÐIHUM •ii n iiiiiiiiiiini ii iii ii 11111111111111 iii ■iiinitiuiiiiinia n > BORGARBÍÓ 1 Sími 1500 = Framhald af 5. siðu. rithöfundar og forgöngumenn björgunarmála. Eg ætlast til að nota megi samhliSa Aldamóta- menn og þætti úr sögu íslend- inga um Fjölnismenn og Jón Sigurðsson, einkum bókmennta- kaflana. Að minni hyggju er þekking á bókmenntum þjóðar- innar undirstaða sannrar ment- unar á íslandi“. í þessu nýja bindi eru rit- geröir um 22 merka íslend- inga, skrifaðar af þeirri snilld, sem Jónasi Jónssyni er gefið. Söguþekking, mannþekking og . III IIIIII I JÓLATRÉ I EINS OG að undanförnu flytur Landgræðslusjóður inn jólatré og jóagreinar. Sala þeirra á Akureyri fer aðallega fram á vegum Skóg- ræktarfélags Eyfirðinga. Gert er1 ráð fyrir að jólatrén komi með næstu ferð Esju til Akur- eyrar og sala þeirra hefjist miðvikudaginn 14. þ. m. □ JÓLIN NÁLGAST! ALLUR FATNAÐUR á börn og fullorðna, góð- ar og ódýrar vörur. NÁTTFÖT (baby doll) kr. 130.00 NÁTTFÖT (prjónasilki) með 2 buxum, lcr. 282.00 SKJÖRT kr. 71.00 NÁTTKJÓLAR kr. 190 UNDIRKJÓLAR kr. 142 BRJÓSTAHÖLD kr. 68 SOKKAR kr. 55 SLÆÐUR gott úrval —o— HERRAFÖT og FRAKKAR DRENGJAFÖT BUXUR stakar PEYSUR - SKYRTUR SOKKAR - BINDI ÚLPUR á börn og íullorðna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. ritsnilld sameinast í þess- ari bók eins og hinni fyrri með sama nafni, svo að þær verða hvorttveggja í senn, skemmti- lestur og fræðsla af þeirri teg- und, sem hverjum lesanda er ljúft að kynnast. . □ Tek að mér HREINGERNIGAR. Afgr. v. á. ELDRI-DAN S A KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðu- húsinu laugard. 10 þ. m. kl. 9 e. h. STJÓRNIN. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum. Síðasta sjrilakvöld okkar fyrir ára- mót er í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 11. des. kl. 8.30 e. h. Keppt verður til úrslita um hin glæsilegu heildarverðlaun og veitt verða góð kvöldverðlaun. Hljómsveit luissins leikur að spilakeppni lokinni. Fjölmennið. Mætið stund- víslega. STJÓRNIN. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 10. des. n. k., hefst kl. 10 e. h. Hljómsveit Ásarnir leika. Veitingar. Kvenfélagið „Voröld“. Munið SPILAK V ÖLD skemmtiklúbbs Léttis föstudagskvöldið 9. þ. m. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Síðasta kvöldið í heildar- keppni. Veitt verða fern heildarverðlaun auk kvöldverðlauna. Skemmtinelndin. \ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 I j Myndir vikunnar: \ | 12 REIÐIR MENN | i Mjög spennandi og meistara- i | ega gerð og leikin, ný, amer- \ I ísk stórmynd, er hlotið befur | fjölda verðlauna. 1 Aðalhlutverk: i Henry Fonda Lee J. Cobb. I ofungfVrirmigI Í (But not for me) i Ný amerísk kvikmynd i i byggð á leikriti eftir 1 Í Samson Raphaelsson. i É Aðalhlutverk: \ | Clark Cable i Í Carroll Baker. i «iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii7 NÝKOMIÐ: Matrosaprjóna- Matrosaprjónaföt á 1—4 ára. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 TIL JÓLAGJAFA: Snyrtivörur í gjafakössum margar tegundir. YERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 NÝKOMIÐ: CARABELLA OG ARTEMIS undirfatnaSur VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 ©-<-*-e®-í-*-e©-í-*-e®-<-*-eð-<-*'('®-^*-eS-<-*-e©-í-*'('<ð-í-*'í'ð-*-*-ea-«-«-4'<ö-<-* ¥ Kennarar og námsmeyjar Húsmeeðraskólanum Lauga- % landi. 4 f f t <3 % f % *-S-©'H'^©'^*®©'H^©'>*'^©-i'*->©'<-*->©'!-*'f©'r*S-©'i-*-^©^*-).©'i-*-)-© Okkar beztu þakkir fyrir góðar móttökur og ánœgju- £ legar samverustundir dagana 29. og 30. nóvember. I Konur úr Saurbœjar- og Hrafnagilshrepjn. Þökkuin auðsýnda samúð og hjálp vegna andláts og jarðar- farar BJARNA HALLDÓRSSONAR, Stóru-Tjörnum. Hjartans þakkir færum við séra Sigurði H. Guðjónssyni, sóknarpresti á Hási og Karlakór Reykdæla. Aðstandendur. □ Rún 59601277 — Frl.: I. O. O. F. — 1421298% — II. Messað í Akureyrarkirkju sd. 11. des. k. 2 e. h. Sálmar: 29, 310, 117, 207 og 318. B. S. kl. 8 e. h. Nsesti fundur fé- lagsins er jólafundur fyrir allar deildir mánudaginn 12. des. Hver félagi hafi með sér litla jólagjöf á fundinn. Stjórnin Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kem- ur kl. 10.30, 5 og 6 ára börn í kapellunni og 7—13 ára börn í kirkjunni. Bæjarbúar. Styrkið æskulýðs- starf kirkjunnar með því að kaupa jólakort Æskulýðsfélags- ins, sem fást í bókabúðunum. Biblíulestur að Sjónarhæð kl. 8.30 n. k. föstudagskvöld. Allir velkomnir. Sæmundur G. Jó- hannesson. Samkomur fyrir almenning verða haldnar í kristniboðshús- inu Zíon kl. 8.30 síðdegis dag- ana 8.—11. des. (fimmtud. til sunnud.). Ræðumenn: Gunnar Sigurjónsson cand. theol. og Ólafur Ólafsson kristniboði. — Allir velkomnir. Laugard. 10. des. verður afmæli hússins minnzt með sérstakri dagskrá og þá tekið á móti gjöfum til starfsins. Kristniboðsfélagið. Almenn samkoma fyrir konur verður haldin á vegum aðal- deildar K. F. U. K. í kristni- boðshúsinu Zíon, miðvikudag- inn 7. des., kl. 8.30 síðdegis. — Ræðumenn verða Gunnar Sig- urjónsson, cancþ theol. og Ól- afur Ólafsson, kristniboði. — Allar konur velkomnar! Aða- deild K. F. U. K. Olum þeim, sem komu á muna- og kaffisölu 3. þ. m. á Sjónarhæð til styrktar barna- heimilinu við Ástjörn, þökkum við innilega. Guð blessi ykkur öll. Sjónarhæðarsöfnuðurinn. Skátarnir munu ganga fyrir hvers manns dyr fimmtudags- og föstudagskvöld, og safna gjöfum á vegum mæðrastyrks- nefndar, svo unnt sé að rétta þurfandi fólki hjálparhönd fyr- úir jólin. Jólamerki Framtíðarinnar eru seld á Pósthúsinu. Ágóðinn rennur í byggingarsjóð elliheim ilisins. Fimmtugur er í dag Karl Ágústsson, afgreiðslustjóri, í Litla-Garði á Akureyri. Kvenfélagið Framtíðin held- ur jólafund að Hótel K. E. A. föstudaginn 9. des. kl. 8.30 e. h. Fjölmennið. Stjórnin. Kjarni fluttur út NÝLEGA hafa verið gerðir samningar um sölu á 7000 smá- lestum af Kjarna fyrir nálægt 14 milljónir króna og fer áburð- urinn til Spánar. Verðið er að- eins 10% lægra en á innanlands markaði. Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi hefur framleitt mun meiri áburð en áður, vegna þess að rafmagnsskortur truflaði ekki eða tafði framleiðsluna nú eins og áður, og er því um nokkra umframframleiðslu að ræða, sem hægt var að flytja úr landi. Brúðkaup. Þann 1. des. sl. voru gefin’saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Helga Guð- mundsdóttir, Suðurgötu 12, Siglufirði og Haraldur Árna- son, verzlunarmaður, Hvann- eyrarbraut 34, Siglufirði. Heim- ili þeirra er að Hólaveg 16, s. st. Sextugur. Arnaldur Gutt- ormsson, verzlunarmaður, frá Ósi, varð sextugur 1. des. sl. Frá Leikfélagi Akureyrar. — Miklabæjar-Sólveig verður frumsýnd á fimmtudagskvöldið 8. þ. m. Fastir frumsýningar- gestir vitji aðgöngumiða sinna milli kl. 3 og 5 e. h. í dag. Frumsýningargestir vitji að- göngumiða sinna í Samkomu- húsið í dag kl. 3—5. Leikfélagið. Sjálfsbjörg. — Spiluð verður félagsvist að Bjargi laugardaginn 10. des. kl. 8.30. Kaffi og hjóðfærasláttur. — Félagar fjölmennið með gesti. Nefndin. Spilaklúbbur Skógræktarfé- lags Tjarnargerðis og Bílstjóra- félagsins. Síðasta spilakvöld okkar fyrir áramót er Sunnu- daginn 11. des. kl. 8.30 e. h. Frá bæjarfógetaskrifstofunni. Skrifstofan er opin á föstudög- um til 16. þ. m., auk venjulegs afgreiðslutíma, kl. 16.00—19.00, til móttöku á þinggjöldum. Frá rakarastofum bæjarins. Fólk er vinsamlegast beðið að koma tímanlega með börn til klippingar fyrir jól. Síðustu 3 dagana fyrir jól getum við ekki klippt börn. Bókamarkaður. Samkv. aug- lýsingu í blaðinu í dag, hefur Mál og menning opnað bóka- markað í Ásgarði hér í bæ og fæst þar margt góðra bóka. Jólafund heldur kvenfélag Akureyrai-kirkju í kapellunni fimmtudaginn 8. des. kl. 8.30 e. h. Kaffi. Nýir félagar velkomn- ir. Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimtu- dag 8. des. kl. 8.30 e. h. Síðasti fundur fyrir jól. Fundarefni: Inntaka nýliða; jólaspjall. Eftir fund: Skemmtiatriði sem ungu stúlkurnar sjá um. Kaffi verður til á könnunni, en jólakertin og brauðið þarf hver að hafa með sér. Dans á eftir. Mætið vel. Æðstitemplar. Kvikmynd af trjágróðri og ræktun verður sýnd að tilhlut- an Fegrunarfélags Akureyrar í lesstofu íslenzk-ameríska félags ins mánud. 12. des. n. k. kl. 8.30 e. h. Skýringar eða stutt erindi verður flutt í sambandi við myndina. Allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. Borgarbíó sýnir 2 athygl- isverðar myndir í þessari viku: 12 reiðir menn, sem hlotið hefur fjölda verðauna, svo sem „Gullbjörninn“ í Berlín og „Bodil“-verðlaun- in sem bezta ameríska myndin sýnd í Danmörku árið 1959. Og Of ung fyrir mig er samkv. ummælum sunnanblaða „bráðskemmti- leg mynd og ágætlega leikin. En þó að ekki væri nema vegna Clark Cable, sem hef- ur verið sjaldséður á léreft- inu upp á síðkastið, og er nú auk þess allur, þá er ekki vafi á því að mynd þessi verður mikið sótt.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.