Dagur - 07.12.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 07.12.1960, Blaðsíða 3
3 Panorama Lexikon Einstakt verk hvað myndir og allan frágang áhrærir. Verður 6 bindi(' komin 2, kr. 450.00), allt verkið kr. 1470.00. Öndvegis jólagjöf handa bóndanum. BÖKABÚÐ RIKKU Dömur athugið! NÝJAR GERÐIR AF DÖMUSKÓM koma í búðina næstum daglega. NÝKOMNAR 3 tegundir af KVENTÖFFLUM. KVEN-FLÓKASKÓR, 3 litir. MARGAR GERÐIR AF BARNASKÓM Á GAMLA VERÐINU. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Frá Hafnarbúðinnk JÓLAKORT mikið úrval. JÓLAPAPFÍR Jólamerkimiðar Jólalímbönd JÓLASERVIETTUR átta skreytingar. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 1094 Margt til jólagjafa nýkomið. Verð við allra hæfi. Verzlunin Drangey Brekkugötu 7. Olíubrúsar galv. með skrúfuðu eir- Ioki. 10, 20 og 25 lítra. Orvals herraföt OG MARGT FLEIRA ERÁ ANDRÉSI ANDRÉSSYNI er selt í Strandgötu 13 B. (Hressingarskálanum.) AÐYÖRU] N Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögreglusam- þykkt Akureyrar er bannað að kveikja „púðurkerl- ingum“, „kínverjum“ og öðru sprengiel ni í bænum. Framleiðsla og sala slíkra hluta í bænum er líka bönnuð. - ' BÆJARFÓGETI. Akureyri liefur vetrarstarfsemi sína n. k. laugardag kl. 3 e. h. í Borgarbíó. Skírteini afhent á laugard. frá kl. 2 e. h. fyrir sýningu. Hægt að bæta við nokkrum fé- lögum. Sjá nánar frétt í blaðinu. FILMIA, Akureyri. Húsgagnaverzlunin Kjarni AUGLÝSIR: Höfum á boðstólnum alls konar HÚSGÖGN Höfum fengið nýja sendingu af vönduðum gólfteppum og moftum HÚSCAGNAVERZLUNIN KJARNI Skipagötu 13. — Sími 2043. GRÁNA H. F. KRISTALVÖRUR BORÐBÚNAÐUR ÚR og SKARTGRIPIR í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Úra og skartgripaverzlun FRANK MICHELSEN Kaupvangsstr. 3 - Sími 2205 KERTI HALLÓ, HÚSMÆÐUR! KERTASTJAKAR Við tökum að okkur alls konar hreingerningar fyrir jólin. — Tveir röskir karlmenn. — Pöntunum veitt JÓLATRÉ móttaka í síma 1279 milli kl. 5 og 7 e. h. JÓLABJÖLLUR Úra og skartgripaverzlun Bókamarkaðnr FRANK MICHELSEN Kaupvangsstr. 3 - Sími 2205 Höfum opnað bókamarkað í Hafnarstræti 88 — Ás- garði — á Akureyri. Þar er á boðstólum mikill fjöldi eldri og yngri útgáfubóka okkar, þar á meðal ýmsar bækur, sem ófáanlegar eru í bókabúðum AKUREYRINGAR OG NÆRSVEITAMENN Lítið inn á bókamarkaðinn áður en þið festið kaup á jólabókum. Það getur orðið ykkur mikill peninga- sparnaður. MÁL 0G MENNING HEIMSKRINGLA BAÐSALT í mjög smekklegum umbúðum. Ýmsar aðrar Tækifærisgjafir Úra og skartgripaverzlun FRANK MICHELSEN Kaupvangsstr. 3 - Srmi 2295 ALFA-ÍAVAL i MJALTAYÉLAR Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Ennfremur eru komnir ýmiss konar VARAHLUTIR í MJALTAVÉLAR OC VÉLFÖTUR, compl. VÉLA- 0G BÚSÁHALDADEILD •

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.