Dagur - 01.02.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 01.02.1961, Blaðsíða 3
3 RAFHAELDAVÉL, sem ný, til sölu. Upplýs- ingar í Munkaþverár- stræti 34 (niðri) eftir kl. G á kvöldin. TIL SÖLU Tún og 30 kinda fjárhús í Glerárhverii. Guðmundur Jónsson, Hafnarstræti 49. TIL SOLU notuð RITVÉL. Jón Samúelsson, afgreiðslu Dags. TIL SÖLU: Skíði, skíðastafir og bak- poki í Brekkugötu 7. Tækifærisverð. Jóhanna Sigurðardótlir. BRUNO RIFFILL, 22 cak, vei méð farinn. Afgr. vísaf á. TIL SÖLU Lítið notaður BARNA- VAGN (Silver Cross). Uppl. í síma 2088. Sá sem tók í misgripum gæruúlpu, með tvíbanda ullarvettlingum í vösum, á Sjúkráhúsi Akureyrar þ. 24. janv, skili henni í S'júkrahtisið til Kolbeins Kristinssonar, gjaldkera, og taki sína. TAPAÐ Dökkbrúnn sjálfblekung- ur tapaðist á götum bæj- arins, sennilega á Ytri- brekkunni. Finnandi skili honum vinsamlega á afgr. blaðsins. TAPAÐ Ljósleitur kvenmanns- skór tapaðist. Leið Ham- arstígur-Ferðaskrifstofa. Skilvís finnandi komi honum á áfgr. Dags. TAPAÐ Krómaður listi af Chevro let fólksbíl tapaðist sl. sunnudag á veginum yfir Eyjafjarðarhóima. — Vin- samlegast skilist á algr. Dags. TIL SOLU Wauxhall 18, 1949, 5 manna. Skipti korna til greina. Uppl. í síma 1301 og 2081. ÞORRABLÓT verður haldið að Freyju- lundi Arnarneshr. laug- ardaginn 4. febrúar kl. 9 e. h. Öllum núverandi og fyrrvérandi sve itungum heimil þátttaka. Nefndin. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR KVÖLDVAKA sunnud. 5. febrúar ld. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu. Tómas Tryggvason, jarð- fræðingur, sýnir íslenzkar litskuggamyndir og skýr- ir þær. — Aðgöngumiðar við innganginn. Munið SPILAKVÖLD Skemmtiklúbbs Léttis á föstudagskvöldið, 3. febrúar, kl. 8.30 í Alþýðu . húsinu. Húsið opnað kl. 8. Velunnarar! Takið með ykkur gesti. Spilakvöld Létti’s eru alltaf örugg skemmtun. Kvöldverðlaun veitt. Þrenn heildarverðlaun frá Húsgagnaverzluninni Kjarna h.f. verða veitt eftir næsta spilakvöld, sem verður sunnudaginn 19. febrúar. Skemmtinefndin. FREYVANGUR Dansleikur laúgardaginn 4. febrúar kl. 10 e. h. B. B. kvintettinn úr M.A. leikur. Söngvari Þorvaldur. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stöfunni. U. M. F. Ársól. HALLÓ BÍLSTJÓRAR! Bílstjórafélag Akureyrar heldur ÁRSHÁTÍÐ sína (íÞorrabMt) í Alþýðuhús- inu föstudaginn 10. febr. kl. 7 e. h. Miðarmg borð afgreidd á sama stað þriðjudaginn 7. febrúar . kl. 8-10 e. h. Bílstjórar! Notið þetta sérstaka tækifæri og bjóð- ið konum ykkar upp á þorramatinn í Alþýðu- húsinu þann 10. febrúar. Nefndin. FARMAL CUB DRÁTTARVÉL (ógangfær) óskast. Sigurður Stefánsson, Stærra-Árskógi. ATVINNA! Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa. MATUR og KAFFI Sími 1021. HOFUM TIL SOLU nokkra poka af íauðurn íslenzkum kartöflum á aðeins 82.50 pokann. KJÖTBÚÐ K.E.A. Kaupum gallalausar EGGJAUMBÚÐIR (6 st. öskjur) KJÖTBÚÐ K.E.A. KJOLAREMILASAR frá 12 til 50 cm. verð kr. 3.50-6.00. OPNIR RENNILÁSAR frá 30-45 cm. kr. 9.50-16.00 - 44 cm. til 65 cm. kr. 13.00-27.00 HVÍTUR TVINNI kr. 2.50 rúllaii D. M. C. TVINNI kr. 4,00 rúllan LÉREFT RÓSÓTT kr. 12.00 LÉREFT KÖFLÓTT kr. 13.50 KHAKI kr. 13.50 r Ymsar aðrar vörur á mjög góðti verði. É! í aær Mikið úrval af DÖMU- og BARNAPEYSUM, UNÐIRKJÓLUM, NÁTTKJÓLUM, SKJÖRTUMo.fLo.fl. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) NÝJAR YÖRUR! KVENBOMSUR, verð kr. 78.00 og 158.00 BARNA og UNGLINGA KULDASKÓR, verð frá kr. 121.00. KARLMANNA SKÓHLÍFAR, vetð kr. 100.50. KARLMANNA og UNGLINGA SNJÓBOMSCR, verð kr. 195.00 og 201.00. KARLMANNA-TÖFLUR úr flóka, verð kr. 44.50 og 49.50. KARLMANNASKÓR (mokkasínur) margar teg., verð frá kr. 326.50. SICÓPOKAR o. m. fl. NYORPIN FLENUEGG daglega. Kr. 30.00 pr. kg. Fastar pantanir sendar heim einu sinni í \ iku. LITLI BARINN Sími 1977. HERBERGI TIL LEIGU í Brekkugötu 41. Uppf. í síma 1363 eftir kl. 8 síðd. HJÓLBARÐAR 500x16 550x16 560x13 610x13 snjó 640x15 620x20 650x20 700x20 825x20 900x20 1000x20 Pantanir óskast sóttar strax, annars seldar öðrum. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD GORMVOGIR frá 10-100 kg. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD VERKFÆRI: HEFLAR „Record“ SPORJÁRN „Berg“ BORVÉLAR „Aurowa“ LÓÐBRETTI „Millers Falls“ TENGUR „Berg“, ,.Knipex“ SKRÚFLYKLAR „Bacho“ JÁRNSAGIR „Enox“ og „Millers Falls“ JÁRNSAGARBLÖÐ „Enox“ SKRÚFJÁRN, „Belzer“ og „Bacho“ VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.