Dagur - 01.02.1961, Blaðsíða 8

Dagur - 01.02.1961, Blaðsíða 8
8 •>iiiiiaiii(iiiiii ■iii lllll■lll■llll■llllllllll■■l^•»•llllll•lll|lllll, |ii(((i|(i(i||( ... ii iiiiiii 11111111111111111111111**11111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiininiuiiiniiiiiimiiiiiimiimimiiiiiminuiui* íslandsmót í skautahlaupi um sl. lielgi • • r Sigurvegari varð Orn índriðason og lilaut hann titilinn skautameistari Islands 1961 SKAUTAMÓT ÍSLANDS fór fram á Brunnárflæðum við Ak ureyri um síðustu helgi í mjög hagstæðu veðri báða mótsdag- ana, laugardag og sunnudag. Keppendur voru 20 og allir frá Akureyri og þar af 3 konur. Mótið fór fram með þeim ó- venjulega hætti, að aldrei varð hlé og stundvísi í heiðri höfð, en það er meira en hægt er að segja um flest íþróttamót. Ber að þakka hinn ágæta undirbún ing og mótsstjórn. Skautafélag Akureyrar annaðist mótið. Mótsstjóri var Skjöldur Jóns- son. Mótið setti Ármann Dal- mannsson, formaður ÍBA með ræðu kl. 2 á laugardag. Hann minnti á, að á nýársdag 1937 hefðu nokkrir ungir menn úr innbænum komið saman í Skjaldborg og stofnað Skauta- félag Akureyrar og hafið starfið undir stjórn Gunnars Thorar- ensen. Síðan hefði Skautafélag- ið haldið uppi æfingum á hverj um vetri, haldið óteljandi skautamót og gert Akureyri að vöggu skautaíþróttarinnar hér á landi. Eitt minnisstæðasta mótið hefði verið haldið í Stór- hólma, framan Akureyrar, 1941, þar sem keppt var í skauta- hlaupi og íshockey og sýndur listdans og listhlaup. Þá, og oft endranær, áttu Akureyringar beztu skautamenn landsins. Mótið vakti mikla athygli og mun hafa ýtt undir landskeppni í þessari íþróttagrein, sagði Ár- mann. Loks kom þar, að í. S. í. gekkst fyrir landsmótum í skautahlaupi og síðan hafa þau verið haldin flest árin. Skauta- félag Akureyrar hefur löngum haldið þessum mótum uppi og það félag eitt lagði til alla keppendur í Skautamóti ís- lands í fyrravetur og aftur nú um síðustu helgi.. Skautafélag Akureyrar hefur mörg undanfarin ár átt skauta meistarann, þar sem Björn Baldursson var. Hann keppti ekki að þessu sinni. Strax í upphafi keppninnar tók Örn Indriðason forystuna og hélt henni í öllum hlaupun- um. Hann varð því Skauta- meistari íslands 1961 og er vel að sigri sínum kominn. íslandsmeistari í drengja- flokki varð Stefán Árnason. Fyrri daginn var keppt í 500 og 3000 metra hlaupi karla og 500 metra hlaupi kvenna. Öxarfirði 25. jan. Senn er vetur hálfnaður. Ekki hefur ennþá fest svo mikinn snjó á vegum að færð hafi þyngzt að ráði. Þetta er fremur fátítt, því víða Úrslit á mótinu urðu þessi: 500 metrar. Örn Indriðason .... 48,9 sek. Sigfús Eriingsson . . . 49,4 — Skúli Ágústsson .... 51,5 — Hjalti Þorsteinsson . . 52,3 — 1500 inetrar. Örn Indriðason . . . 2,42,3 mín Sigfús Erlingsson . . 2,46,8 — Skúli Ágústsson . . . 2,51,1 — Jón D. Ármannsson 2,57,7 — 3000 metrar. Örn Indriðason . . . 5,38,0 mín Skúli Ágústsson . . 5,55,2 — hér eru vegir þannig að ekki þarf nema lítinn snjó til þess að ófært verði. Úrkoma mikil var um og eftir hátíðarnar. Sú úrkoma var mest í fljótandi Sigfús Erlingsson . . 6,00,7 — Jón D. Ármannsson 6,19,0 — 5000 rnetrar. Örn Indriðason . . 10,08,7 mín Skúli Ágústss. . . . 10,15,1 — Sigfús Erlingss. . . 10,34,4 — Jón D. Ármannss. 11,15,4 — Eítir keppnina er stigatalan þessi: Örn Indriðason........ 220,203 Sigfús Erlingsson .... 228,557 Skúli Ágústsson ...... 229,243 Jón D. Ármannsson . . 243,740 Keppni í drengjaflokki. 500 metrar. Stefán Ámason........56,5 sek Ásgrímur Ágústsson 57,3 — Jóhann M. Jóh.son . . 60,3 — Kristján Ármannsson 63,2 — 1500 metrar. Ásgn'mur Ágústss. . 3,08,5 mín Stefán Árnason . . . 3,09,2 — Jóhann M. Jóh.son . 3,12,0 — ■ Ævar Guðmundss. 3,24,0 — Stigahæstur varð Stefán Árnason, hlaut 119,567 stig, Ás- grímur Ágústsson 120,133, Jó- hann M. Jóhannsson 124,300 og Ævar Guðmundss. 131,400 stig. 500 metra skautahlaup kvenna. Anna Karlsdóttir . . . 76,7 sek. Edda Þorsteinsd. . . . 78,7 — Inga Ingólfsd....... 86,7 — ástandi. Leysti þá upp snjó. Síðan hafa skipzt á frost, stund um allmikil, og þíður. Má nú heita alautt í byggð. Mikill músagangur. Óvenjumikið hefur verið um mýs, svo eldri menn muna vart annan eins faraldur. Er harðnaði um í ríki náttúrunnar, leituðu þær til húsa og bæja / Ármann Dalmannsson, formað- ur I. B. A., setur mótið. (Ljósm. E. D.) 1000 metra hlaup kvenna. Anna Karlsdóttir . . 2,41,8 mín Edda Þorsteinsd. . . 2,46,2 — , Að . kvöldi síðari mótsdags hafði Skautafélagið kaffiboð að Hótel KEA fyrir keppendur og starfsmenn mótsins. Þar fóru fram verðlaunaafhendingar. Örn Indriðason tók á móti hin- um fagra farandbikar, sem ÍSÍ gaf í sínum tíma fyrir þessa keppni, og Stefán Árnason varð handhafi nýs bikars, sem gefinn var af nokkrum stofnendum Skautafélags Akureyrar, til keppni í drengjaflokki. og kröfðust inngöngu. Tóku menn þá fram eyðingartæki sín. En samt virðist alltaf vera nóg til, af nógu að taka. Það er gömul trú að mikil berjaspretta á sumri og mergð músa að vetri eða veturnóttum, boðaði harðan vetur. Ekki er hægt að segja að sú trú hafi öðlazt staðfest- ingu, það sem af er þessum vetri. (Framh. á bls. 7.) Frá vinstri: Anna, Edda og Inga. (Ljósm. E. D.) Fréttabréí úr ÖxarfirfTi Keppendur í A-flokki. Frá vinstri: Sigfús Erlingsson, Skúli Ágústsson, Jón D. Ármansson, Ingólfur Ármannsson, BLrgir Ágústsson, Sveinn Kristdórsson, Öm Indriðason og Hjalti Þor- steinsson. — Þeir voru búnir að taka úr sér lirollinn og keppa í 500 metrum þegar þessi mynda var tekin. (Ljósm. É. D.) l•lll•lllltlll■llll■lll■lll■■llll■lllll■l■llllllll■ll■l■ll■■lll í FIMM ÁR hafa staðið yfir tilraunir með friðun, sáningu og notkun tilbúins áburðar á öræfum. Þessar tilraunir sýna, að há- liðagras vallarforgras, vallar- sveifargras og túnvingull þrif- ast ágætlegl í 4—500 metra hæð yfir sjó og gefa mikla upp- skeru. Mikill vöxtur. Það er Atvinnudeild háskól- ans, sem lætur gera þessar til- raunir og hefur Sturla Frið- riksson grasafræðingur séð um þær í samráði við Sandgræðslu ríkisins. Tilraunirnar voru við Gull- foss, Bláfellsháls í Hvítárnesi og Hveravelli í 200—600 metra lllt■lllllllll■llllllll■■l■l■lllllllllllllllllllllltllll■llllllllll■ ír á cræfum ( hæð yfir sjó. Tiraunareitirnir voru girtir, sáð í örfoka lani innan og utan girðingár Og bór- inn á tilbúinn áburður. Vöxtur áðurnefndra tegunda varð mjög mikill, eða frá 17— 85 hestar, miðað við ha. Bendir þettá tl þess, að víðáttu mikil svæði, sem nú eru gróðrar snauð og nytjalaus til beitar, gætu orðið framtíðarbeitilönd búpenings í náinni framtíð. Samkvæmt því mætti ætla, að allfjarri séu takmörk fyrir fjölg un sauðfjár á landi hér. Þá er þegar reynzla fyrir því, að sanda er auðvelt að gera að nytjalandi og með áburði ein- um saman má auka gróður beitilanda nær takmarkalaust. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.