Dagur - 01.02.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 01.02.1961, Blaðsíða 6
HÚSEÍGMIN BREKKUGATA 6 er til sölu og laus til afnota 14. maí næstkomnadi. Enn fremur eignarlóð (trjágarður), sem er byggingarlóð við Geislagötu og Hólabraut. — Selt annað hvort í einu lagi eða hvort fyrir sig. VIGGÓ ÓLAFSSON, Brekkugötu 6. Sími 1812. Húsgagnaverzlmiin Kjarni h.f. auglýsir: HÖFUM Á BOÐSTÓLUM ALLS KONAR VÖNDUÐ HÚSGÖGN Seljum með afborgunum. Sendum gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Húsgagnaverzlunin Kjarni h.f. Skipagötu 13, Akureyri. — Sími 2043. Jaffa appelsínur Delicious epli NÝLENÐUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚiN VEIÐIMENN! Stangveiðiréttindi í Fnjóská eru laus til leigu sunrarið 1961. Skrifleg tilboð fyrir alla ána sendist til Tryggva Stefánssonar, Hallgilsstöðum, Fnjóskadal, fyrir 10. febrúar n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. STJÓRN VEIÐIFÉLAGS FNJÓSKÁR. AKUREYRINGAR! - EYFIRÐINGAR! Hefi opnað vinnustofu í Kaupvangsstræti 21, efri hæð. Annast viðgerðir á alls konar raftækjum og reikni- vélum. GUNNLAUGUR JÓHANNSSON, rafvirkjameistari. — sími 1275. ÚTSALÁ - ÚTSALA Útsala á KÁPUM, DRÖGTUM, KjÓLUM og fleiru hefst íimmtudaginn 2. fehrúar. Mikill afsláttur. MARKAÐURINN Sími 1261 Kolakyntur ÞVOTTAPOTTUR óskast. Uppl. í síma 1545. HÚS OG ÍBÚÐIR. Hefi til sölu: 4ra herb. einbýlishús við Rauðumýri. 3ja herb. einbýlishús við Engimýri og Lækjargötu. 6 herb. íbúð við Ása- byggð. 5 herb. íbúð við Ránar- götu. í 3ja herb. íbúð við Aðal- stræti. 2ja herb. íbúðir \ ið Þór- unnarstræti, Ásabyggð og Lækjargötu. Guðm. Skaftason hdl. Hafnarstræti 101 — 3. hæð Sími 1052 NÝIR ÁVEXTIR: DELICIOUS EPLI kr. 24.50 pr. kg. DÖNSK EPLI kr. 13.50 pr. kg. JAFFA APPELSÍNUR HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 1094 NÝ KJÓLAEFNI SOKKABUXUR VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 ALABASTINE 1 lbs. pk. 8.75 2VÍ Ibs. pk. 18.75 5 lbs. pk. 32.25 RAKOLL Mjög hagstætt verð Járn- og glervörudeiid GÆSADÚNN! LfL yfirsængurdúnn HÁLFDÚNN ÆÐARDÚNN Póstsendum. Járn- og glervörudeild STANGVEIÐIFÉLAGÍÐ FLÚÐIR heldur AÐALFUND sinn að Hótel KEA (Rotarysal) sunnudaginn 5. febrúar kl. 14. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. STJÓRNIN. STÚDENTAFÉLAGIÐ Á AKUREYRI heldur ÞORRABLÓT laugardaginn 4. febrúar kl. 8 að Hótel KEA. — Aðgöngumiðar seldir á Hótel KEA kl. 1—6 á finnntudag. STJÓRNIN. Félagsráðsfundur K.E.A. Hinn árlegi félagsráðsfundur K. E. A, verð- ur haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 15. fehrúar næstk. kl. 1 eftir hádegi. Akureyri, 1, febrúar 1961. STJÓRN KAUPÉLAGS EYFIRDINGA „VÆNGSTÝFÐIR ENGLAR' SÝNING í KVÖLD. Aðgöngumiðasala frá kl. 3.30 í Samkomuhúsinu. Sími 1073. LEIKFÉLAG M. A. HÓTEL HÚSAVÍK vantar góða MATRAÐSKONU næsta sumar. — Gott kaup. — Uppl. á hótelinu, sími 82, Húsavík, og á Hótel KEA, Akureyri, fimmtudag og föstudag. SIGTRYGGUR ALBERTSSON. SKRIFSTOFA FRAMFÆRSLU- OG HEILBRIGÐISFULLTRÚA er flutt úr Strandgötu 1 (Landsbankahúsinu) í Kaup- vangsstræti 4, 2. hæð (hús Tómasar Björnssonar). Fastur viðtalstími framfærslu- og iieilbrigðisfull- trúa er kl. 10—11 og 13—14.30, nema laugardaga kl. 10-12. BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI, 31. jan. 1961. SKÁKÁHUGAMENN! SKÁKNÁMSKEIÐ Freysteins Þorbergssonar, íslands- meistara í skák, sem haldið er á vegum Æskulýðs- heimilis templara á Akureyri og Skákfélags Akureyrar hefst nú eftir helgina. Kennt verður í ílokkum eins og áður. Innritun meðlima skákfélagsins er hjá Har- aldi Ólafssyni, rakarameistara, sími 1407. Önnur inn- ritun hjá Freysteini Þorhergssyni, Hótel Varðhorg, daglega, kl. 17—19. Þátttökugjöld fyrir 10—13 ára kr. 25.00, en eldri 50.00 kr. ÆSKULÝÐSHEIMILI TEMPLARA. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.