Dagur - 08.02.1961, Page 2

Dagur - 08.02.1961, Page 2
2 ... ÞORGEIR JAKOBSSON FRÁ BRÚUM: . Hwað verðyr árið tvö þúsund? VIÐ ÁRAMÓT og þá ekki sízt við mót áratuga, látum vi'ö hugann reika til baka og einnig fram á leið og verður margt til að vekja þær hugsanir. Eitt af því bezta, sem útvarp- ið hefur gert til að vekja menn til umhugsunar um hin marg- víslégustu málefni, eru hinir vinsælu viðtalsþættir, sem Sig- urður Magnússon hefur stjórn- að um skeið. Fyrir skömmu var um það rætt þar, hver yrði að- alatvinnuvegur íslendinga árið 2000. Áttust þar við fulltrúar stærstu atvinnuveganna og sýndist sitt hverjum eins og gef ur að skilja. Þessi þáttur varð til þess, að ég drep nú niður penna um eitt atriði í þessu sambandi. Innlcnd hráefni. Verkefni íslendinga í fram- tíðinni eru margvísleg. En iðn- aðurinn mun verða aðal at- vinnuvegurinn um næstu alda- mót. Ekki sá iðnaður, sem nú ber hæst og talsmaður ionaðar- ins í viðtalsþættinum virtist leggja höfuðáherzlu á, þ. e. iðn aður, sem byggist á innfluttum hráefnum og tollvernd, heldur iðnaður, sem byggist á því að fullvinna þau hráefni, sem öfl- ugur landbúnaður og haglega rekinn sjávarútvegur leggja til, en í þriðja lagi efnaiðnaður eins og áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi og sementsverksmiðjan á Akranesi eru vísir að og sýna það ótvírætt og sanna, að þær geta framleitt vörur á heims- markaðsverði, þótt stærð þeirra sé aðeins miðuð við okkar þarf Gömlu námurnar. Þegar orkan er fyrir hendi í jafn ríkum mæli og hér á landi, baeði í fossurn og jarðhita, þá munu hráefni til að vinna verð mæti úr, finnast næg bæði í sjó og á landi. Þess vegna hlýtur ísland að veroa mikið iðnaðar- land í framtíðinni. En það, sem liggur fyrst fyrir í þessum efnum, cr að stefna að vinnslu úr þeim einu námum, sem á umliðnum öldum voru nýttar á íslandi. En þær voru: Brennisteinsnámurnar á Þeista reykjum og Reykjahlíðar- og Fremri-námur í Mývatnssveit. Hvert þessara jarðhitasvæða er heil efnaverksmiðja, sem um aldaraðir hafa flutt upp á yfir- borðið verðmæt jarðefni, sem bíða þess að vera aðgreind og hreinsuð og komið á markað. Brennisteinninn er ekki nema nokkur hl.uti þeirra verðmæta, sem þarna eru fyrir hendi. Auk hans er þarna postulínsleir og mörg efni til málningar í marg víslegum litum og að gerð. Margt er þar fleira verðmætra efna og mun ekki rannsakað að fullu magn þeirra og fjöl breytni. um til Mývatnssveitar er álíka langt, en um 100 km frá Húsa- vík í Fremrinámur. Stytzta og bezta vegarstæðið frá Mývatnssveit til Húsavíkur er um Þeistareyki. Sú leið er jafnhallandi og hvergi yfir ár- sprænu að fara eða fjallhrygg. Að miklu leyti 'er um hraun að fara og er það eitt hið bezta undirlag vega þegar beitt er nýjustu tækjum. Naumast kæmi til greina ann ar vegur en rafmagnssporbraut þar sem um eins mikla efnis- flutninga yrði að ræða. Og þar sem jarðhitinn er nægur og ó- þrjótandi við þcssar námur, mætti hugsa sér að hita upp brautarteinana yfi'r vetrarmán- uðina til að koma í veg fyrir flutningatruflanir af völdum ísa og snjóalaga. Þennan saifta veg mætti einnig nota til flutninga á kísilleir, ef til kæmi vinnsla á honum í Mývatnssveit. Tvennt er til um orku til að nytja námur þessar. Annað er að láta jarðhitann framleiða raf orku til námurekstursins, hitt er að fá orku frá virkjun Jökuls ár á Fjöllum, en virkjun hennar er nú mjög á dagski'á. En mér þykir líklegt, að með vaxandi tækni þætti jarðhitinn eins hag kvæmur. Það gefur að skilja, að ekki er til hér á landi fjármagn til að hefja jafn stórfelldan námu- rekstur eins og þarna þyrfti að vera. En ef undirþúningsrann- sóknir leiða í ljós að um hag- kvæman námurekstur væri að ræða, ætti erlent fjármagn að fást til þessarra og annarra svipaðra fi-amkvæmda. Verði hafizt handa um fram- kvæmdir þessar á næstu árum eða áratugum og vinnsla á þess um þremur námusvæðum væri komin í fullan gang um næstu aldamót, er það spá mín, að verðmætin, sem þaðan fengjust, myndu ekki nema minni upp- hæðum en útflutningur sjávar- afurða nemur nú. Þar sem knýjandi nauösyn rekur á eftir því að auka fjöl- breytni og magn framleiðslunn ar hér á landi, þá ætti þetta að vera ein leiðin til þess. Undir- búningur svona námureksturs hlýtur að taka langan tíma og því fyllsta þörf að hefja undir- búningsrannsóknir hið fyrsta. Opnist augu manna fyrir því, væri tilgangi greinarkorns þessa náð. ■ [j] SYRTIR í ÁLINN ÞAÐ SYRTIR heldur í álinn fyrir útgerðarmenn. Vísir segir, að vegna ástandsins við sjávar- síðuna, hafi nokkrir útgerðar- menn orðið. að hætta við fyrir- hugaða skemmtiferð til Kanarí- eyja. En þangað ætluðu þeir á- samt fjölskyldum sínum. □ iiiiiiiiinimii IIIIIIIIIIIIIIIIIK { Bændahandbók | | Alþýðublaðsins BÆKLINGI með þeísu nafni er nú dreift út um sveitir lands ins. Mestur hluti hans er strik- aður pappír fyrir bændur að skrifa á eitt og annað sér til minnis, sérstaklega í sambandi við skattaframtal, segir þar, ennfremur ógrynni auglýsinga og grein um skógrækt, ásamt gömlum myndum. Þarna vantar tilfinnanlega þær ki'öfur Alþýðuflokksins, að rannsakað verði hvað bænda- stéttin hafi fengið mikinn opin- beran styrk umfram aðrar stétt ir þjóðfélagsins, samanber frétt ir frá Alþingi í vetur! □ Hvað kostar gjafaféð Framhald af 1. siðu. Kreppustefnu Eisenhower- stjórnarinnar var þröngvað upp á íslendinga og gefið með henni fé, þegar aðal útflutningsfram- leiðslan og raunar stjórnar- stefnan öll, var að leiða allt at- vinnu- og efnahagslíf í strand hér á landi. Árgæzka, öruggir markaðir, ásamt hækkandi verði á ýms- um útflutningsvörum hafa ekki dugað hinni nýju, amerísku stefnu, sem hér var nefnd „við- reisn“. Það hefur ekki heldur dugað til, þótt lífskjör almenn- ings væru skert um 15%. Svo gjörsamlega dauðadæmd er nú verandi stjórnarstefna á íslandi, að á fyrsta ári hennar þurfti, auk alls þessa, gjafafé svo hundruðum milljóna skipti. Flestir landsmenn hljóta að skilja, að „viðreisnarstefna“ ríkisstjórnar okkar er kreppu- stefna. Bandaríkjamenn eru að varpa henni fyrir borð hjá sér. Það þurfpm við líka að gera, áður en verr fer. . □ GOÐIR GESTIR HINGAÐ til bæjarins eru komn ir góðii' gestir á vegum Hjálp- ræðishersins, þeir Erling Moe, guðfræðingur, sem stundum hef ur verið nefndur söngpredikari og Thorvald Froutland. Þeir kömu nýlega vestan um haf og héldu þá samkomur í Reykja- vík í þrjú kvöld. Dvöl þeirra þar, varð þó þi'jár vikur vegna mikillar og vaxandi aðsóknar bæði í kirkjum og samkomu- húsum bæjarins. Og enn leggja þeir lykkju á leið sína, en þeir eru á leið til heimalands síns, Noregs, og halda fyrstu samkomu sína hér á Akureyri í kvöld í húsi Hjálp ræðishersins, en næstu kvöld í Zion. Á sunnudagskvöldið hafa þeir svo samkomu í Akureyrar- kirkju, og verður það lokasam- koma þeirra hér. Túlkur og leiðsögumaður er Oskar Jónsson frá Reykjavík.D -i ■ ■ 11111 ■ 1111 ■ ■ 11111 ■ 11 ■ i 1111 ■ 1111111111 ■ 11111 lli ■ 111 ■ ■ 111 mn f Eysteinn Jónsson | 1 slasaðist sl. sunnud. f ÞAÐ SLYS varð um lielgina, að Eysteinn Jónsson, alþingismað- ur handleggs- og fótbrotnaði er hann var á skíðum í Skarðsmýr arfjalli. Með honum var Tómas Árnason, framkv.stj., Tímans og kom hann liinmn slasaða til hjálpar. Eysteinn liggur á Landsspít- alanum og nýtur umönnunar dr. Snorra Hallgrímsspnar, læknis. Eysteinn Jónsson er, scm kunnugt er, mikill skíðamaður og fjallgöngugarpur. □ ■■■■■111111111111111 | Skrifstofa Fram- f I sóknarflokksins j í STAÐ Ingvars Gíslasonar, sem tekið hefur sæti á Alþingi í veikindaforföllum Garðars Halldórssonar, annast Aðal- steinn Jósepsson skrifstofu flokksins. Skrifstofan verður op in kl. 8—10 á kvöldin, nema laugardaga og sunnudaga. Flokksmenn og aðrir velunn- arar geta snúið sér þangað og mun þeim veitt sú fyrir- greiðsla, sem unnt er. □ ályktun' „AÐALFUNDUR IÐJU, fé- lags verksmiðjufólks á Akur- eyri haldinn 29. janúar 1981, skorar á háttvirta ríkisstjórn að . hætta þegar í stað öllu samn- ihgamakki við Breta um breyt- ingar á núverandi 12 mílna fisk veiðilögsögu íslands, og hvetur landsmenn alla til að vera vel á verði gegn hvers konar er- lendri ásælni, er skerðir sjálf- stæði íslands.“ □ •111111111111111111111111111111111111111111111111.1111111111111111* IDagukI kemur út á laugardaginn, 11. febrúar. Efni þarf að berast snemma, bæði greinar og aug- lýsingar. | BRIDGE 10. JANÚAR hófst sveitar- keppni meistaraflokks hjá Bridgefélagi Akureyrar. 8 sveit ir taka þátt í keppninni og eru þær þessar: Sveit Mikaels Jónssonar — Halldórs Helgasonar — Ragnars Steinbergss. — Þórðar Björnssonar — Baldvins Ólafssonar — Óðins Árnasonar — Friðjóns Karlssonar — Óla Þorbergssonar Þrjár umferðir hafa nú verið spilaðar og hafa úrslit orðið- þessi: 1. tfmferð.-. . Mikael vann Friðjón 3—1 Baldvin vann Þórð •4—0 Óðinn vann Ragnár 4—0 Halldór vann Óla 4—0 2. umferð. Mikael vann Halldór 3—1 Rngnar vanfdErÍðjúö 4—0 Baldvin varm Óðin 4-0 Þórðui' vann Óia - - ■_4—0 3. umferð. Ragnar vann Mikael 4—0 Halldór vann Þórð 4—0 Óli vann Óðin 4—0 Friðjón vann Baldvin 4—0 4. urnferð. Baldvin vann Ragnar 4—0 Halldór vann Óðin 4—0 Friðjón vann Óla 4—0 Mikael vann Þórð 3—1 Uppgripaafli fyrir verkfallið febrúar. Sex nemendur útskrif- uðust, en 23 voru í skólanum í vetur. Stöku menn eru að búa sig Húnavaka á Blönduósi Góður afli - Þorrablót Blönduósi G. fcbrúar. Hér er rólegt með afbrigðum, vetrar- Húsavík, 6. febrúar. Sex bátar komu með ágætan afla í dag: Þrjú námusvæði. Baldur Líndal, efnaverkfræð- ingur, hefur talsvert rannsakað Reykjahlíðarnámur og eflaust fieiri námur, en ekki hef ég séð skýrslur hans um þær. En hann hefur með rannsóknum sínum og tilraunum sýnt fram á, að hægt er, með þéttingu, að ná ýmsum efnum úr jarðgufu nám anna og sannað með því, að námurnar eru í raun og veru óþrjótandi þótt yfirborðsefnin séu fullunnin Þessi þrjú áðurnefndu námu- svæði liggja vel við vinnslu stig af stigi. Þeistareykjarnámur eru 25—30 km frá Húsavík, sem er næsta.höfn. Frá Þeistareykj- Ólafsfirði 6. febrúar. Tilraun sú með útgerð stærii báta frá heimahöfn, að vetrarlagi, lofar góðu. Sjómönnum ber saman um það, að fiskur hafi aukizt og þakka friðuninni. Uppgripaafli var fyrir verkfallið, en minna síðan, þar til á laugardaginn, að afli tók að glæðast á ný. Smærri dekkbátar og trillur róa líka þegar gefur. En gæftir eru stop ular og stundum ekki hægt fyr- ir litla báta að sækja langt, þótt á sjó sé farið. í dag eru allir bátar á sjó og veður ágætt. Iðnskólanum var sagt upp 1. undir hrognkelsaveiði. □ Eyrjað að róa Þórshöfn, 6. febrúar. Byrjað er að róa og er aflinn sæmilegur. Fleiri munu hefja róðra áður en langt líður. Nokkur óhreysti er í fé á nokkrum bæjum og hafa fáein- ar kindur drepizt hér í þorpinu. Unnið er á Heiðarfjalli. Um 15 íslendingar eru þar í vinnu við radarstöðina. Tvö stórhýsi hafa risið þar upp og. er unnið að innréttingum í þeim. □ veður eins góð og á verður kos- ið, stillur en nokkurt frost. Snjór er enginn, en aðeins föl í fjöllum. Húnavakan hefst 3. apríl og er tekið að undirbúa hana. Leik félag Blönduóss sýnir „Pétur kemui’ heim“ undir stjórn Tóm asar R. Jónssonar og sennilega koma Skagstrendingar einnig með sjónleik. Þá syngja tveir karlakórar, Knrlakór Bólstað- arhlíðarhrepps og Karlakórinn Vökumenn í Torfalækjarhreppi. Svo verða kvikmyndasýningar og dans. □ Hagbarður, Grímur, Byr og Ilrönn, ennfremur Ver og Krist ján, sem eru opnir bátar. Kvenfélagið hélt þorrablót á laugardaginn fyrir félagskon- ur og menn þeirra. Mikið var etið og drukkið, en engan mun þó hafa sakað. Jörð er hvít, en snjólítil. Bíl- fæi't er um allar sveitir. Hrognkelsaveiði byrjaði ó- venjusnemma í ár, eða um miðj an janúar. Enn er þó ekki um mikla veiði að ræða og rauð- magi er ekki seldur héðan enn- þá. □,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.