Dagur - 08.03.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 08.03.1961, Blaðsíða 3
3 HÍJSEIGN v mín, nr. 24 við Eyrarlandsveg, er til sölu. PÁLL SIGURGEIRSSON, símar 1814 og 1420. Höfum byrjað sölu á kjöti og fiski í útbúi voru við Byggðaveg 92. KAUPFÉLAG VERKAMANNA TILKYNNING NR. 2/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Heildsölu, hver smálest . kr. 1415.00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri — 1.37 Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2V& eyri hærra hver lítri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 28. febrúar 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. HOWARD ROTAVATOR jarðtætari Verð „Selectatilth“ tætarans er um kr. 26.500.00. Takið lokið frá. Víxlið hjólunum. Breytingunni lokið á einni mínútu. „SS„N (y, Vatnsstíg 3, sími 17930, Reykjavík. Sú tegund jarðtætara, sem langmest er notuð hér á landi er af „Howard Rotavator“ gerð, enda er Rotary Hoes Ltd. lang stærsta verksmiðja sinnar tegundar í heiminum og braut- ryðjendur í framleiðslu jarðtætara. — Nýjasta gerð jarðtæt- ara er kölluð ,,Selectatilth“. Með'éinú handtaki má breyta snúningshraða tætarans með því að víxla gírum í gírkassan- um, og má velja'um 6 snúningshraða frá 140 snúningum á mínútu upp í 225. Þetta má teljast mikið framfaraspor, þar sem stilla má tætarann á þann hraða, sem hentar í mis- munandi jarðvegi, og í mörgum tilfellum mætti spara aðra vinnsluumferð yfir landið. Tætarar af bessari gerð fást í þrem stærðum, 40, 50 og 60 tommum. — Ekkcrt jarðvinnslu- tæki fínvinnur jarðveginn eins vel scm jarðtætarinn og í sumum tilfellum kcmur hann í stað plógs og herfis. Afíþörf tætarans er frá 25 hestöflum. — Vér getum nú einnig út- vegað frá sömu vcrksmiðju svo kallaða „P“-gerð, sem hent- ar traktorum allt niður í 17 hestöfL Þessi sama verksmiðja framleiðir einnig hægagangs gírkassa fyrir eldri gerðir Fergusons og fleiri traktora. FELDHAUS (hringbakarofninn, sem einnig sýður og steikir) er aftur kominn. Lækkað verð. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 Karlm. NÆRBUXUR stuttar. Verð kr. 32.00 og 33.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. Fyrir fermingarstúlkur: Skjört Buxur Brjóstahöld Sokkabandabelti Sokkar VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. Til fermingargiafa: Peysur Baby-Doll náttföt Snyrtikassar Snyrtiveski Burstasett Ilmvötn Hanzkar — Slæður VERZLUNIN DRÍFA Sírni 1521. NÝ SENDING AF FALLEGUM HNÖPPUM KJÓLAPOPLIN ÓDÝRIR PRJÓNASILKI- UNDIRKJÓLAR VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 NÝKOMIÐ: Svartir crepsokkar Mohair-Iiúfur í fallegum litum. Mohair-treflar Falleg fermingargjöf. KLÆÐAVERZLUN SÍG. GUÐMUNDSSONAR H.F. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Syðra-Brekkukot í Arnarneshreþpi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Til grgjna getur komið, að nokkur liluti af jarðarverðinu verði lánað með góðum kjörum. Upplýsingar um jörðina og söluverð hennar, gefur undirrituð. Syðra-Brekkukóti 3. marz 1961. Nanna Rósinantsdóttir. (Sími um Möðruvelli.) ÁRSFACNAÐUR HÚNVETNINGA Húnvetningafélagið á Akureyri hefur ársfagnað sinn í Landsbankasalnum n. k. laugardag (11. marz) og hefst hann nreð borðhaldi kl. 8 e. h. Ýmis skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Landsbankahúsinu (austurdyr) á fimmtudag frá kl. 5—7 og 8.30—10 síðd. Mjög áríðandi að miðarnir séu teknir þá og borð valin unr leið. STJÓRNIN. Sjónleikurimi Dalbæjarprestssefrið verður sýndur að SÓLGARÐI laugardaginn 11. nrarz kl. 9 e. h. — Dans. — Veitingar. Kvcnlélagið Hjálpin. DSON uper Major og Dexta Diesel-dráttarvélar getum við boðið til afgreiðslu í maí, ef samið er strax. Hvers konar tæki, svo sem: Moksturstæki T æ t a r a P1 ó g a Herfi Sláttuvélar Heyvinnuvélar Heykl ær og Gaffla útvegum við frá þekktum verksmiðjum. Athugið verð hjá okkur! Geislagötu 5 — Sími 1649

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.