Dagur - 08.03.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 08.03.1961, Blaðsíða 6
6 Afmœlishátíð Iðjti Tuttugu og fimm ára AFMÆLISHÁTÍÐ IÐJU, fé- lags verksmiðjufólks á Akureyri, verður haldin í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 18. marz og hefst kl. 7 e. h. með borðhakli. TIL SKEMMTUNAR: 1. Hátíðin sett af formanni hátíðanefndar. 2. Upplestur: Gunnlaugur Björnsson. 3. Afmælisræða: Formaður Iðju. 4. Spurningaþáttur. 5. Gamanvísur o. fl. Hjálmar Gíslason, leik- ari úr Reykjavík. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Söngvari Eiríkur Ingvarsson. Aðgöngumiðar seldir f Alþýðuhúsinu miðvikudag- inn 15. ,marz ikl. 5 til 7 e. h. og kl. 5 til 6 fimmtudag. Borð tekin frá. AFMÆLISNEFNDIN. LÍNUMERKJASKRÁ fyrir Norðlendingaf jórðung verður gefin út á þessu vori. Þeir á Akureyri og ver- stöðvum norðanlands, sem enn ekki hafa látið skrá merki sín hafi sem allra fyrst samband við Helga Pálsson, erindreka, sími 1038 og 1538. T I L S Ö L U HÚSEIGNÍN AÐALSTRÆTI 36 ásamt 2500 fermetra eignarlóð. Tilboðum ber að skila fyrir 31. marz n. k. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., símar 1459 og 1782. T I L S Ö L U 5 HERBERGJA ÍBÚÐARHÆÐ við Hafnarstræti. Hálfur kjallari með góðum geymsl- um fylgir. — Hagkvæmt verð. RAGNAR STEINBERGSSON, FIDL., símar 1459 og 1782. T I L S Ö L U Tv?eggja og þriggja Iierbergja íbúðir víðs vegar í bænum. RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., símar 1459 og 1782. Heuma-múfifayélin Nti eru síðustu forvöð að panta vélina svo tryggt sé að hún komi fyrir vorið. VERZLUNIN EYJAFJÓRÐUR H.F. SKÓR - HÝIT! Franskir herraskór, nýjasta tízka, mjög fallegir, kr. 298.00. Kventöfflur, margar tegundir. Kven-skór, m. háum hæl. Gott úrval. Fermingarskór fyrir drengi, margar tegundir. GUMMISTIGVEL og BÚSSUR Stærðir 35-47. Gott úrval. MJOLKURDUNKAR stál 30 lítra Vestur-þýzkir. VERZLUNIN EYJAFJÖRDUR H.F. G0LFM0TTUR KOKOS 1 meter KOKOS 60 sm. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. GÆSADUNN 1. fl. yfirsængurdúnn HÁLFDÚNN FIÐUR DÚNHELT LÉREFT FIÐURHELT LÉREFT LÁKALÉREFT DAMASK Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRDUR H.F. TiE m KOMMÓÐUR, 3ja ti! 6 skúffu, hnota, eik og mah. PLÖTUSPILARASKÁPAR, tekk og mah. SKRIFBORÐ og SKRIFBORÐSSTÓLAR BÓKAHILLUR - HANZAHILLUR KOLLAR, m. margs konar áklæði SMÁB0RÐ m. hlaðagrind BÓLSIRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. NÝJUNG! NÝJUNG! Dömur atliugið! Búum til SAMKVÆMISTÖSKUR úr sama efni og kjóllinn yðar. — Hafið samband við TÖSKUGERÐ GEORGS JÓNSSONAR Hafnarstræti 96 (að norðan) Sokkabaudabelti Brjóstahöld VEFNABARVÖRUDEILD r r NYLENDUVORUDEILD OG UIIBUIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.